Vísir - 27.08.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 27.08.1980, Blaðsíða 15
VISIR Miðvikudagur 27. ágúst 1980 15 Fegurðardís af síðum Playöoy: 1X2—1X2—1X2 FOR FRA EIGINMANN- INUM OG GALT ÞESS MEÐ LÍFI SÍNU örlagarikasti atburðurinn á skammri ævi Dorothy Stratten var þegar Hugh Hefner forstjóri Playboy afhenti henni titilinn eftirsótta „Leikfélagi ársins” eða „Playmate Of The Year”. Það hefði átt að vera henni far- seöill að frægö og auðlegð og opna henni flestar dyr. En tuttugasta ágúst siöastliðinn var fegurðardisin skotin til bana og sá er I gikkinn tók var eigin- maður hennar. Hann fyrirfór sér eftir moröið. Ljóst var að morðið var fram- iö i taumlausu afbrýðiskasti og hefur nú verið upplýst að leik- stjórinn kunni úr Hollywood, Peter Bogdanovich, hafi verið elskhugi stúlkunnar. Dorothy hafði farið og búið hjá honum eftir að hafa yfirgefið eigin- mann sinn, Paul Snider. Hermt er aö Snider hafi sagt vinum og veifað byssu framan I þá: „Ég ætla aö kála Bogdano- vich”. Það var hins vegar Dorothy sem fyrir skotinu varð er tilraun Snider til þess að koma hjónabandinu á réttan kjöl hafði farið út um þúfur. Lögreglan fann nakin lik þeirra i ibúð Sniders I Los Angeles. Er Bogdanovich frétti lát Dorothy læsti hann að sér i höll sinni i Beverly Hills og neitaði algerlega að segja nokkurt orð um morðið. Bogdanovich hefur leikstýrt mörgum frægum myndum, m.a. „The Last Pic- ture Show” sem sýnd var I Stjörnubiói fyrir allmörgum ár- um og myndinni „What’s Up Doc”. Hann kynntist Dorothy er hún fékk smáhlutverk i einni af myndum hans. Sagt er að Snider hafi marg- sinnis beöiö eiginkonu sina að snúa aftur til sin. Hafi Dorothy að lokum sæst á að hitta hann en vinir telja að hún hafi fyrirfram ákveðið aö hafna öllum sátta- boðum. Sú ákvörðun leiddi til dauða þeirra beggja. w Dorothy Stratten — þessi myndarstúlka var myrt af eiginmanni sinum i brjálæöis- legu afbrýðiskasti. Tjöld og Viðlegubúnaður Hvemig vœri að gera klárt fyrir nœsta sumar? Kaupið á hagstœðu verði það ykkur vantaði í síðustu útilegu! TÓfTlSTUPIDRHÚSIO HF Laugoucqi IM-Reut'puik »21991 1. leikvika — leikir 23. ágúst 1980 Vinningsröö: XI1 — XlX — 2X2 — XXX 1. vinningur: 11 réttir— kr. 1.317.000/- 3331 (Reykjavik) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 188.100/- 1009 4517 31864 Kærufrestur er til 16. september kl. 12 á há- degi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðu- blöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrif- stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. GETRAUNIR — íþróttamið- stöðinni - REYKJAVÍK L Smurbrauðstofan BjaRrsjirsjrsj Njálsgötu 49 - Simi 15105 Blaðburðarfólk óskast: Lindargata Klapparstígur Skúlagata Laugavegur Bankastræti Sogavegur Háagerði Hlíðargerði Langagerði AFLEYSINGAR 1. sept.-okt. Laugarneshverfi Laugarnesvegur Högranes Reykjanesbraut Hrísateigur Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar hefur flutt starfsemi sína að Suðurlandsbraut 30, sími 84399 Stjórn Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar Umsjónarnefnd eftirlauna tilkynnir: Skrifstofan er flutt að Suðurlandsbraut 30, 3. hæð, 105 Reykjavik Nýtt símanúmer er 84113 Víðimelur Laufásvegur Reynimelur Skálholtsstígur Þórsaata Fríkirkjuvegur Z2rlgata AmtmannsstigurFreyjugJta Sjafnargata Arnarnes Blikanes Blönduhlíð Haukanes Eskihlíð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.