Vísir


Vísir - 26.08.1980, Qupperneq 23

Vísir - 26.08.1980, Qupperneq 23
L'msjón: Ásta Björnsdóttir. Þri&judagur 26. ágúst 1980 Sjónvaro ki. 22.00: Klna. ísrael og Pól land f.Umhelmlnum' Þátturinn „Umheimurinn” er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld og er umsjónarmaöur hans ólafur Sigurösson, fréttamaöur. Visir haföi samband viö Ólaf og baö hann aö skýra frá þvi.hvaöa efni yröu rædd i þættinum. „Þaö veröa þrjil mál.sem rætt veröur um i þættinum. í fyrsta lagi mun ég fá Arnór Hannibals- son til aö ræöa um ástandiö i Póllandi, en Arnór er menntaöur i Póllandi og hefur fylgst mjög vel meö þróun mála þar i landi. Viö ætlum aö ræöa um afleiöingarnar dtvarp kl. 23.00: saga eilir pýskan rllhöfund 1 þættinum á hljóöbergi i kvöld veröur lesin sagan „Wunchloses Ungliick” eöa Sorgarsaga móöur minnar” eftir þýska rithöfundinn Peter Handke. Peter Handke er fæddur áriö 1942 I Austurriki. Hann stundaöi nám I lögfræöien flutti siöan til V- Þýskalands og er einn af þeim ungu rithöfundum, sem eru kall- aöir „Hópurinn 47”, en still þessa hóps er aö lýsa hinu hversdags- lega raunsæi i lifinu. Sagan.sem lesin veröur i kvöld, er um móöur Peters. Hann lýsir þvi hvernig hún sem ung stúlka kynnist hermanni og eignast meö honum son. Siöan er sögö saga hennar, fyrst meö fööurlausan dreng og siöan i ákaflega erfiöum hjúskap. Sagan lýsir lifi hennar sem mjög viöburöasnauöu. Þang- aö til hún fremur sjálfsmorö fyrir nokkrum árum. Sagan er ákaf- lega trúveröug einmitt vegna þess.aö hún lýsir raunveruleikan- um svo sterkt og gæti þetta veriö saga mjög margra kvenna á þessum tima, nema aö þessi kona endar líf sitt á annan hátt en flest- ar hinar. AB sem oröiö geta af verkföllunum þar i landi og þó sérstaklega hvaö þaö er sem veldur þvi, aö þessir atburöir gerast þar. t ööru lagi mun ég ræöa viö Agnar Klemenz Jónsson, sem var sendiherra Islands i Israel, um þær aögeröir Israelsmanna aö lögfesta Jerúsalem sem óskipta höfuöborg tsraelsrikis. Þessi yfirlýsing mun án efa hafa mikil áhrif á gang mála á þessu svæöi og hætta er á þvi aö litiö veröi úr friöarsamningum á næstunni. Þriöja máliö sem rætt veröur i þættinum er um stefnubreytingar I Kina. Þar er nú veriö aö taka niöur myndir af Maó og ýmsir af fyrrverandi samstarfsmönnum hans eru aö hætta störfum. Einn- ig hefur Maó veriö gagnrýndur opinberlega haröar en áöur. Þetta telja margir, aö sé merki um fráfall frá hans stefnu.” útvarp Þriðjudagur 26. ágúst 10.25 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Valborg Bentsdótt- ir les frumsamda smásögu. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. 11.15 Morguntónleikar. Gérard Souzay syngur lög eftir Shubert; Dalton Bald- win leikur á pianó/Maurizio Pollini leikur á pianó Fanta- siu i C-dúr op. 17 eftir Ro- bert Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sina (20). 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leik- in á ólik hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Mozart-hljómsveitin i Vin- arborg leikur Sex þýska dansa (K536) eftir Mozart; Willi Boskovsky stj./David Oistrakh og Filharmoniu- sveitin i Lundúnum leika Fiölukonsert nr. 3 i C-dúr (K216) eftir Mozart; Davic Oistrakh stj./Filharmoniu sveitin i Vinarborg leikur Sinfóniu nr. 8 i F-dúr op. 93 eftir Ludwig van BeeÓiov- en; Hans Schmidt-Isser- stedt stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (16). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Wellington flotafor- ingi”, smásaga eftir Dan Anderson. Þýöandinn, Jón Danielsson, les. 19.50 Frá tónlistarhátföinni I Schwetzingen 1980. Kamm- ersveitin i Kurpfalz leikur. Stjórnandi: Wolfgang Hof- man. Einleikarar: Peter Damm og Hans-Peter Web- er. a. Aria og presto fyrir strengjasveit eftir Bene- detto Marcello. b. Forleikur i D-dúr eftir Johann Christian Bach. c. Hornkon- sert i Es-dúr eftir Franz Danzi. d. „Consolatione” op. 70 fyrir enskt horn og strengjasveit eftir Bern- hard Krol. e. „Concertino Notturno” eftir J.A.F. Mica. 21.20 A heiöum og úreyjum. Haraldur ólafsson flytur siöara erindi sitt. 21.45 (Jtvarpssagan „Sig- marshús” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höf- undur les (10). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 (Jr Austfjaröaþokunni. ' Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöö- um sér um þáttinn. Eirikur Eiriksson frá Dagveröar- geröi spjallar um lifiö og til- veruna og fer meö frumort- ar visur og ljóö. