Vísir - 26.08.1980, Qupperneq 14
vísm
Þriöjudagur 26. ágúst 1980
Leiðrétting
1 lesendadálki Visis á þriöju-
daginn var talaö um danska rit-
höfundinn og spekinginn
Martinus. Meö greininni birtist
röng mynd, af Martinus Simson,
sem bjó mörg ár á tsafiröi. Er
beðist velviröingar á þessum
mistökum.
ísiandi
allt!
Ég vil færa Arna Helgasyni
sérstakt þakklæti fyrir erindi er
hann flutti i útvarpið mánudag-
inn 18. ágúst ,,Um daginn og
veginn”. Þar var sýnilega maö-
ur á ferö sem minnti mig á hinn
merka útvarpsmann, Helga
heitinn Hjörvar. Hann flutti
erindi ,,Um daginn og veginn”
meö slikri snilld og festu, sem
leitun er á.
Ég held að bæöi ég og aðrir,
gætum lært af oröum Arna: aö
viö eigum að lifa sem einn maö-
ur — fyrir land og þjóö. Hvar
sem viö störfum, hvar sem viö
erum i flokki. — tslandi allt!
Arni Helgason, simstöövar-
stjóri á Stykkishólmi, hafi þakk-
ir fyrir. Markús B. Þorgilsson.
Arni Helgason, simstöövarstjóri
Stykkishólmi.
tslenska landsliöiö I kröppum dansi. (Mynd úr landsleik)
HættlO að Ijúga til
um gang leikja”
Spældur hringdi:
Nú er búiö aö sýna myndir af
landsleikjum tslendinga viö
Norömenn og Svia i sjónvarp-
inu. Fjölmiölamir voru á sínum
tima uppfullir af lýsingum á
frábærri frammistöðu islenska
liösins og þvi haldiö blákalt
fram, aö þeir hefðu veriö óhepp-
nir aö vinna ekki báöa leikina og
þaö helst meö nokkrum mun.
„Besti landsleikur Islendinga
fyrr og siöar” var einhvers
staöar haft eftir einhverjum.
Hvað kom svo I ljós, þegar
maöur fékk loks tækifæri til aö
sjáleikina? Þeirvoru hræöilega
leiöinlegir og íslendingar slak-
ari aöilinn i þeim báöum!
Nú er ég ekki aö hneikslast á
þvi aö íslendingar tapi lands-
leikjum i knattspyrnu, og aö ná
jafntefli viö Svía i Sviþjóö er
frábær frammistaða. Ég er
bara hræöilega þreyttur á þess-
um hástemmdu lýsingaroröum
um stórkostlega frammistöðu,
þegar liöiö leikur á erlendri
grund. Menn veröa aö muna
þegar þeir gefa yfirlýsingarnar,
aö sjónvarpið sýnir yfirleitt
landsleikina, þó ekki sé það
samdægurs. Þaö gengur þvi
ekki lengur aö ýkja eöa hrein-
lega ljúga til um gang leikja.
Ókryddaðar staðreyndir eru
yfirleitt haldbestar. Þaö gæti
nefnilega fariö þannig, aö þegar
islenska landsliöiö veröur ein-
hvem tima verulega óheppiö i
leik erlendis, þá trúir þvi ekki
nokkur maöur hér heima.
Samkeppnin um Ibúðabyggð í Astúnshverfi:
„ÓVERÐSKULDAÐUR DÓMUR”
Varöandi dóm dómnefndar á
tillögu minni nr. 14 kennitala
41571, vil ég undirritaöur leyfa
mér, aö gefa eftirfarandi svör
viö, aö minu áliti, óveröskuld-
uðum dómi.
1. Nýting lands er i minnna
lagi, skipulag er reglubundiö og
umhverfisleg gæöi I lágmarki.
Þó gefa stórar einkalóöir ýmsa
möguleika.
Svar: Nýting lands er sam-
kvæmt þvi sem beöiö var um.
