Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 4
4 5 útvarp SUNNUDAGUR 31. ágúst 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 VeBurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (iltdr.). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntdnleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeBurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Ævar Petersen lif- fræBingur flytur erindi um sjófugla. 10.50 „SigurBur Jórsalafari", hyilingarmars eftir Edvard Grieg. Hallé-hijómsveitin leikur, Sir John Barbirolli stj. 11.00 Messa f BUstaBakirkju. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. Utvarpið sunnudag Kl. 20.30: Tveirbræður og ein kona Sagan „Tveir bræBur”, sem lesin verBur i UtvarpiB á sunnudagskvöldiB er gamalt egypskt ævintýri. Sagan fannst á papýrushandriti sem taliB er vera frá þvi um 1500 fyrir Krist. 1 sögunni birtist þekkt minni úr bók menntaheiminum eBa sagan um konuna sem leitar á þrælinn en hann vill ekki þýBast hana og þá kærir hún hann fyrir aB leita á hana. Sagan segir frá tveimur bræBrum. Annar er mjög ungur en hinn er eldri og er honum faliB a& sjá um a& koma yngri bróBurnum til manns. Eiginkona hans verBur hrifin af stráknum, en hann vill ekki þýBast hana og fer hún þvi til manns sins og lýgur aB honum aB bróBir hans hafi leitaB á sig. Hann bregst æfur viB og ætlar aB drepa strákinn. En eins og er i sumum ævintýrum þá geta dýrin talaB og koma þau stráksa til hjálpar. Og auBvitaB endar sagan svo vel eins og öll ævintýri eiga aö gera. ÞýBandi sögunnar úr ensku er ÞorvarBur Magnús- son en lesandi er Elin GuB- jónsdóttir. AB 13.30 SpaugaB I israel. Róbert Arnfinnsson leikari les kimnisögur eftir Efraim Kishon i þý&ingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (12). 14.00 EyjafjarBarhringurinn. Þáttur i umsjá BöBvars Guömundssonar. LeiBsögu- maBur: Valdimar Gunnars- son. Lesarar: Þórhildur Þorleifsdóttir og Arnar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.15 VeBur- fregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudags- þáttur i umsjá Arna John- sens og ólafs Geirssonar blaBamanna. 17.20 LagiB mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Tata Mirando-hljóm- sveitin ieikur sigaunalög. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A ferö um Bandarlkin. FjórBi þáttur Páls HeiBars Jónssonar. 20.00 Pianókonsert f D-dúr eftir Leopold Kozeiuch. Felicja Blumental og Nýja kammersveitiní Prag leika, Alberto Zedda stj. 20.30 „Tveir bræöur”, egypskt ævintýri. ÞorvarB- ur Magnússon þýddi. Elin Guöjónsdóttir les. 21.00 Hijómskálamúsfk. 21.30 StrfBsminningar. Er- lendur Jdnsson les frumort- an ljóöaflokk, áöur óbirtan. 21.45 Kirkjukór Landakirkju f Vestmannaeyjum syngur erlend iög. 22.35 Kvöldsagan: „Seint fyrnist forn ást” eftir Torf- hildi Þ. Hólm.GerBur Stein- þórsdóttir les slöari hluta sögunnar. 23.00 Syrpa. Þáttur I helgar- lokin i samantekt Ola H. ÞórBarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 1. september 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Afturgangan” eftir Jón frá Pálmholti Höfundur les fyrsta lestur af þrem. 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. maöur Tinna Gunnlaugs- dóttir. 18.15 óvæntur gestur. Fimmti þáttur. ÞýBandi Jón Gunn- arsson. 18.40 Ljúft er lif I leöjunni. Fræöslumynd um flóöhest- ana i Zaire. Þýöandi og þul- ur Bogi Amar Finnbogason. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Réttur er settur. Leynd- armálHelenu— siöari hluti. Efni fyrri hluta: Lögregla og sjúkraliö eru kvödd aö háhýsi i austurborginni siöla kvölds. Þar reynist konahafa falliö ofan af svöl- um, og er taliB aö hún hafi látist samstundis. Þá um kvöldiö haföi veriö sam- kvæmi i Ibúö konunnar og manns hennar, Jónasar Hjaltasonar heildsala, og höfBu hjónin boBiö þangaö nokkrum kunningjum sin- um. Lögreglan hefur þegar rannsókn málsins, og eru gestirniri samkvæminu yfir heyröir. Brátt vakna ýmsar grunsemdir hjá lögreglunni um, aB ekki sé allt meB felldu varBandi fall konunn- ar niBur af svölunum. 