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Sorgar- saga móöur minnar (Wunchloses UnglOck) eftir þýska rithöfundinn Peter Handke. Bruno Ganz les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 26. ágúst 1980 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýröardagar kvikmynd- anna. Ævintýramyndirnar. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.10 Sýkn eöa sekur? Skolla- leikur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.00 Þáttur um erlenda viö- buröi og málefni. Umsjón- armaöur Ólafur Sigurösson fréttamaöur. 22.50 Dagskrárlok. Margt þykir nú benda ttl þess aö stjórnvöld I Klna séu aft falla trá stefnu hins látna leiötoga Maó Tse-tung. Meftal annars hafa margar myndir af honum, sem áöur prýddu byggingar, nú veriö teknar niöur og hann veriö gagnrýndur af stjórnvöidum. Þelr fá aldrei aö vera frlálslr Nú óska pólskir verkamenn þess aö mega vera f frjálsum verkalýösféiögum. Til þess fá þeir aldrei leyfi. Fyrr veröa þeir skotnir. Þetta eru staöreyndir mikillar sorgarsögu, sem „gáfumenn” á Vesturlöndum vinna aö nótt og dag aö megi endurtaka sig I fööurlöndum þeirra. Þaö er alveg ljóst, aö hagsmunir verkamanna I Pól- landi, svo dæmi sé tekiö, og á Vesturlöndum, fara saman. I báöum tilfellum rikir óskin um frjáls verkalýösfelög. A Vestur- löndum eru þau enn viö lýöi vegna þess aö borgaraflokkar hafa enn þann styrk aö geta virt mannréttindi, þótt „gáfu- mannaklíkur” séu starfandi innan þeirra bæöi leynt og ljóst. Nú hefur veriö „gáfumanna”- riki i Póllandi siöan frá striös- lokum. Þar hafa hugsuöir kommúnismans lagt linurnar ó- áreittir og i skjóli voldugs granna i austri. Afraksturinn eftir þrjá- tiu og fimm ár er einungis vitn- eskjan um, aö hvaö mannrétt- indi og lffskjör snertir, hefur rik- iö staöiö i staö, eöa jafnvel miö- aö aftur á bak. Menn sem hafa i raun sáralitla vitneskju um frelsi, fá enga upplýsingu, sem ekki þjónar undir rikiö, og eru teknir úr simasambandi viö umheiminn um leiö og þeir una ekki lengur aö vera svangir og kauplitlir, gera nú aö kröfu sinni aö verkalýösfélög landsins veröi frjáls. Vel mettir verkamenn á Vesturlöndum láta sig á sama tima hafa þaö aö styöja „gáfu- mannakllkur” til valda i kosn- ingum, af þvi þeir telja sig ekki eiga samleiö meö öörum en þeim, sem boöa pólskt ástand I heimalöndum sinum. ómælt er þaö tjón, sem verkalýöshreyf- ing á Vesturlöndum hefur haft af þvi aö gerast taglhnýtingar „gáfumanna”, sem vilja nota bök hennar til aö komast til æöstu valda, svo þeir geti fram- kvæmt skólabókardæmi um rikisvald, sem hefur sýnt sig aö ekki er i neinu jarösambandi viö fólk. Mér er sem ég sjái þá Dags- brúnarmenn þurfa aö standa framan i vopnuöu rikisvaldi viö aö krefjast þess aö mega ráöa málum sinum sjálfir. Ég er hræddur um. aö þeir yröu ekki eins þolinmóöir og starfsbræöur þeirra i Lenin-skipasmiöastööv- unum I Gdansk. Ætli þeir byggju sér ekki til svo sem eins og nokkra Molotoff-kokkteila til aö láta aö minnsta kosti ekki skjóta sig meö tómar hendur. Þótt margt megi finna aö stjórnarháttum á Vesturlönd- um, og auösstöfnun þar gangi tiöum úr hófi, breytir þaö engu um aö hvergi nema þar eru menn frjálsir, bæöi sem ein- staklingar og I félögum, til aö heyja nauösynlega og sjálf- sagöa baráttu fyrir réttindum sinum og mannsæmandi lifs- kjörum. Þaö var einmitt einn helsti forustumaöur islenskrar launþegahreyfingar, Guömundur J. Guömundsson, sem fann upp þaö ágæta heiti „gáfumenn”, yfir þann hluta Alþýöubandalagsins, sem vill fá aö deila og drottna yfir launþeg- um, meö þá von i brjósti aö hér komist einhvern tima á pólskt ástand I stjórnmálum meö viö- eigandi afarkostum fyrir verkalýöshreyfinguna. Þaö rikir regindjúp milli vilja pólskra stjórnvalda og þarfa og nauösynjar pólskrar verkalýös- hreyfingar. Meö sama hætti rikir regindjúp milli „gáfu- mannanna” i Alþýöubandalag- inu og þess hluta launþega- hreyfingarinnar, sem fylgir þeim flokki aö málum. i raun er ósvinna aö nefna þessa tvo arma innan sama flokksins sama nafninu. Launþega- hreyfingin i Alþýöubandalag- inu er aö meginstofni til allt annarrar pólitiskrar skoöunar en kommúnistarnir, sem ganga undirnafninu „gáfumennirnir”. Nú er komiö á daginn, sam- kvæmt yfirlýsingum pólskra verkfallsmanna, aö „verkalýös- rikiö” i Póllandi var stofnaö meö blekkingum og lygum. Þaö lýsir miklu jafnaöargeöi, aö pólsk verkalýöshreyfing skuli ekki fyrr en aö þrjátiu og fimm árum liönum risa upp og krefj- ast þess aö fá aö vera frjáls. Og þaö hljóta aö vera hagsmunir islenskrar verkalýöshreyfingar aö þurfa aldrei aö standa I bar- áttu fyrir þvi frelsi, sem sjálf- sagt er aö allir menn hafi. Svarthöföi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.