Vísir - 28.08.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 28.08.1980, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 28. ágúst 1980 4 TÓNLISTARFÓLK ATHUGIÐ: NÝ UPPGERÐ ÚRVALS BECHSTEIN PÍANÓ TIL SÖLU UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN IXJVLjjjO LL^SOLL^ DIGRANESVEGI 74 KÖPAVOGI SÍMI 41656 § ÓNSKÓLI SIGURSVEIN6 D. KRISTINSSONAR Hellusundi 7 . Reyk-iuvik Innritun og greiðsla námsgjalda fyrir haust- önn verður í dag f immtudaginn 28. og á morg- un föstudaginn 29. ágúst kl. 16.00-19.00 í Hellu- sundi 7. Einnig mánudaginn 1. og þriðjudaginn 2. september á sama tíma. Nemendur sem sóttu um framhaldsskólavist á sl. vori eru sérstaklega áminntir um að stað- festa umsóknir sínar með greiðslu náms- gjalda, þar sem skólinn er full setinn nú þegar. Uppl. um stundarskrárgerð og fleira verða veittar við innritunina. SKÓLASTJÓRI Hjúkrunarfræðinga vantar sem fyrst að sjúkrahúsinu á Egilsstöðum Húsnæði til reiðu. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-1400 eða skrifstofu sjúkrahússins í síma 97- 1386. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Skólinn verður settur mánudaginn 1. september kl. 9.30 Að lokinni skólasetningu verða stundatöflur nemenda afhentar gegn greiðslu skólagjalda. Kennsla hefst í öldungadeild skv. stundaskrá 1. september en í dagskóla 2. september. REKTOR Biaðburðarfólk óskast: Lindargata Klapparstígur Skúlagata Arnarnes Blikanes Haukanes Högranes Skógar II Ystasel Stafnasel Stíf lusel Leifsgata Eiríksgata Þorfinnsgata Eiríksgata Þórsgata Baldursgata Freyjugata Sjafnargata Blönduhlíð Eskihlíð Reykjanesbraut Laugavegur Bankastræti AFLEYSINGAR 1. sept.-okt. Laugarneshverfi Laugarnesvegur Hrísateigur Veröa porskur og síld alin upp í fiskeldisstöðvum? - Tllraunlr begar hafnar og hykja lofa gððu Norömenn eru svo bjartsýnir i sinum fiskeldismálum, aö þeir gera sér vonir um aö fiskeldi eigi eftir aö keppa viö oliuna sem meiriháttar tekjulind og veröa fiskiönaöinum ný lyftistöng. Þeir hafa starfandi sérstaka stofnun, sem hefur yfirsýn yfir framtiöa ráætlanir á þessu sviöi, og heldur forstööumaöur hennar, Per Benterud aö nafni, þvi fram, aö fiskeldi i stórum stil sé eina lausnin viö vaxandi vanda fisk- iönaöarins, sem geldur nú þess, aö meö ofveiöi hefur veriö gengiö full nærri stofnum helstu nytja- fiska, sem „villtir” lifa I sjönum. Henry Henriksen, Osló— frétta- maöur Reuters-fréttastofunnar, átti nýlega viötal viö Benterud, sem vill mjög hvetja Norömenn til aö hasla sér stærri völl á sviöi fiskeldis. Bendir forstööumaöur- inn á, aö Noregur — 1 viömiöun viöönnur strandriki heims — sé I hinni ákjósanlegustu aöstööu frá náttúrunnar gjöfulu hendi til aö taka forystu á þessu sviöi. Strandlengjan sé nánast jafnlöng ’ miöbaug, sjór og strendur ómengaöar, Golfstraumurinn leggi til varma og lifsskilyröi hin hagstæöustu i mjög svo næringar- auöugum sjó. Benterud forstööumaöur sér fyrir sér þúsundir fiskeldisstööva meö ströndinni, sem skili af sér þorski ýsu, sild, laxi, silungi og fleiri fiskum meö ótal mögu- leikum fyrir fiskiönaöinn aö vinna úr Þaö þarf ekki þjóöskáld til þess aö kveöa um þetta magn- aöa bálka, til þess aö ungir Norö menn, sem umvörpum flýja úr störfum feöra sinna viö sjávar- siöuna vegna öröugleika útvegs og fiskiönaöar, fari aö leggja hlustir viö sliku. Framtiöardraumar Benteruds forstööumanns rifja upp hingaö- komur danskra og norskra fisk eldissérfræöingar, sem braut- ryöjendur I fiskeldismálum hér- lendis hafa fengiö til þess aö kanna lifsskilyröi og möguleika fiskeldis hér. Töldu sumir þeirra sig hafa fundiö hér i þröngum fjöröum og árósum hreinustu gullkistur I þessu tilliti. Nær þvi fullskapaöar fiskeldisstöövar frá náttúrurinar hendi, svo aö ekki þyrfti nema lítiö átak til þess aö gera sér mat úr. Höföu þeir þá i huga verklegar framkvæmdir mannshandarinnar til þess aö fullkomna gullkisturnar. Reynslan hefur sýnt, aö i þessari bjartsýni hefur rikt van- mat á þeim þætti byrjunaröröug leikanna, sem á sitt undir skiln- ingi manna á möguleikum þess- arar „búgreinar”. Jafnvel i Noregi sem lengst þykir á veg kominn i þessum framtiöarbú- skap, var hugmyndinn um fisk- rækt