Vísir - 28.08.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 28.08.1980, Blaðsíða 5
Yfirlitsmynd yfir Lenin-skipasmibastöftina I Gdansk og mannþyrp inguna, sem oftast er þar f aOalhliftinu, en þarna hafa verkfalls menn aOalfundarstafti sina. verksmiðjur stöðvast í Póllandi vegna hráefnaskorts I verkföllunum AOalsáttasem jari pólsku stjórnarinnar i deilunni viO verk- fallsmenn Eystrasaltshafna Pól- lands, sagOi i útvarpi i gærkvöldi, aö ekkert samkomulag heföi náöst viö verkfallsmenn um aöal- kröfu þeirra varöandi óháö verkalýössamtök. En sættir sagöi hann, aö heföu tekist um nær allar aörar kröfur, eins og launahækkanir og auknar félagslegar bætur. Jagielski aöstoöarforsætisráö- herra, formaöur samninganefnd- ar stjórnarinnar, sagöi i út- varpinu pólska i gærkvöldi (og einnig i sjónvarpsviötali), aö sáttafundur i gær og viöræöur heföi veriö i góðum anda. Heföi þar veriö rætt um kröfurnar varöandi stofnun óflokksbund- inna verkalýössamtaka og verk- fallsréttinn. Sagöi Jagielski aö af beggja hálfu heföi komiö fram vilji til þess að ná samkomulagi. Fyrr i gær höföu hinsvegar for- ingjar verkfallsmanna sagt, aö enginn umtalsveröur árangur heföi náöst, og aö báöir aöilar sætu fastir viö sinn keip. Viöræöufundir eru fyrirhugaöir i dag, en frést hefur aö verkföllin breiðist enn út. Þar á meðal gætir Eftir þrjátiu ár hnignunar og samdráttar færist lif aö nýju i járnbrautarsamgöngur eftir þvi sem menn leitast viö að draga úr oliueyölsu. I 22. útgáfu „Járnbrautir heims”, þessari frægu al- fræöibók Jane, segir, aö stjórnvöld fjölda landa fjár- þeirra oröiö i Lodz, næststærstu borg Póllands og i Wroclaw, sem er nærri kolanámuhéraðinu Silesiu. — Einn miöstjórnar- manna sagöi i gær, aö fleiri verk- smiöjur mundu senn stöövast vegna hráefnaskorts. festi nú af miklum móö i járn- brautum aö nýju til aö geta boöiö upp á ódýrari sam- göngur en meö bilum og flug- vélum. Er þarna ýmist veriö aö auka viö járnbrautakerfi, eöa breyta þeim i rafmagnsbraut- ir. JARNBRAUTIR EFL- AST I OLÍUDÝRTfD Reyndu að myrða sendíherra USA í Líbanon Menn vopnaðir vélbyssum reyndu að ráöa sendiherra Bandarikjanna i Libanon af dög- um skammt frá sendiherrabú- staönum i Beirút i gær, en lif- verðir hans stökktu tilræöis- mönnunum á flótta. John Gunther Dean sendiherra öflug sprengja sprakk I spila- viti i Nevada i Bandarikjunum i gærkvöldi, þegar sprengjusér- fræðingar reyndu aö gera hana óvirka. Fjárkúgari hafði komiö vitis- vélinni fyrir i spilavitinu og kraf- ist þriggja milljóna dollara i skiptum fyrir ieyndarmáliö um, hvernig gera mætti sprengjuna óvirka. Sprengjusérfræðingarnir sög- ðu, aö sprengjan hefði veriö mjög tæknileg og einkanlega var kveikjubúnaður hennar flókinn. Eiginlega var kveikjan tengd 28 gildrum, sem áttu að koma sprengingunni af staö, ef viö sprengjunni yröi hróflaö. Engan sakaöi i sprengingunni, enda haföi öllu fólki verið smalaö burt úr þessari 11 hæð byggingu, sakaöi ekki né neinn úr fylgdar- liöi hans, þegar skotárásin var gerð á bifreiö hans, þar sem hann var á leið til kvöldveröarboös inni i miðborg Beirút. — Hefur vöröur nú verið efldur viö sendiherrabú- staöinn. Hermenn úr Libanonher slógu þar sem spilavitiö var til húsa. En skemmdir uröu miklar á húsinu. Eigandi spilavitisins haföi gert tilraun til þess að koma greiðslunni til fjárkúgarans úr þyrlu, en fann aldrei stefnumóts- staöinn. Ronald Reagan neitaði i gær boöi um aö mæta til sjónvarps- kappræðna viö Jimmy Carter for- seta, ef þriöji forsetaframbjóð- andinn, John Anderson, fengi ekki að taka þátt i þeim. Einn af kosningastjórum Reagans sagöi, aö þeir teldu þaö mundu mælast illa fyrir, ef reynt hring um hverfið, þar sem árásin var gerö, i viöleitni til þess aö króa tilræöismennina inni, en ekki hafði náöst til þeirra þegar siðast fréttist, og var enda ekki vitaö, hverjir þarna heföu veriö að verki. Bifreiö sendiherrans varö fyrir skemmdum af skothriöinni, og varð hann aö yfirgefa vigvöllinn i annarri bifreiö, sem sömuleiðis laskaöist i árásinni. Sendiherrar Bandarikjanna i Libanon eru greinilega ekki óhultir i Beirút. 1 júni 1976, þegar borgarastriöiö geisaöi, var Francis Meloy sendiherra rænt og hann skotinn til bana. Selim Al-Hoss, forsætisráð- herra (til bráöabirgöa) fordæmdi i útvarpi i gærkvöldi árásina á Dean sendiherra og kallaöi hann glæpaverk hugleysingja, sem þjónaöi engum tilgangi annarra en þeirra, sem vilja Libanon illt. yrði aö útiloka Anderson, og vildu þeir i herbúöum repúblikana ekki eiga neinn pátt I þvi. Fyrr i gær haföi starfslið Hvita hússins tilkynnt, aö Carter heföi þegiö boö blaðamannaklúbbs Washington um kappræður viö Reagan, en meö þvi skilyröi, aö Anderson yröi ekki með. Var SPRENGJA I SPILA- VlTI Reagan viu ekkl útlloka Anderson sagt, aö Carter vildi ganga aö minnsta kosti einu sinni á hólm viö Reagan, áöur en Anderson kæmi inn i kappræöuna. Talsmenn Reagans sögöu, að reynslan sýndi, aö fyrsta kapp- ræöan vekti mesta athygli, og ósanngjarnt, að Anderson missti af sliku tækifæri til aö koma sinni stefnu á framfæri. Ef honum tæk- ist á næstu vikum aö sýna, aö hann ætti i alvöru erindi I kosn- ingabaráttuna, ætti tvimælalaust aö leyfa honum aö taka þátt I kappræöunni strax i upphafi. Slikar sjónvarpskappræöur i forsetakosningabaráttu Banda- rikjanna þykja hafa oftast mjög mikil áhrif á, hvernig kjósendur greiöa atkvæöi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.