Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 11
VtSIR Föstudagur 29. ágúst 1980 11 Nýjung til tómstundastarfa Nýjung fyrir kennslu ^ Hringdu - komdu - skoðaðu Gre SAMEIND H F. Grettisgata 46, sími 21366. HUSGOGN ERU Ný gerð frystikista, semspara 50% meira rafmagn en eldri gerðir, nærað frysta 27 kg. á dag, og ef rafmagn fer af heldur hún frosti í 54 klst. miðað við að hún sé ekki opnuð. Sjáið sýningardeild okkar Nr MáHcimaið^0í) BRÆÐURNIR 0RMSS0N HF. Lágmúla 9 sími 38820 Það er þróunin i heiminum, að fólk geti verslað sem mest á sama stað. Þess vegna hringdum við í Vörumarkaðinn eftir að hafa gengið þar um húsgágnadeildina og náðum tali af Ragnheiði versl- unarstjóra. Hún sagði: Þar eð við tslendingar búum mun betur en gerist í öðrum löndum leiðir það af sjálfu sér að við vöndum til húsgangnakaupa. Við eyðum meiri hluta ársins innan-húss og viljum þvi hafa fallegt umhverfis okkur. Sennilega erum við lika vandlátari fyrir þær sakir, að við búum flest i eigin húsnæði. Aberandi virðist mér sú breyting sem orðið hefur, sérstaklega hjá ungu fólki, að kaupa siður hús- gögn til allrar ævinnar og reikna þannig með að vilja breyta hjá s é r s i ð a r . Annars eru húsgögn ódýrari i dag miðað við mánaðarlaun en var fyrir fáum áratugum. Hvað húsgagnadeildina i Vöru- markaðnum áhrærir, þá leggjum við mesta áherslu á létt húsgögn og svo auðvitað verður verð þeirra að vera hagstætt. Við fylgjumst vel með nýjungum i húsgagnaiðnaði, enda hefur fólk það á orði, að við séum með úrval eins og best gerist erlendis. Verslunin var stækkuö i lok sið- asta árs og hafði það mjög já- kvæðar breytingar i för með sér þannig, að fólk getur nú litið á munina i björtu, rúmu og aðlað- andi umhverfi. Þrátt fyrir léttu húsgögnin erumvið alltaf með húsgögn, sem eru sérstæð og á mismunandi verði fyrir þær sakir. Við höfum lagt á það áherslu frá upphafi, að hafa á boð- stólum úrval húsgagna i barna*og unglingaherbergi i ýmsum verð- flokkum. Einnig höfum við alltaf haft mikið úrval matborða og stóla, sem eru til sýnis og sölu i heimilistækjadeild okkar. iii.i.- l.'HlSllll Laugavegi 15 kynnir ó Heimilissýningunni, í sýningardeild nr. 55 SILFUB KKISTALL frá Austurríki, óvenju mikið Ijósbrot í þessum kristol líkt og í gimsteinum DÆHEIMS KRISTALGLÖS hondunnin, sérstoklego tær og follegur kristoll, fjölmorgor stærðir og gerðir gloso COFFEE glös og skeiðor FUKSTENDEKG postulín, follego skreytt, og einnig hvítt til oð málo á.Furstenberg postulíns verksmiðjon er ein sú elsto i Þýskolondi, frá 1747 - 200 ára ROYAL DUX heimsþekktu hvítu postulínsstytturnor. Þetta er aðeins hloti af miklu og fallegu vðruúrvali GJAFAVÖRUR FYRIR ÞÁ SEM META FAGRA MUNI lÉltK- KRISTALL Laugaveg 15 sími 14320 AEG FRYSTIKISTA ARCTIS J000JUMBO BITAPYLSURNAR BRðGBUÐUST VEL Er við fórum á opnunardegi á Heimilssýningna 1980 vorum viö vart komnir inn í anddyrið, þegar Sigurður Haraldsson hjá kjöt- iönaðardeild Sambandsins kom á móti okkur og hvatti okkur til að fá okkur pylsur. Við létum ekki segja okkur þetta tvisvar og satt best að segja sáum við ekki eftir þvi, þar eð þarna eru á ferðinni nýjar kokkteil-pylsur, sem eru frábærar á bragðið. Merkilegt er, hve góðum tökum þessi deild Sambandsins hefur náð á framleiðslu sinni á skömmum tima, en hún tók til starfa 1972. Strax i upphafi tók fyrirtækið að auðga vöruvalið á markaðnum með nýjum kjöt- vörum, sem óþarft er að fjölyrða um. Má þar samt minnast tilbú- inna rétta, sem hingað til hafa farið mest til mötuneyta og mat- sölustaða, en eru nú á leið i versl- anir innan skamms. Það má einnig segja fyrirtækinu til hróss að það varð fyrst til að merkja framleiðsluvörur sinar, eða frá upphafi. Þar er getið um nær- ingarinnihald og hráefni vör- unnar, framleiðsluhátt, meðferð, geymsluaðferð, pökkunardag, siöasta söludag, nettóþyngd og einingarverð. Nú eru þessar sjálfsögðu upplýsingar orðnar að lögum. Vörur kjötiðnaðardeildar Sambandsins eru merktar með karlkokkinum Goða, en hann er ættaður frá Sviþjóð karlinn sá og auðkennir slikar vörur hjá Svium, Norðmönnum og Islend- ingum séu þær framleiddar af samvinnufélögunum. ÓDVRARI EN AÐUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.