og fiskeldi slikra „húsfiska” I staö húsdýra, tekiö meö tor tryggni i byrjun. Voru Norðmenn aö þvi leyti til likir frændum sinum hér á íslandi aö þeir vildu fara sér þvi hægar við þetta til- raunabrölt sem bjartsýnustu draumóramenn töluöu ákafar fyrir málinu. Samt eru uppsprott- nar nú þegar um 250 fiskeldis- og fiskræktarstöövar, sem einbeita sér fyrst og fremst aö laxi og sjó- birtingi. Framleiösla þessa árs hjá þessum 250 stöövum er ætluö munu ná sjö þúsund smálestum af laxi og sjóbirtingi. Eins og fram hefur komiö hér á þessari siöu i fyrri fréttum, selja Norö- menn þennan herramannsmat góðu veröi á mörkuöum I Evrópu, og hafa þegar unniö sér þar álit á markaönum. Eru þeir enda stærstir framleiöendur á laxi og sjóbirtingi. Nú þegar menn eru farnir aö þreifa á, eru þeir ekki lengur efa- gjarnir um þessa „draumóra”, og ala Norömenn oröiö á áætlun- um, Sem fela i sér að lax og sjó- birtingur muni skáka við i sölu- verömæti útflutningsafuröum hinna hefðbundnu fiskvinnslu- stööva eins og þorskafuröir. Og er þá ekki lengra skimað fram á veginn en til ársins 1985. Nema ef tekið yröi til viö aö ala upp þorsk, ýsu og fleiri nytjateg- undir I fiskeldisstöövum, eins og gert hefur veriö meö árangri viö lax og silung. Um þetta hafa ekki einungis vaknaö hugmyndir, heldur eru þegar hafnar á þvi sviöi tilraunir hjá fiskveiöi- þjóöum við Noröursjó. Viö Austevoll, sem er suöur af Biörcvin, eru sérfræöingar byrjaöir aö reyna aö rækta og ala þorsk i Aquakúltúr-stassjón, eins og tilraunastööin heitir. Aö þvi leyti er þorskurinn þægilegri viöfangs en lax og silungur, aö hann þarf ekki afskipti manna meö nema rétt fyrstu dagana á æviskeiöi sinu. Siöan má sleppa honum i fjöröinn til uppvaxtar og siöar til nytar. Meö þvi aö nýta sér niöurstööur af tilraunum haf- rannsóknarstofnunarinnar i Björgvin varöandi næringarinn- töku þorskhrogna hefur Aquakúl- túr-stöðin fengiö betri útkomu út úr klakinu. 1 hrognum úr meðalstórum ishafsþorsk eru talin vera milli ein og tvær milljónir eggja, en fróöir menn ætla, að af eggjum, sem frjóvgast á hrygningar- stööum viö Noregsstrendur, komist ekki nema tveir eöa þrir fiskar úr sliku klaki til fulloröins- ára. Ef mannshöndin gripur inn i á viökvæmu stigi, má fá mikiö betri nýtingu, og þeir hjá Auste- voll eru aö tala um að fá 200 þúsund fiska af hverjum einum þorski I staö tveggja eöa þriggja, þegar náttúran er ein aö verki. Forstööumaður stöövarinnar aö Austevoll, Björn R. Braaten, veður samt ekki upp i skýjunum i þessum framtiöarsýnum manna. Bendir hann á I viðtali við Henry Henriksen fréttaritara, aö það sé ekki nóg aö sanna aö ræktunar- tæknin geti verkaö. Finna þurfi upp ódýr vinnubrögð og handhæg fyrir fólk, án þess aö að þurfi fyrst mikillar eða langrar skól- unar viö. Telur Bratten, aö biöa þurfi fimm til tiu ár, áður en nægilega haldgóðar niöurstööur liggi fyrir. Svipaöar tilraunir eru einnig byrjaöar viö síldina, og þykir árangurinn lofa góöu. Úr tiu þús- und eggjum geta visindamennir- nir ræktaö nú þegar allt aö sjö þúsund sildar. Þar meö er ekki öll sagan sögö, þvi aö Benterud forstööumaöur hjá fiskeldisáætlanageröinni i Björgyn hefur upplýsingar annarsstaöar frá Noregi og eins erlendis af ámóta vongóöum til- raunum á humar, rækju og fleiri sjávardýrum. — Þeir hjá Auste- voll eru byrjaðir aö reyna radctun á skel, og heldur Braaten að flóar Noregs og firöir geti oröiö hinar ákjósanlegustu ostrukistur. Slikar fréttir hljóta aö vekja til umhugsunar, hvaöa möguleika liggi hér við íslandsstrendur. Þaö sýnist ekki þurfa aö vera svo langt til seilst. Af áætlunum Norömanna að dæma viröistþessi framleiösla ekki þurfa aö vera svo langt undan, þegar á annaö borö hefur veriö hafist handa. Þeir hugsa sér, að 1985 veröi útflutningsverömæti af alilaxi og alisilungifarin aö slaga hátt upp i fiskiðnaðarafurir i dag. Þeir framleiöa árlega um þrjár mill- jónir smálesta fiskaifuröa, og fer meirihluti þess I lýsi ogmjöl. Ein eins og fyrr sagöi, er ætlaö aö laxa- og silungsframleiöslan þetta áriö veröi um sjö þúsund lestir. Þeir ætla sér þvl aö veröa hraöstigir til ársins 1985.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.