Vísir - 27.08.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 27.08.1980, Blaðsíða 12
vism Mibvikudagur 27. ágúst 1980 TEITUR Þetta er okkar giröing. Slepptu v henni eöa..„^ Phillipe... ég hef heyrt aö dúfur væru skotnar.... en ekki aö skotiö væri meö dúfuml , Teitur... eruö þiö Trölli gegnir af vitinu? Þetta er mikils- verö.... milljón ára gömul risahauskúpal AGCI 7 ^ Góöan daginn? skólastjóri, skólanefndin biöur þig um aö taka aö þér... _ oh, fyrirgeföu ég vissi ekki aö þú hefðir svona mikiö aö vc ^^lgeras |ÍÍjv^Í: Y / / O King Fealures Syndicate, Inc . 1978 Worid ó? Aggl, hvernig'y Mérersama lArctn aá kuí aA il.'.i_ / r 12 VÍSIR Miövikudagur 27. ágúst 1980 ,,Það var Laug.. eitthvað, ég man ekki, hvern fjand- ann það heitir, allavega var það rétt hjá sjoppu”, sagði litil hnáta, aðspurð hvert hún hefði farið i sumarfri. Samræður þessar urðu i Skólagörðum Kópavogs, en i blíðviðrinu fyrir skömmu, litu Visismenn þar við á ferð sinni um Kópavoginn. Sindri var aö viöra Petru Björtu Einarsdóttur. Mynd EP. F.v. Dagrún, Kolbrún, Arndis og Auöur voru aö leika sér viö hundinn Twiggý á Rútstúni. Mynd EP Þessar voru Ióöa önn aö taka upp grænmeti I Skólagöröunum. Mynd EP „Langskemmtiiegast að taka upp” ISkólagöröunum var llf og fjör, eins og viö var aö búast, enda ungu garðyrkjubændurnir i óða önn aö taka upp. „Mér finnst langskemmtilegast aötaka upp,” sagöi Bryndis, 6 ára, um leiö og hún tók upp kálhausana meö miklum tilþrifum, eins og hún hefði aldrei gert annaö. „Viö þurfum ekkert grænmeti aö kaupa heima,” sagði ein litil, sem varla stóð út úr hnefa, „ég sé alveg fyrir þvi,” bætti hún viö um leiö og hún strauk hárlokk frá enninu og rétti úr sér, „og ég get sagt þér þaö, aö radisurnar eru hvergi betri.” „Leynifélagið Rauða höndin” Næst lá leiöin yfir á Rútstún. Þar var margt um manninn. Fólk aö vinna og fólk aö leik. Við rák- umst á hóp af krökkum, sem virt- ust eitthvað vera að bralla, enda kom i ljós, aö þaö var aðalfundur hjá „Rauöu hendinni”, leyni- félaginu þeirra. Þau sögöu, aö aöalstarfsvettvangur þeirra væri aö njósna um bíla, og væri fólki velkomið aö leita aðstoðar þeirra i hvaöa njósna máli, sem væri. Þarna skammt frá hittum viö Sindra, sem var i golfi meö hund- inum sinum, henni Perlu Björtu Einarsdóttur. Hann var aö munda golfkylfu og var þvi spuröur, hvort hann stundaði golf. „Nei, ég geri nú litið af þvi,” svaraöi hann, „ég er aöallega i karate, já, og svo sel ég Visi.” Aö Þinghólsbraut 18 er gróöurhús, sem tengir húsiö og garöinn saman. Myndin er tekin úr gróöurhúsinu, en til hægri á myndinni sést, hvar gengiö er út i garöinn. Mynd EP. „Númer eitt að hafa snyrtilegt” „Fyrir tveimur árum hófum viö endurbætur á húsinu, og i raun vissum viö ekki, hvaö viö vorum aö fara út i,” sagöi Guörún Samúelsdóttir, sem býr ásamt eiginmanni sinum Garðari Ingólfssyni að Þinghólsbraut 14. Þau hjón fengu nýverið viöur- kenningu frá Kópavogsbæ fyrir endurbætur á eldra húsi og góöan heildarsvip. „Viö byggöum þetta hús fyrir 22 árum,” sagöi Guörún, „og þegar viö fluttum inn i þaö, var þaö bæöi glugga- og hurðalaust. En svona litur þaö út sem sagt i dag.” Guörún var spurö, hvort þau hjón eyddu miklum tima i garö- inn. „Nei, ekki get ég nú sagt þaö,” sagöi hún, „viö vinnum bæöi úti, svo i raun höfum viö ekki mikinn tima aflögu, þannig aö númer eitt hjá okkur er aö halda snyrtilegu.” „Auðvitað er þetta vinna, en það er skemmtileg vinna” Viö sömu götu stendur annaö verölaunahús. Þaö er númer 18 og fengu eigendur þess heiöursverö- laun fyrir fegursta garö Kópa- vogsbæjar. „Viö höfum gaman af þessu og þessvegna erþetta svona,” sagöi Aslaug Pétursdóttir, en hún og maður hennar Jón Haukur Jóels- son eru eigendur umrædds húss. „Viðbyggðum þetta árið 1956,” sagöi Aslaug, „og þá höföum viö ekki mikinn áhuga á garörækt, en þegar húsiö var frá, fórum við smám saman aö dútla i garöin- um, byrjuöum á aö setja tré, svo viö fengjum skjól og siðan kom þetta eitt af ööru. Nú má segja aö varla liöi sá dagur, aö viö förum ekki út I garö.” Garðurinn aö Þinghólsbraut 18 er mjög faiiegur og I raun eins og skrúögaröur. ,,Jú,”sagöi Aslaug, aðspurð, hvort væri ekki mikii vinna að halda viö slikum garöi, „auövitaö er þetta vinna, en hún er svo skemmtileg, aö maöur tel- ur hana ekki eftir sér.” Aö svo mæltu þökkuöum við fyrirokkur, kvöddum Aslaugu og þar meö Kópavog, allavega i bili. —KÞ Texti: Kristin Þorsteins- dóttir. Myndir: Einar Péturs- son. Baka til I garöinum aö Þinghólsbraut 14, hefur þessari setustofu veriö komiö upp. Mynd EP „Númer eitt að hafa snyrttiegt” - segip eigandi verölaunahúss

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.