Vísir - 28.08.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 28.08.1980, Blaðsíða 12
U/Sliil\BiUB1 iKljj8 jffi 2j). ágúst 1980 Hver rúmmetri er greinilega vel nýttur I skipasmiöastöOinni Stáivlk. Mennirnir eru aö vinna á hvalbaknum og fyrir ofan þá sjást ioftbitar stöövarinnar. Vísism.: BG. v Fuilt hús af skipi var svo sannarlega það sem fyrir augun bar þegar Vísis- menn heimsóttu skipa- smíðastöðina Stálvík h/f í fyrradag. Skipið sem svo vandlega fyllti allt rúm# frá gólfi til lofts og frá vegg til veggjar var hinn nýji togari Bæjarútgerðar Reykjavíkur, sem Stálvík hefur nú í smíðum. Smíði togarans er nú vel á veg kominog gerði Jón Sveins- son forstjóri Stálvíkur ráð fyrir, að henni yrði lokið um næstu áramót ef allt gengi að óskum. STOR í NÝ<1 - Vfsir hi Umrætt skip er 57 metra langt og rétt innan viö 500 tonn. Jón Sveinsson forstjóri, sagöi aö meö þessu skipi væri reynd merkileg nýjung i skipasmiöi. Bolurinn væri hannaöur þannig aö eld- sneytisnotkun yröi verulega mikiö minni en hingaö tii hefur veriö taliö venjulegt. Mótstaöa skipsins var mæld á danskri rannsóknarstofnun og haföi stofnunin aldrei mælt skip i þess- um stæröaflokki meö svo lltla mótstööu. Lögun skipsins er frá- brugöin þvi sem tlökast hefur en þaö á ekki aö spilla sjóhæfni á nokkurn hátt. Jón Sveinsson sagöi, aö eldsneytisnotkunin yrði um 20-25% minni á togi og hátt i 40% minni á stimi samkvæmt mælingum. „Spennandi verkefni" „Þaö er mjög spennandi verk- efni” sagöi Jón Sveinsson, ,,að glima viö nýjungar, sem hafa svo mikinn sparnaö i för meö sér. Teikningin af togaranum er gerö i Stálvik, en þar er sérstök tækni deild meö 13 manna starfslið”. Jón sagöi þetta annaö skipiö sem Stálvik smiöaöi fyrir Reykjavik- urborg. Þaö fyrra heföi veriö dráttarbáturinn Jötunn, og fagnaöi Jón þeirri viöleitni borgarinnar til aö styöja viö bak- iö á innlendum skipasmíöum. Hann kvaöst vona aö hún yröi i vaxandi mæli þegar reynsla væri komin á nýja skipiö. Hvað kostar togari? „Þaö fer nú eftir þvi hvaöa dag vikunnar viö miöum viö” sagöi Jón Sveinsson „en slöast þegar kostnaöurinn var tekinn saman, 18. september I fyrra var hann áætlaöur tveir og hálfur milljarö- ur og er þá fjármagnskostnaöur ekki meö talinn” Þetta verö á auövitaö eftir aö hækka nokkuö vegna veröbólgunnar en um er aö ræöa heildarkostnaöartölu miöaö viö fullbúiö skip. „Sleitulaust á ári" Og hvaö tekur svo langan tima aö smiöa svo sem eins og einn togara: „Ef viö fengum aö smiöa sleitulaust án nokkurra hléa gæt um viö leikiö okkur aö þvi á einu ári” sagöi Jón Sveínsson og: „Við erum byrjaöir á öörum togara, talsvert minni fyrir aöila á Hólmavik. Sá togari er unnin eftir teikningu byggöri á samskonar hugmyndafræöi. Teikningin kem ur þó ekki til meö aö nýtast eins vel þar vegna stæröarmunarins. Nei viö höfum ekki næg verkefni. Viö heföum þurft aö hafa samning fyrir næsta skip fyrir átta mánuðum til aö samfella væri i nýsmiöum.” „Nýsmíði of lítill hluti" „í fyrra voru