Vísir - 28.08.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 28.08.1980, Blaðsíða 21
apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i' Reykjavik 22.-28. ágúst er i Apóteki Austurbæjar.. Einniger Lyfjabúó Brei&holts op- in til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: KópavogsapoteK er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á vlrk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sim- svara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld- næt- ur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. lögregla slökkvlllö Reykjavik: Lögregla sfmi 11166. Slökkvillð og sjúkrabill slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slml 41200. Slökkvilið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabllI 51100. Hér er spennandi spil frá leik tslands og Danmerkur á Evrópumótinu i Estoril I Portugal. Austur gefur/allir á hættu Norður * DG97 V AK74 O G973 X 10 Vestur Aostar A K10842 V 5 4 105 + AG853 * _ * D1098632 * K8 * KD42 Suftur A A653 V G ♦ AD642 * 976 1 opna salnum sátu n-s Sim- on og Þorgeir en a-v Ipsen og Werdelin: Austur Su&ur Vestur Norður 1H dobl pass 2 H pass 2 S pass 4 S pass pass dobl redobl pass pass Símon hefur pass víst oft tekiö bláa miöann af minna tilefni, en Þorgeir réBi ekki viB hina slæmu legu og varö einn niöur. Það voru 400 til Danmerkur. 1 lokaða salnum sátu n-s Möller og Pedersen, a-v Ás- mundur og Hjalti: Austur Suöur Vestur Noröur 3H pass pass pass Samingurinn er ekki án möguleika, en þegar Pedersen hitti á lauf út, var allt glataö og Asmundur varö tvo niöur. Það voru 200 i viöbót til Dana, sem græddu 12 impa. skák Svartur leikur og vinnur. *P I- 1 t t ± 4 ± ± t • t t t ■ Of # A «>• Hvltur: Portisch Svartur: Smyslov.Miliisvæfta- mótið I Amsterdam 1964. 1. . . . Rxg4+! 2. hxg4 Dh4+ 3. Kgl Dg3+ 4. Khl f2! og hvitur gafst upp. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis- skrltreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vfðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll 19.30. FWöingardeitdin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og-kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúftir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alladaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 * til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30, A sunnudögum kl. 15 tilkl. 16 ogkl.l9;tIlkl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19,19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, slmi 18230, Hafnar- fjöröur, slmi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, slmi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, slmi 51336. Akur- eyri, slmi 11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavlk, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, slmi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavlk og Seitjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Garðabær, sfmi 51532, Hafnarfjörður, slmi 53445, Akureyri, slmi 11414, Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sfmar 1088 og 1533. Slmabilaniri Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynn- ist I slma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. mmningarspjöld Minningarkort Hjúkrunarheimilis aldraöra i Kópavogi eru seld á skrifstofunni aö Hamraborg 1, simi 45550 og einnig I Bókabú&inni Vedu og Blómaskálanum viö Nýbýlaveg. BeDa — Nei, Eirikur blikksmiö-~~ ur er alltof dýr, og Óla pipara þoii ég ekki...Benna og Jóa er aldrei hægt aö ná I...biö- um mi viö, hverjir eru þaö fleiri... í dag er fimmtudagurinn 28. ágúst 1980, 241. dagur ársins, Ágústínusmessa. Sólarupprás er kl. 05.58 en sólarlag er kl. 20.57. velmœlt Temdu þér sjálfum heiöarleika, og þá ertu öruggur um, aö það er þó einum þorparanum færra i veröldinni. — Carlyle. oröiö Allt er mér faliö af fööur minum og enginn veit, hver sonurinn er, nema faðirinn, né hver faöirinn er, nema sonurinn og sá, sem son- urinn vill opinbera hann. Lúkas. 10,22. ídagsinsönn 3244 Sjáöu, Þormóöur, þennan keypti ég handa þér.... en ég ætla aft hafa hann hjá mér.. Blandað ávaxtasaiat 2 msk. hunang 1/4 bolli sitrónusafi 2 appelsinur 3/4 bolli saxaðar döðlur 1/2 bolli saxaöir hnetukjarnar 5 bananar. Blandiö saman hunanginu og sitrónusafanum og velgiö. Afhýöiö appelsinurnar og takiö aöra i sundur (lauf), en kreistiö safann úr hinni og blandiö honum saman viö döölurnar og hneturnar. Skeriö banana I sneiöar og helliö hunangsblönd- unni yfir. Siöan er döölu/hnetu- blöndunni hellt yfir og appelsinulaufunum raöaö ofan á. Beriö salatiö fram vel kalt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.