21.30 Dýrin mfn stór og smá. FjórBiþáttur. Liöin tfö.Efni þriöja þáttar: Tristanersvo óheppinn I einni af vitjunum sinum, aö eldur kemst I fjós og veldur miklum skemmd- um á þvi. Bóndinn á raunar sjálfur sök á slysinu, en hann hótar engu aö slöur lögsókn, sem gæti oröiB örlagarik fyrir framtiö læknanna. James fer til aB- stoöar gömlum lækni, sem notar allsérstæöar aöferöir og er þar.aö auki drykk- felldur. Hann sýnir þó hvaö I honum býr, þegar hann tek- ur aö sér aö gera skuröaö- gerB á hesti i' forföllum Siegfrieds. Dla horfir i máli Tristans um tima, en Helen leggur á ráöin, og dýra- læknarnir losna viö aB borga skaöabætur. ÞýBandi óskar Ingimarsson. 22.20 Bette Davis.Þessi þáttur var geröur þegar banda- riska kvikinyndastofnunin hélt Bette Davis HeiBurs- samkvæmi. Kvikmyndafer- ill hennar er nú næstum hálfrar aldar langur og myndir hennar rúmlega áttatiu. Jane Fonda er veislustjóri, og meöal þeirra sem taka til máls eru 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (17). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegi mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Kjartan Sigurjónsson skóla- stjóri á IsafirBi talar. 20.00 Púkk, — þáttur fyrir ungt fólk Stjórnendur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Agúst Olfsson. Þessi þáttur var áöur fluttur 10. ágúst í fyrra. 20.40 Lög unga fólksins. HUdur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sigmarshús” eftir Þórunni Eifu Magnúsdóttur. Höfundur les (12). 22.15 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. UmsjónarmaBur: Gunnar Kristjánsson. 23.00 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Pjotr Tsjaikovský 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 31. ágúst 1980 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra SigurBur SigurBarson, prestur á Selfossi, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma. Fimmti þáttur. Leti ÞýB- andi Kristin Mantyla. Sögu- Sjónvarp laugardag og sunnudag: LEYNDARMÁL HELENU Leyndarmál Helenu er nafniö á nýja sjónvarpsþættinum laga- nema. Þátturinn veröur sýndur I tveimur hlutum meö sniöi fram- haldsmynda og veröur fyrri hlutinn sýndur á laugardaginn kiukkan 21.00 til klukkan 21.25. SíBari þátturinn er mun lengri og veröur hann sýndur á sunnudagskvöld klukkan 20.35 til 21.30. Laganemar hafa undanfarin ár - Dáttur laganema gert fræösluþætti um ýmsa þætti lögfræöinnar og hafa þættir þessir veriö unnir af laganemum i sjálf- boöavinnu. Allir leikarar eru áhugamenn svo og handritshöf- undar, en höfundar handrits eru: Gisli Gislason, Jónatan Þórmunds- son, prófessor, Tryggvi Gunnars- son og Oskar Magnúson. SöguþráBurinn veröur ekki rakinn enda kunna þá ýmis spenn- andi atriöi aö fara forgöröum en þess skal aöeins getiö, aö vofeif- legur atburöur gerist I samkvæmi nokkru og liggja gestir undir grun. Myndataka fór fram i ýmsum láns- Ibúöum viös vegar um bæinn og auk þess I dómssal gamla hegn- ingarhússins viö Skólavöröustig og á Keflavikurflugvelli. Stjórnandi upptökunnar var Valdimar Leifs- son. Henry Fonda, Olivia de Haivlland, Peter Falk, Liza Minelli, Robert Wagner, Natalie Wood og William Wyler. Einnig er brugöiB upp svipmyndum úr all- mörgum kvikmyndum sem leikkonan lék i. Þý&andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok. Mánudagur 1. september 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 iþróttir UmsjónarmaBur Bjarni Felixson. 21.15 Swedenhielmarnir Gamanleikur eftir sænska rithöfundinn Hjalmar Berg- man. Sjónvarpshandrit Henrik Dyfverman. Leik- stjóri Hans Dahlin. Aöal- hlutverk Jarl Kulle. Leikur- inn gerist á heimili Sweden- hielmfjölskyldunnar. Ætt- faöirinn er snjall uppfinn- ingamaBur og hefur lengi vænst þess aö hljóta Nobels- verBlaunin. Fjölskyldan er skuldum vafin, en ráöskon- an á heimilinu spornar viö eyösluseminni. ÞýBandi Hallveig Thorlacius. (Nord- vision — Sænska sjón- varpiö) 22.50 Dagskrárlok. Bette Davis hefur leikiö f um 80 kvikmyndum um ævina. Sjónvarp sunnudag kl. 22.20: velsla hjá stðrstjörnum I sjónvarpinu á sunnudags- kvöld fá sjónvarpsáhorfendur nasasjón af þvi hvernig stór- stirnin amerisku skemmta sér. Kvikmyndaleikkonunni margfrægu Bette Davis var nefnilega haldin ein dýröieg veisla fyrir ekki svo ýkja löngu og var boöiö allt fest á fiimu. Þaö var bandariska kvikmyndastofnunin sem stóö aö veislunni og aö sjálfsögöu var þar margt frægra manna. Nægir aö nefna Lisu Minelli, Henry og Jane Fonda, Peter, Colombo—Falk og fleiri og fleiri. Inn i þetta veröur blandaö svipmyndum úr nokkrum mynda Bette. Þátturinn er um 45 minútna langur. e 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.