viögerðir um þrir fjórðu af allri vinnu i skipasmiða- stööinni” sagöi Jón „en á árunum frá 1963, þegar stööin tók til starfa, og til 1975 var viögeröar- vinnan aöeins einn tiundi hluti allrar vinnu i stööinni. ” Jón sagði Tæknin er fullkomin. Nú er ekki skoriö meö handtækjum, heldur stýrir þessi véi sér sjálf eftir teikningunum. Stefniö á nýja skuttogara BÚR. Lögun þess er talsvert frábrugöin þvl Séö framan á skuttogarann. Fremsti hluti hvalbaksins kemst ekki fyrir, fyrr en skipiö hefur veriö látiö sem áöur hefur tfökast. sfga út. Fimmtudagur 28. ágúst 1980 13 einnig, aö þaö mundi hafa veru- legan sparnað I för meö sér ef hægt væri að smiöa fleiri en eitt skip eftir sömu teikningunni en slikt hefur ekki verið gert upp á siökastiö. Hann gat þess aö smiöi flutningaskipa fyrir Rikisskip væri I athugun og væri liklegt ef aö slikri smiöi yröi, aö fleiri en ein stöö sameinuöust um verkiö enda væri væntanlega um þrjú skip aö ræöa. „Nei við höfum ekki smiöað flutningaskip áöur en þau eru auöveldari smið þótt stærri séu. Viö munum væntanlega þurfa aö byggja eitthvaö viö hjá okkur ef til þessa verkefnis kemur” sagði Jón Sveinsson. Mikið um að vera. Visismenn töltu siöan um vinnusvæöi Stálvikur h/f i fylgd Jóns Sveinssonar. Smátt og smátt bætast viö fleiri byggingár á svæöinu og sagöi Jón okkur aö allt væri þaö I samræmi viö þaö sem i upphafi starfseminnar heföi verið ráögert. Unniö var af kappi aö lengingu aðalbyggingarinnar. Skyldi hún nú lengjast um 18 metra rétta. Jón sagði að mikiö munaði um ekki meiri stækkun en þaö. Hjá Stálvik vinna nú um 130 manns og þar af eru um 100 aö vinna viö hinn nýja togara. Jón sagöi mikla breytingu áoröna frá þvi sem var þvi nú væru menn jafnan á biölista eftir vinnu viö skipasmiöastöðina. Virtist vera aö komast á nokkrut jafnvægi milli skipaiönaðarins og virkjanaframkvæmda og stór- iöjufyrirtækjanna i þeim efnum. Iðnaöarráöherra lagöi i siöasta mánuöi til i rikisstjórninni, aö gerö yröi áætlun um smiöi allt aö lOskuttogara á næstu 5 árum. Jón Sveinsson var spuröur hvort ekki horfði vænlegar fyrir Islenskum skipaiðnaöi ef þeirri áætlun yröi hrundið i framkvæmd: „Viö bind- um miklar vonir viö, áð slfk áætl- un muni veröa islenskum skipa- iönaöi mikil lyftisöng og fögnum henni”. _ÓM Skóloskórnir RusskinnssKör Litir: Blátt m/hvítri Stærðir: 32-44 Verð: 13.560-14.450. rönd Rússkinnsskór Litir: Ljósbrúnt m/dökkbrúnni rönd Stærðir: 27-40 Verð: 14.790. PÓSTSENDUM Sportvöruvers/un INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstíg 44 — Sími 11783 ÞÚ GETIJR GJÖRBREYTT ÚTLITI HEIMILISINS MEÐ NOKKRUM LÍTRUM AF KÓPAL Fáður þér Kópal litakort í næstu málningarbúð. Veldu síðan fallega liti í rólegheitum heima í stofu. Þú ert enga stund að velja liti, sem fara vel við teppin, húsgögnin og gluggatjöldin. Það er alveg ótrúlegt hvað fáeinir lítrar af Kópal geta breytt miklu. Komdu fjölskyldu þinni á óvart - málaðu fyrir helgi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.