Vísir - 28.08.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 28.08.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR Fimmtudagur 28. ágúst 1980 18 (Smáauglýsingar - simi 86611 OPIÐ'Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ‘ Laugardaga lokaö — sunnudaga kl. 18-22 J Til sölu Til sölu. Gamlar hurðir með körmum og plastvaskur. Upplýsingar i slma 74504, eftir kl. 5.00 ú kvöldin. Til sölu sambyggð trésmiðavél ásamt handfræsara. Uppl. i sima 77178. Mosa dlsel rafsuðuvél til sölu árg. 1977. Þarfnast við- gerðar. Verð kr. 500 þús. Uppl. I sima 83705 og á kvöldin 76138. Húsgögn Til sölu 1., 2ja og 3ja sæta sófasett, með ullaráklæöi og borðstofuborð með fjórum stólum. Upplýsingar i sima 76142 i dag og næstu daga. Til sölu útskoriö sófasett „Max”, 2ja manna Flórida svefnsófasett, skrifborö með fylgiborði, stakur sófi með leðurllkisáklæði, sænskt sófasett 1x2x3 sófar, hornborð og sófaborö. Uppl. I sima 13265. Hringlaga borðstofuborð (dökkt) með 3 lausum plötum til sölu. Uppl. að Dyngjuvegi 16 eftir kl. 13. Skrifborð Til sölu stórt vandað skrifborö. 100x200 cm., úr ljósum viði. Verð 150þús. Upplýsingar Isíma 53619. Mjög vel meö farinn 4ra sæta sófi til sölu. Uppl. I sima 20949.___________________________ Urval af Rokkokó stólum meö og án arma. Einnig Renesen- og Barrok-stólum, Rokkoko-borðum og Onix-boröum o.fl. Greiðsluskil- málar. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Fossvogi. Antik. Masslv útskorin forstofuhúsgögn, skrif- borð, sófasett, svefnherbergis- húsgögn, stakir skápar, stólar og borð. Gjafavörur. Kaupum og tökum i' umboössölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, slmi 20290. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagstætt verð. Sendum I póstkröfu út á land ef óskað er. Upplýsingar aö öldugötu 33, slmi 19407. Sjónvörp Verslun Tökum í umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldra en 6 ára. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. S. 31290. Eldhúsborð ogsex stólar til sölu. Uppl. i sima 31189. Antik. Masslv útskorin forstofuhúsgögn, skrifborö, sófasett, svefnherberg- ishúsgögn, stakir skápar, stólar og borð. Gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, slmi 20290. Hljémtæki ooo ff» oó Hljómbær auglýsir Hljómbær: Úrvalið er ávallt fjöl- breytt i Hljómbæ. Versliö þar sem viðskiptin gerast best. Mikið úrval kassagitara og geysilegt úrval af trommusettum. Tökum allar gerðir hljóöfæra og hljóm- tækja i umboössölu. Hljómbær, markaöur hljómtækjanna og hljóöfæranna markaður sports- ins. Hverfisgötu 108. S. 24610. Heimilistgki V_____________—--------- Westing House eldavél til sölu, selst ódýrt, einnig General Electric uppþvottavél. Slmi 20252. Nýleg Rafha eldavél með tveimur ofnum til sölu. Uppl. I sima 39406. Hæ ungu menn. Til sölu ákaflega vel með farið og I góðu ásigkomulagi Danskt S.C.O. (Chopper) girahjól. Aðeins um 2ja ára gamalt og lltið notað, margir fylgihlutir. Sjón er sögu rlkari. Verö 80 þús. kr. Uppl. I slma 28771. Ceilulose þynnir. Til sölu Cellulose þynnir á mjög góðu kynningarverði 15 lítra og 25 litra brúsum. Valentine umboð á íslandi, Ragnar Sigurðsson, Há- túni 1, slmi 12667. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Engmn fastur afgreiöslutimi sumar- mánuðina en svarað I slma þegar aðstæður leyfa, fram að hádegi. Bókaútgáfan Rökkur. Reykjavik — Ferðafólk Akranesi Heiidsala — Smásala. Þúgetur gert mjöghagkvæm viö- skipti á vönduöum áhugaverö- um þýskum eða enskum Alu-flex- myndum I álrömmum i silfur- gull eða koparlit. Ferðafólk sem fer um Akranes lltið við og hagn- istá hagkvæmu verði á myndum að Háholti 9 (vinnuverkstæðinu) Mynd er góð gjöf eöa jólagjöf. Opið milli kl. 13.00-22.00 og um helgar. Sendum liTca I pdstkröfu. Vilmundur Jónsson, Háholti 9, Akranesi, s. 93-1346. GLáláL Barnagæsla Óska eftir barngóöri konu til að gæta 1 1/2 árs gamals barns 1/2 daginn ná- lægt Rauðalæk. Uppl. i slma 77681 eftir kl. 8. Tapad-fúndid Certina karlmannsúr með brúnni leðuról tapaðist I gær I afgreiðslu aðalpósthússins eða I Pósthússtræti. Finnandi vinsam- legast hafi samband við lögreglu- varöstofuna i tollhúsinu. Fundar- launum heitið. .MB?