Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 7
Föstudagur 29. ágúst 1980 7 Daviö lætur fara vel um sig. Hver er ástæöan fyrir þvi, aö þú vilt ekki segja okkur frá pokahorninu fyrirfram? Okkur þykir ekki rétt, aö segja frá vörunni fyrr en hún fer á markaðinn, vegna okkar kæru keppinauta. Er ekki svekkjandi, þegar þiö komiö meö nýja og frumlega vöru á markaðinn, og einhver tekur til aö framleiöa þaö sama? Þetta er algengt hér á íslandi, aö aðrir feti i fótsporin. Sam- keppni er bráönauösynleg, svo neytandanum sé tryggö gæöa- vara á sem bestu verði. Þaö er verötrygging, sem engin opin- ber stofnun getur keppt viö. Hitt er annað mál, aö of oft hyggja sumir um of aö auði i annars garði, I staö þess aö vera frum- legir og koma meö nýjungar og meiri fjölbreytni i framleiöslu og innflutningi. Aö lokum, Daviö, hvaö um viöskiptaiifiö og þaö aö reka fyrirtæki i þessu árferöi? Þaö er mjög spennandi en erfitt aö reka fyrirtæki núna hér á landi vegna veröbólgunnar og rekstrarfjársveltis, en mér þyk- ir þaö engu aö siöur skemmti- legt. Hitt er annaö, aö sá andi, sem rikir i garö þeirra er reka fyrirtæki á lslandi er mjög nei- kvæöur. Hvernig þá? Þaö er likt og eölislæg andúö á þeim, sem reka fyrirtæki meö þjóöinni..öfund? Þaö lýsir sér meöal annars þannig, aö reki einhver fyrirtæki meö tapi, þá er sá hinn sami aumingi I aug- um fólks. Reki maöur aftur á móti fyrirtæki með gróöa vegna atorku og útsjónarsemi, þá er hann þjófur. Aö svo mæltu hallaöi Daviö sér aftur i stólnum og viö skynjuöum, aö hann ætlaöi ekki aö segja meira aö sinni. Við kynnum okkar vinsælu matar- og kaffistell á sýningunni HeimÍlíð Lítið við í sýningardeild nr. 19- Bláskógar og sýningardeild nr. 17 - Heimilið ÍBODAJ V__________I__J Bankastræti 10 (á horni Ingólfsstrætis) — Simi 13122. Sýnum húsgö9n okka 09 f\I m m ^ einnig I lCotnið°9 jgLENSK ■ A hósgögn SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 ^ fínkj<j íslensk húsga onrííS samen

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.