Vísir - 27.08.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 27.08.1980, Blaðsíða 1
 k****** VERSLUNARSTJÓRI FRÍ- HAFNARINNAR AKÆRÐUR Meðal ákæruatríöa að áfengi hafl verið selt á of háu verði og vðrurýrnun falin með aukagjaidi á vodkaflöskur Visir hefur nú loks fengið hjá lögreglustjóra- embættinu á Keflavikurflugvelli upplýsingar um þau atriði, sem f elast i ákæru saksóknara rikisins i Frihafnarmálinu. Kemur þar glögglega fram, að öll þau atriði, sem komu fram i skrifum blaðsins á sinum tima, hafa verið staðfest i rannsókninni. Akæran I Frihafnarmálinu hefur nú formlega verið birt en hún er gefin út á Ólaf A. Jóns- son, verslunarstjóra Frihafnar- innar. Akæran er i sex liðum og er byggð á 139. og 141. grein hegningarlaganna, sem kveða á um misnotkun á stöðu og stór- fellda eða itrekaða vanrækslu eða hirðuleysi i starfi. 1 ákæruliðunum er m.a. kveð- ið á um, að starfsfólk hafi neytt af vörubirgðum, að áfengi og sælgæti hafi verið óverðmerkt og selt á hærra verði en verð- skrá sagði til um. Þá er 1 ákæru- liðum nefnt, að verðskrá hafi ekki veriö tiltæk öllu starfsfólki og viðskiptamönnum, svo og óeðlilega vörurýrnun, sem m.a. var falin með þvi að leggja aukagjald á vodka. Það var Benedikt Gröndal, þáverandi utanrikisráðherra, sem fyrirskipaði rannsókn Fri- hafnarmálsins i nóvember árið 1978. Var sú ákvörðun ráðherr- ans tekin eftir að Visir hafði um skeið birt rökstuddar upp- lýsingar um, að misferli ætti sér stað i Frihófninni. Við yfirheyrslur yfir tugum manna komu fram játningar um, að upplýsingar Visis hefðu við rök að styðjast, en það hefur nú verið opinberlega staðfest með ákærunni á hendur versl- unarstjóra fyrirtækisins. —Sv.G. 1 I I I I I I I I ¦ I I I I I I I J Lausn í skólastióra- deilunni í Grundarfirði verDur áíram - en kona hans víkur úr yfir- kennarastððunni „Það er fagnaöarefni,að þessu lauk svona," sagði Ingvar Gisla- son menntamálaráðherra I morg- un við Visi um skólastjóradeiluna i Grundarfirði, sem til lykta var leidd I gær. Málalok urðu á þann veg, að bæði skólastjórinn, örn Forberg, og óánægðu kennararn- ir munu starfa saman i vetur. Orn verður áfram skólastjdri og einn úr kennarahópnum, Birgir Guömundsson, verður yfirkenn- ari. GuörUn AgUsta Guömunds- dóttir, eiginkona Arnar, sem gegnt hefur starfi yfirkennara, lætur hins vegar af þeim starfa og er þaö i samræmi við tillögu hreppsnefndar Eyrarhrepps til lausnar deilunni. Frá þeirri til- lögu skýrði Visir frá á mánudag. 1 samkomulaginu sem gert var I gær segir jafnframt að starfs- hættir siðastliðins vetrar, er örn var I ársleyfi, muni setja mark sitt á skólastarfið á komandi vetri. Skólastjóri og kennarar á- kváðu I gær að láta ekkert hafa eftir sér um samkomulagið, en visuðu á fréttatilkynningu hreppsnefndar. Þar er kennurum m.a. þakkað sérstaklega að hafa látið eigin hagsmuni vikja fyrir hagsmunum nemenda og skólans. Ég læt ekki skýringar þeirra du'ga ef þær verða á þann veg aö mér Hki þær ekki," sagði Ingvar Gislason menntamálaráðherra I morgun, en i Grundarfirði hafa ýmsir verið óánægðir með þatt menntamálaráðherra i málinu. Ég hef hins vegar enga ástæðu til þess að jagast við þessa menn og hvort þeir fara aö metast eut- hvað um þaö við mig. hvernig lausnin var fundin, þaö skiptir engu máli fyrir mig." ° —Gsal. i-esiarmenn vio Utskipun heysins logou niour vinnu 1 gær en euci synlst verkfallsfólkift f slæmu skapi af þeint sökum. Mynd G.S. Akureyri. 500 tonn af heyi lestuð á Akureyri: .EKK! KOSTNAÐAR- VERÐ FYRIR HEYIÐ ,^f alít gengur að óskum, þá ljúkum við útskipun á heyinu I kvöld", sagði Ævarr Hjartarson, búnaðarráöunautur á Akureyri, i samtali við VIsi, en siöan á mánu- dag h efur M ælifell le stað hey frá eyfirskum bændum á Akureyn, sem sent hefur veriö til Noregs. Þetta verða 500 tonn, sem Mælifellið tekur," sagði Ævarr. „Norðmennirnir borga um 140 krónur fyrir kilóið, en ekki er endanlega séð fyrir, hvað eftir verður til bóndans, þegar flutn- ingsgjöld hafa verið greidd. Við vonumst þó til, að það verði ekki undir 80 til 85 krónum á kilóið, sem er nærri áætluðu kostnaöar- verði á heyinu heima á tUni," sagði Ævarr. Bændurnir verða sjálfir að greiða kostnaðinn við aö koma heyinu að skipshliö. Hefur það orðið mörgum dýrara en ætlað var, þar sem heyflutningabilarnir hafa þurft að biða lengi eftir losun. „Viö fáum ekki kostnaðar- verð fyrir heyið, þar sem flutn- ingarnir verða okkur dyrir," sagði einn bóndinn, sem Vlsir hitti á bryggjunni I gær Lestarmenn við Utskipunina fóru I verkfall I gær. Vildu þeir fá á hreint, hvert væri „premiu- álag" við lestunina, en það er nokkurs konar uppmæling. Var þeim að lokum lofað fimmtiu pró sent álagi á timakaupið á trygg- ingu, þar til endanlegt uppgjör vegna heyflutninganna liggur fyrir. GS Akureyri/ — KÞ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.