Vísir - 29.08.1980, Page 1

Vísir - 29.08.1980, Page 1
Sjónvarpið tekur nú til sýninga hinn umtalaða myndaflokk „Holocaust" eða //Helförin" eins og þættirnir hafa verið nefndir á íslensku. Þessi myndaflokkur hefur vakið mikla athygli og umtal hvar sem hann hefur verið sýndur og þá ekki síst í Þýskalandi. Þættirnir, sem eru stranglega bannaðir börnum, fjalla um hörmungarsögu þýskrar Gyðingafjöl- skyldu í seinni heimsstyrjöldinni. Þættirnir verða allir sýndir i einni viku í íslenska sjónvarpinu og er þýðandi þeirra Kristmann Eiðs- son. Nánar verður sagt frá þessum myndaflokki í helgarblaði Vísis á morgun. '■■■ m .

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.