Vísir - 28.08.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 28.08.1980, Blaðsíða 22
Fimmtudagur 28. ágúst 1980 22 segir Vígfús B. Jonsson. sem býður land fyrir sumarbústaði á kostnaðarverði ir, Kristján og Kjartan Magnús- son reka. Smiöa þeir eingöngu sumarhús og hafa gert sí&an 1974. Vigfús sagði þaö ekki skil- yrðiaöhúsin kæmu frá þeim, en hann sagðist mæla með þeim. „Þaö hefur helst háö okkur I þessari starfsemi, aö geta ekki visaö á land fyrir sumarbú- staöina”, sögöu þeir Kristján og Kjartan. „Óskimar eru lika óllkar. Sumir vilja vera sem næst sinni heimabyggð, aðrir vilja komast sem lengst i burtu. Hérna hjá Vigfúsi er hins vegar ákjósanlegt land og ’bústaöir sem eiga aö fara hingaö koma til meö aö fá forgang hjá okk- ur”, sögöu þeir feögar. En hvaö kosta slík sumarhús? Þeir feðgar bjóöa 4 stæröir af húsum, 15,20 , 32 og 45 fermetra. 20 fermetra húsin kostuðu i sumar 5 m. kr., 32 ferm. húsin 9,5m.kr. og 45ferm.húsin 12m. kr. Eru húsin fullfrágengin aö utan sem innan, vel einangruö, meö tvöföldu verksmiðjugleri, rúmum og hreinlætistækjum. Feðgamir afgreiöa bústaöina á bilpall.; I Mógili og bjóöast til aö útvega tryggan bilstjóra, Jón Sigurösson frá Draflastööum, til aö koma bústaönum á endan- legan staö. Um grunnana veröa kaupendurnir aö sjá um sjálfir, en þaö er einfalt verk sem flest- ir ættu aö geta framkvæmt sjálfir — og i Laxamýrarland- inu eru grunnarnir eins ein- faldir og getur veriö 4 ..svo er ekki nema spðlkorn tíl Húsavlkur" „Þaö á aö vera hægt aö nýta bústaöina áriö um kring”, sagöi Vigfús. „Flugvöllurinn er hér rétt viö, ekki nema heilsubót aö ganga þann spöl. Skiöabrekkur eru hér handan árinnar og þar eru einnig ein bestu berjalöndin hér um slóöir, sem ibúar bú- staöanna fá forgang aö. Svo er ekki nema spölkorn til Húsavik- ur, þar sem hægt er aö komast i verslanir, sund, bió, dansleiki eða skiðabrekkur meö tilheyr- andiskiöalyftum”, sagöi Vigfús i lok samtalsins. G.S./Akureyri „Það er min skoðun, að fólk sem býr i þétt- býli eigi vissan rétt til landsins, þess vegna þurfi að auðvelda þvi að koma sér upp sumarbústöðum”, sagði Vigfús B. Jóns- son, bóndi að Laxa- mýri, i samtali við Visi. Vigfús hefur girt skika úr landi Laxamýrar, einstaklega fallegan stað, kjarri vaxinn, sem hentar vel fyrir sumarbústaði. Er það á milli flugvallarins og Laxár og heitir „Laxárlundur”. Hluti svæöisins hefur veriö skipulagöur og eru þegar komn- ir þrir sumarbústaöir I Laxár- lundi. En hvaö hefur Vigfús hugsaö sér aö hafa þetta stórt i sniöum? „EKKi heppilegt að peir verðl og margir” „Ég tel nauösynlegt aö slikir sumarbústaöir séu i nokkurs- konar hverfum, en ekki tvist og bast um allar jarðir”, sagöi Vigfús. „Þaö gerir mögulegt aö skapa þeim ódýrari þjónustu, t.d. varöandi vatn og vegi.enég tek þaö fram, aö þaö er ekki heppilegt aö þeir veröi of marg- ir. Þaö má heldur ekki taka heilar jaröir undir sumarbú- staöi eöa of stóran hluta af þeim, þannig aö þær veröi ekki byggilegar til hefðbundins bú- skapar á eftir. Slikt hefur þó átt sér staö”. Er þetta visir aö nýrri bú- grein? „Já, þvi ekki þaö, þegar hall- ar undan fæti meö þessar hefö- bundnu búgreinar, þá veröur aö fitja upp á einhverju nýju”, svaraði Vigfús. „Viö stofnuöum Landssam- band gestabænda i fyrra, þar sem Kristleifur á Húsafelli er formaöur. Höfum viö fullan hug á að fá þessa þjónustugrein viöurkennda sem búgrein, þannig aö viö eigum möguleika á fyrirgreiðslu vegna þess kostnaöar sem viö leggjum út i. 1 framtiöinni vonumst viö til aö Landssambandiö geti starfrækt skrifstofu, þar sem almenning- ur gæti fengiö allar upplýsingar um þau sumarbústaöalönd, sem fyrir liggja hverju sinni. Þar til þaö veröur, hefur Stéttarsam- band bænda tekiö aö sér aö miöla þeim upplýsingum, sem fyrir liggja”, sagöi Vigfús. ..Stofngjaldlð fer aldrei yilr 500 p. kr.. ég trúi pvf ekki” Ætlar þú aö selja þessar lóöir? „Nei, en lóöarhafar greiöa ákveöiö stofngjald og fá ldðina siöan á 20 ára leigusamningi”, svaraöi Vigfús. „Samtökin stefna aö stööluöum samning- um, en fram til þessa hafa verð á sumarbústaðalöndum veriö svolitiö i lausu lofti. Þaö er alit frá flösku á ári upp i svo tíheyri- legar upphæöir, aö ég liki þvl viö fantaskap. Ég hef ekki endanlega séö hvaö stofngjaldiö þarf aö vera, vegna þess kostnaöar sem ég hef lagt I, en þaö fer aldrei yfir 500 þús. kr., ég trúi þvi ekki. Lóöirnar veröa svolitiö mis- munandi stórar, eftir staðhátt- um, en ég reikna með aö meöal- stæröin sé um 1500 fermetrar. Lóöarhafar geta ræktaö lóöina aö vild. Eina skilyröiö er aö þaö sével gengiö um”, sagöi Vigfús. ..Sumir viija vera sem næst sinni heimabyggð” Þrjú sumarhús hafa þegar veriö byggö á svæöi Vigfúsar og eru þau öll frá Mógili sf. á Sval- barösströnd, sem þeir feögarn- Vigfús B. Jónsson, Kristján Kjartansson og Kjartan Magnússon á sólpalli eins sumarbústaöarins i Laxárlundi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.