Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 8
útvarp Leikritiö sem flutt veröur i útvarpinu á fimmtudaginn er svo til alveg nýtt. Jónas Jónasson skrifaöi þaö i vor. UtvarplO flmmtudaglnn kl. 21.35: ,j>aö er hö” Stutt og laggott lelkrlt eftlr Jðnas Jönasson FIMMTUDAGUR 4. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (Utdr.).Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur ogKolskeggur” eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les (18). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 lslensk tónlist. Björn Ólafsson leikur Sónötu fyrir einleiksfiölu eftir Hallgrlm Helgason/ Egill Jónsson og Viktor Urbancic leika Fantasi-sónötu eftir þann siöarnefnda. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Morguntónleikar: Tón- list eftir Beethoven. Hljóm- sveitin Filharmonia i Lund- únum leikur „Leonoru nr. 1”, forleik op. 138, Ottó Klemperer stj./ Columbia sinfóniuhljómsveitin leikur Sinfónlu nr. 4 I B-dúr op. 60, Bruno Walter stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miödegissagan: „Ekki aöeins á jólunum” eftir Heinrich Böll. Guömundur Georgsson þýddi. Helgi Skúiason leikari les fyrri hluta sögunnar. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Sin- fdnluhljómsveit íslands leikur „Upp til fjalla”, hljómsveitarverk eftir Arna Björnsson, Páll P. Pálsson stj./ Ungverska rikishljóm- sveitin leikur Hljómsveitar- konsert eftir Béla Bartok, János Ferencsik stj. 17.20 Tónhorniö. Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka.a. Einsöng- ur: Halldór Vilhelmsson syngur isiensk lög. Guörún Kristinsdóttir leikur á planó. b. lshús 'og beitu- geymsla. Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrum menntamálaráöherra flytur fyrsta erindi sitt, sem fjall- ar um brautryöjandann lsak Jónsson. c. Kvæöi eftir Armann Dalmannsson. Jó- hannes Hannesson bóndi á Egg I Hegranesi les. d. Hversu iand byggöist út á ýmsum tfmum.Óskar Ingi- marsson les erindi eftir Halldór Pjetursson rithöf- und. 21.05 Pianóleikur i útvarps- sal: Agnes Löve leikur. a. Sónötu i B-dúr (K570) eftir Mozart. b. Impromtu í B- dúr op. 142 nr. 3 eftir Schu- bert. 21.35 „Þaö er hó!”, útvarps- leikrit eftir Jónas Jónasson sem einnig er leikstjóri. Persónur og leikendur: Hann/ Róbert Arnfinnsson, Hún/ Guörún Þ. Stephen- sen, Guöjón, einnig faöir og prestur/ Þorsteinn Gunn- arsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Ráögjöf i skólum.Guö- rún Friögeirsdóttir mennta- skólakennari flytur erindi. 23.0 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. „Æi, ekki spyrja mig um þetta, þaö er alltaf erfitt aö eiga aö lýsa einhverju sem þú hefur gert sjálf- ur” sagöi Jónas Jónasson er hann var beöinn aö segja eilitiö frá leikriti sinu „Þaö er hó”, sem veröur flutt i útvarpi nú á fimmtudaginn. „Þetta er stutt og laggótt leik- rit, tekur aöeins 40 minútur i flutningi, og viö sögu koma fáar persónur, leikararnir eru aöeins þrír. Ég segi aö visu einar þrjár setningar, en ég tel þaö ekki aö leika. Ég skrifaöi þetta leikrit i vor og þaö var hljóöritaö stuttu seinna.” Meira vildi Jónas ekki segja, en viö fengum þær upplýsingar annars staöar frá aö leikritiö fjallaöi um gömul hjón, sem eru aö rifja upp liöna daga. Þeim er ljóst aö nú fer aö styttast I lokin hjá þeim og aö ekki er hægt aö taka aftur þaö sem liöiö er. Hvorki ánægjuna né þaö sem dápurlegt var og þó... Alltaf er hægt aö vona. Jónas Jónasson er landsþekkt- ur maöur fyrir alla útvarpsþætti sina. Hann hefur stjórnaö fjöld- anum öllum af spurninga- og skemmtiþáttum I útvarpi auk þess sem hann samdi leikritiö „Fjölskylda Orra” sem var framhaldsleikrit I útvarpinu áriö 1961. Jónas er fæddur i Reykjavik áriö 1931. Hann stundaöi tón- listar- og leiklistarnám I nokkur ár og kynnti sér kvikmyndagerö I London .áriö 1951. Af verkum hans má nefna barnabókina „Polli og allir hinir”, sem var verölaunuö, og leikritiö Glerhúsiö sem var sýnt hjá Leikfélagi Reykjavikur haustiö 1978 og var jafnframt gef- iö út á prenti. Leikarar i leikritinu „Þaö er hó” (ef Jónas er ekki talinn meö) eru þau Róbert Arnfinnsson, Guö- rún Stephensen og Þorsteinn Gunnarsson. Tæknimaöur var Friörik Stefánsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.