Þóer i útboösgögnum ekki gerö
góö grein fyrir bilastæöum viö
sparkvöll, og dagvistunarstofn-
un.enþarleyfiég mér, aö koma
fyrir 50 bilastæðum, sem ef-
laust koma eitthvaö niöur á
heildarnýtingunni. Skipulagið
er ekki reglubundnara en þaö,
aö engar lóöir eru eins aö lögun,
og ættu aö gefa góöa möguleika
á umhverfislegum gæöum I
samvinnu viö góöan garöarki-
tekt, eins og ég reyndar tók
fram I tillögu minni.
2. Umferö akandi tækja
hefurforgang og gegnumakstur
um hverfiö er ókostur .auk þess
sem óhóflega mikiö landrými er
notað undir götur. Gangbrautir
eru sýndar á hefðbundinn hátt
meöfram akbrautum. Tvö-
faldur bilskúr er i hverju húsi.
Svar: Varöandi gegnumakst-
ur, þá sýni ég hvernig auðveld-
lega má gera tvær húsagötur aö
botnlangagötum. Landrými
undir hvert hús u.þ.b. 850 ferm.,
i hver ju húsi er gert ráö fyrir ca.
155ferm. aöalibúð auk ca. 95
ferm., aukalbúðar og ca. 60
ferm. bilskúr. 1 einu vinsælasta
einbýlishúsahverfi á Islandi,
Fossvogshverfi gegnt Astúns-
hverfi, eru einbýlishúsalóöir ca.
1000 ferm., ein ibúö og yfirleitt
einfaldur bilskúr. Alika mikiö
landrými er þar notaö undir
götur, gangstiga, botnlanga og
bílastæði, sem einnig er afar-
vinsælt leiksvæöi barna á hjól-
um, hjólaskautum o.s.f. Hvaö er
óhóf I þessum efnum? Ennfrem-
ur vil ég benda á möguleika á
matjurtagarösgróöurhúsa-
möguleikum innan lóöarmarka.
3. Fjölbreytni i ibúöarvali er
ekki mikil. Séö er fyrir þörfum
hreyfihamlaöra i kjallara-
ibúöum, sem viöa samrýmist
ákvæöum bygg.rg.
Svar: tbúöarval er sam-
kvæmt þvi, sem beöiö var um,
þ.e. ekki stökkpallur (viökomu-
staöur) i betra húsnæöi.
4. Lega húsa I landi er viöun-
andi.en tengsl ibúöa viö garö er
viöa ófullnægjandi.
Svar: Láöst hefur aö sýna
tengsl ibúöa viö garö af stiga-
pöllum, en þar gætu skapast góö
tengsl. Auk þess aö ekki var
lokið viö aö samræma hvert ein-
stakt hús hverri einstakri lóö,
taldi ég þaö framtföarstarf. sem
auövelt væri aö leysa.
5. Innra skipulag mætti leysa
betur, (ekki mín orö) en nokkrir
möguleikar eru til breytinga.
Svar: Innra skipulag hæða er
„frábært” og ér ég tilbúinn að
sanna þaö hvenær sem er.
Nokkrir möguleikar eru til
breytinga; fer eftir óskum
húseigenda!
6. Ýmsir valkostir eru sýndir
viö útlit húsa, sem allir eru i
heföb. stil.
Svar: Varla er hefðbundinn
still meö flöt né lek þök?
7. Sorpgeymslur eru sýndar. í
lokaoröum dómnefndar segir.
Tillagan byggir á landfreku
gatnakerfi, og stakstæöum
húsum á stórum lóöum. Heild-
aryfirbragö er ófrumlegt, þar
sem byggt er á húsagerðum,
sem vænta má aö hafi runnið
sitt skeiö.
Svar: Varöandi landnýtingu
hef ég fært min rök. Ófrumlegt
yfirbragö, ef svo er. þá held ég
svo megi segja um flestallt
skipulagá Islandi eöa eru reglu-
strikubeinar götur frumlegri?
Húsageröir eru einfaldar og
auöveldar f byggingu, sem
láöistaö geta i dómi um mfn hús,
þótt þess sé yfirleitt getið um
önnur hús i samkeppninni.
Planlausnir eru meö þvi besta
er gerist hvað varðar hús, sem
eru innan ramma húsnæöis-
málastórnarlána 129ferm. nettó
eöa minni, þ.e. góö stofa, 4
svefnherbergi, þvottur, baö,
eldhúskrókur eöa matbar og
gestaklósett. Sameina má einn-
ig tvö og tvö svefnh. og fá færri
stofur.
