Vísir - 27.08.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 27.08.1980, Blaðsíða 2
VlSIR Mi&vikudagur 27. ágúst 1980 Er haustið komið? Magnea Sigurbergsdóttir, hús- nió&ir i sveit. Nei, þa& held ég ekki. Þetta veröur gott haust. ,,Ég var árei&anlega á undan.” Mynd Ki'. Þetta er útsala Margrét Halldórsdóttir, hús- móöir. Almáttugur hjálpi þér, nei. Þórhallur Hálfdánarson, vinnur hjá Rannsóknarnefnd sjóslysa. Nei, þaö kemur ekki fyrr en eftir miðjan september. ,,Ég var áreiðanlega á undan yður.” „Nei, heyrið þér mig nú. Þetta er útsala.” Hver kannast ekki við þessi orðaskipti úr einhverri elstu aug- lýsingu sjónvarpsins, sem hljóma kvöld hvert og jafnvel oft á kvöldi vor og haust? Tilaögangaúr skugga um, aö æsingurinn væri jafn mikill á út- sölum og áöurnefnd auglýsing vill vera láta, fóru Visismenn á útsölu hér í borg fyrir skömmu til aö sjá meö eigin augum, hvernig slikt fer fram, og snör- uöum okkur þvi inn á fyrstu út- sölu, sem viö sáum. „Jesús góður, gott að komast út” Þegar viö komum inn i versl- unina, var okkur nánast velt um koll af konu nokkurri, sem geystist út úr versluninni um leiö og hún sagöi: „Jesús gööur, gott a& komast út.” Er viö höföum veriö góöa stund inn i versluninni fórum viö aö skilja konuna. Margt manna var þar og hitinn var alveg yfirþyrmandi. Menn stóöu i rööum til aö komast inn i mátingarklefana og þegar þangaö kom, tók ekkert betra viö. Óþolinmæöi hinna, sem enn stóöu fyrir framan, varö til þess aö viökomandi þurfti a& flýta sér allt hvaö af tók. Úr fötunum, I þau nýju, úr þeim aftur og i gömlu garmana enn á ný. Ekki var laust viö, aö ýmsum hitnaöi i hamsi I öllum flýtinum og hit- anum. „Reyni að komast á allar útsölur” „Ég kaupi kannski eitthvaö, éghef ekki ákveðiö mig enn. Þó ég fari stundum á útsölur, þá kaupi ég ekkert endilega eitt- hvað á þeim,” sagöi Jóna Pétursdóttir, aöspurö um hvað hún væri aö gera á útsölu. Kristinu Jónsdóttur hittum viö einnig fyrir á útsölunni og spuröum hana sömu spurningar. ,,Ja, ég er bara að skoöa,” sagöi Kristin, ,,ég ætla ekki aö kaupa neitt, ég á engan pening. Annars kaupi ég frekar föt, þegar þau eru ekki á útsölu, þvi þá eru þau meira i tisku.” „Ég reyni að komast á allar útsölur,” sagöi Birgir Blomsterberg, þegar viö spurð- um hann, hvort hann færi oft á útsölur. „Jafnvel þó mig vanti ekkert, fer ég samt,” hélt Birg- ir áfram. „Annars er ég i sér- stökum tilgangi hér, þvi mig vantar skyrtu og ég geri ráö fyrir aö finna eitthvaö hér.” ,,Ég ætla aö kaupa buxur hér,” sagöi Egill Kristjánsson aöspuröur, hvort hann væri aö kaupa eöa bara skoða. „Ég fylgi ekki tiskunni alveg út i æsar, þannig að mér finnst ágætt aö versla á útsölum.” Þegar hér var komið sögu, vorum viö nánast aö niðurlotum komin og fannst timi til aö kom- ast út i góöa veörið og var ekki laust viö, aö undirrituð hugsaöi meö sér á lei&inni út: „Jesús góöur, gott aö komast út.” —KÞ Margrét Tryggvadóttir, hús- móö-r.Nei, þaö er langt i þaö aö hausiið komi. Ragnar Bjarnason, skemmti- kraftur. Nei, þaö held ég ekki. Þaö er glampandi sól og sumar, allavega hjá mér. Kristin Jónsdóttir sag&ist ekki ætla a&kaupa neitt, hún væri bara aö skoöa. Mynd EP. ,Ég er aö leita mér aO skyrtu,” sagöi Birgir Blomsterberg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.