____ Hreingirningar Yöur til þjónústu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátrsem' stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath/ 50 kr. af-J. sláttur á fermetra á tómu hús-” næði. Erna og Þorsteinn, slmi 20888. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun með’ öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantiö tlmanlega I síma 19017 og 77992. Olafur Hólm. Hólmbræður Þvoum ibúðir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Vlð látum fólk vita hvað verkið kostar áöur en biö byrjum. Hreinsum gólfteppi. Upp. i sima 32118, B. Hólm. Fyrir ungbörn Barnakerra. Til sölu stór brún Emmaljugga kerra. Uppl. i sima 23092. Til sölu Vel með farinn flauels klæddur barnavagn, til sölu, með glugg- um. Verð kr. 150 þús. Uppl. I sima 84104. Silver Cross skermkerra brún að lit, 2ja ára til sölu. Simi 72262. Kennsla Skurðlistanámskeið. Niunda starfsárið hefst 1. sept. örfá pláss laus. Hannes Flosason, simi 23911. ÍDýrahakl Tilkynningar ATH. Breytt sfmanúmer. K JÖTMIÐSTÖÐIN, StMI 86511. (Sumarbústaóir Til sölu sumarbústaðaland I nágrenni Reykjavikur. Uppl. i slma 77178. Einkamál <% Takið eftir. Hjónamiðlun og kynning er opin kl. 1-6 alla daga. Slmi 26628. Geymið auglýsinguna. Kristján S. Jósepsson. Maður á besta aldri óskar að kynnast konu á aldrinum 25 til 40 ára sem vini og félaga. Tilboð sendist augl. deild VIsis fyrir n.k. mánudagskvöld merkt: „Gagnkvæmt traust”. Þjónusta 3 mánaða hvolpur fæst gefins. Uppl. I sima 77431. Nýtt hesthús i Víöidal 5-10 básar til sölu I nýju hesthúsi I Víðidal. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt „333”. Pliserum, yfirdekkjum hnappa og spennur. Saumum belti, setjum I kósa og smellur. Móttaka I Hannyrðaversluninni Minervu, Laugalæk, við hliðina á Verðlistanum. Símar 39033 og 34447. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyraslma. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i slma 39118. Pipulagnir, viðhald og viðgerðir á hitavatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss kranar settir á hitakerfi og lækkum hitakostnað. Erum plpulagningamenn. Slmar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Einstaklingar, féiagasamtök, framleiðendur óg innflytjendur. Útimarkaðurinn á Lækjartorgi er tilvalinn farvegur fyrir nýjar sem gamlar vörur. Uppl. óg borða- pantanir I slma 33947. (Þjónustuauglysingar ER STIFLAÐ? NDÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK' AR BAÐKER O.FL. ; Fullkomnustu tæki Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR HUSAVIÐGERÐIR Húseigendur ef þið þurfið að láta lag- færa eignina þá hafið samband við okkur. Við tökum að okkur allar al- mennar viðgerðir. Girðum og lagfær- «um lóöir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerisetningar, flisalagnir og fleira. Tilboð eða timavinna. Reyndir menn, fljót og örugg þjónusta. Húsaviögeröaþjónustan Simi 7-42-21 V' BÓLSTRUN Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46 Símar 18580 kl. 9-18 85119 kl. 18-22. Afgraiðslutimi 1 ti/2 sóf- arhringar Stimpiagerö Féiagsprentsmiðjunnar hf. Spitalastig 10 - Slrni 11640 Nú þarf enginn að fara í hurðalaust. W0SÓLBEKKJR Marmoréx hf. HelluhraiTjti 14 222 Hafnarfjörður Sími: 54034 — Box 261 Inni- og útihurðir i úrva/i, frá kr. 64.900.- fullbúnar dyr með karmalistum og handföngum Vönduð vara við vægu verði. TIbÚSTOFN AöaKtræti 9 (Miöbæjarmarkaöi) Slmar 29977 og 29979 Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ÁBYRGÐ SKJÁRIMH Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvöld-og helgarsimi 21940 Sedrus kynnir Ashton-sófasett Verð kr. 772.000,- Kynningarafsl. 15%. Kr. 115.800,- Staðgreiðsluverð kr. 656.200,- Komið og skoðið bás okkar nr. 82 á sýningunni Sedrus Súðarvogi 32, sími 30585. UnimiliH neimuio Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Hagstæðasta verð og Greiðsluskilmálar. Trésmiðja Þorvaldar Ö/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 Er stífiað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör- um, baökerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla. Vanir menn. Stifiuþjónustan Upplýsingar í sima 43879. Anton Aðalsteinsson -A 'N

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.