Hafi dómnefndin betri jafn-
stórum planlausnum á aö skipa,
væri ég tilbúinn aö veita þeim
milljón króna verölaun. Svo ég
noti óbein orö Mikaels Jóns-
sonar. múrarameistara á
Seyöisfirði, sem kvaöst i ára-
raðir hafa veriö aö leita aö
teikningu aö einbýlishúsi, en
engin lfkaö fyrr en hann fann
AB gerö frá mér; DAS-hús Set-
bergslandi viö Hafnafjörö, C
gerö. Bæjastjórabústaöur
Seyöisfiröi E gerö. öll þessi hús
veit ég ekki betur en aö liki
mjög vel, svo lái mér þaö
nokkur, aö ég sé hissa þegar
mér er tjáö og þau hafi lfklega
runniö sitt skeiö. Þvi miður
viröist mér innstilling dóm-
nefndar hafa veriö mér fyrir-
fram neikvæö, þ.e. a.m.k. þeir
meðlimir hennar. er læröastir
munu vera á sviöi húsageröar-
listar, Hafa þeir eflaust af ofan-
greindu getaö þekkt húsageröir
minar og þarmeö fyrirfram lagt
sinn dóm á.
Meö viröingu og vinsemd og
von um aö málsaðilar taki ekki
þessi skrif min illa upp.
Kristinn Sveinbjörnsson.
sandkorn
Umsjón:
Óskar
Magnússon
Hræðsla?
Þaö hefur vakiö
furöu blaöamanna, aö á fundi
meö forráöamönnum Flug-
leiöa á föstudaginn, var þess
aö engu getiö, aö Björn
Theódórsson heföi veriö
ráöinn i starf framkvæmda-
stjóra markaössviös félagsins.
né heldur var drepiö á stööu-
hækkun Siguröar Helgasonar
yngri. Um þetta voru sendar
út fréttatilkynningar til blaö-
anna en hins vegar ekki fyrr
en blaöamannafundurinn var
hafinn. Þannig höföu blaöa-
menn enga vitneskju um
máliö á fundinum og gátu ekki
spurt þeirra spurninga sem
óneitaniega hijóta aö vakna af
þessu tilefni. Þaö iæöist auö-
vitaö aö manni sú hugsun, aö
þetta hafi veriö meö ráöi gert
eða til hvers var veriö aö
senda út fréttatilkynningu
þegar fulitrúar allra fjölmiðla
voru staddir augliti til auglitis
viö forráöamenn Flugleiöa?
Matarblað
Matarást tslendings riöur
ekki viö einteyming nú siöustu
misseri. Varla er gefinn út
pappirssnepill f fleiri en
þremur eintökum, aö ekki sé
getið um mataruppskriftir.
Húsmæöur fá nú ekki friö i is-
skápum slnum fyrir ágengum
heimilisfeörum sem vilja nú
sem gerst vita um hvaö sé til,
ef þaö skyldi detta i þá aö
kokka eitthvert kvöldið.
Nýjustu tiöindi af matar-
máium er svo þær, aö nú mun
á leiöinni nýtt blaö, sem sér-
hæfir sig I matargerö og ýmsu
stússi þar I kringum. Blaöiö
mun eiga aö heita „Gestgjaf-
inn” og er útgefandi þess
sagöur vera Hilmar Jónsson,
veitingastjóri á Hótel Loft-
leiðum.
Er Lenfn helma?
Tvær konur i strætisvagni
ræddu um bókmenntir og listir
á leiöinni frá Hlemmi og niður
á Lækjargötu. Þær geröu
þessum viöamiklu málum góö
skil á stuttri leiö og ekki sist
ieikritinu „Stalin er ekki hér”
sem einmitt var verið aö sýna
þegar sagan geröist. Um-
fjöllun kvennanna var
greindarleg um allt, þar til
kom aö nafni verksins, en þá
haföi eitthvaö skolast til. 1
meöförum þeirra hét þaö ekki
lengur „Stalin er ekki hér”
heldur „Lenin er ekki
heima”!