Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 3
3 sjónvarp N Föstudagur 29. ágúst 1980 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 1 dagsins önn. Fyrri mynd um heyskap fyrr á timum. 20.55 Dansaö i Moskvu. AtriBi úr sýningu, sem fram fór aö lokinni setningarathöfn ólympiuleikanna i Moskvu. Sovéskir þjóödansarar sýna dansa úr hinum ýmsu landshornum. (Evróvision — Sovéska og danska sjón- varpiö) 21.35 Eauöi keisarinn. Annar þáttur. (1924-1933). Þegar Lenin var allur, hófst harö- vitug valdabarátta meöal oddamanna kommúnista- flokksins. Stalín var ekki i þeim hópi, en þegar upp var staöiö haföi hann bæöi tögl og hagldir. Þá var skammt aö biöa stórra tiöinda. Þýö- andi og þulur Gylfi Pálsson. 22.30 Þá kom kónguló. (Along Came a Spider). Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1972. Aöalhlutverk Suzanne Pleshette og Ed Nelson. Marteinn Becker er prófessor i efnafræöi. Hann veröur hrifinn af stillku, sem hann kennir, en hiln er ekki öll þar sem hún er séö. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.40 Dagskrárlok. Laugardagur 30. ágústl980 16.30 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone i nýjum ævintýrum. Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Shelley. Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 Réttur er settur. Þáttur geröur i samvinnu viö Orator, félag laganema. Leyndarmál Helenu—fyrri hluti.Höfundur og lögfræöi- legur ráöunautur Jónatan Þórmundsson prófessor. Siðnvarp föstudag kl. 20.35: Enn trá ðlympíu- leikunum i Moskvu A sunnudagskvöld geta sjónvarpsáhorfendur enn á ný litiö dýröina frá ólympluleik- unum I Moskvu á dögunum augum. Þá veröa sýnd valin atriöi úr sýningu, sem haldin var I lok setningarathafnar- innar á leikunum. Þaö veröa sovéskir þjóödansarar, sem sýna dansa úr hinum ýmsu landshornum, þannig aö ef einhver hefur misst af þeim ótal þáttum, sem veriö hafa i sjónvarpinu, um þessa athöfn, þá er hér tækifæri til aö bæta úr því. A föstudagskvöld veröur lesin saga Böövars Guö- mundsonar „Partisaga um frændráö”. „Þetta er sorgleg saga” segir Böövar um söguna. Handrit GIsli Gíslason, Jónatan Þórmundsson, Óskar Magnússon og Tryggvi Gunnarsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. Slöari hluti er á dagskrá sunnudagskvöldiö 31. ágúst kl. 20.35. 21.25 Daglegt lif f Usbekistan. Ný, bresk heimildamynd. Heldur er grunnt á þvl góöa meö Rússum og þjóöum Múhameöstrúarmanna eftir innrásina i Afganistan, en i Sovétlýöveldinu Usbekistan viröist trúin og sósialisminn lifa I sátt og samlyndi. Þýö- andi Baldur Hermannsson. Þulur Guöni Kolbeinsson. 21.50 Kvöidverbur Adelu. Tékknesk gamanmynd frá árinu 1977. Leikstjóri Oldrich Lipsky. Aöalhlut- verk Michal Docolomansky,1 Rudolf Hrusinsky og Milos Kopecky. Sagan gerist I byrjun aldarinnar. Hinn frægi leynilögreglumaöur, Nick Carter.kemur til Prag til aö rannsaka dularfullt mannshvarf og lendir I ótrú- legustu ævintýrum. Þýö- andi Jón Gunnarsson. 23.30 Dagskrárlok. Frá setningarathöfn Olympluleikanna I Moskvu á dögunum. —KP.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.