Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 16
VÍSIR r— Föstudagur 29. ágúst 1980 16 vlsnt Föstudagur f Irmiffl Hlálpar fólKl aö skapa sér fagurt og hollt umhverfl Heiða Elín Jóhanns- dóttir lauk prófi frá ,/Skolen for Boligind - retning" i Kaupmanna- höfn í júni 1979 og er því innanhússarkitekt. Fólk með þetta starfsheiti i hnappagatinu kemur frá ýmsum skóium úti um lönd og jafnvel í gegnum bréfaskóla. Hafa hús- gagna- og innanhússarki- tektar því með sér stéttarfélag, sem aðeins veitir viðtöku fólki frá viðurkenndum mennta- stofnunum. ÞareðHeiða Elín fór i einn af þessum viðurkenndu skólum að loknu stúdentsprófi leit- uðum við til hennar vegna forvitni okkar varðandi þessa sívaxandi vísinda- grein. 1 hverju er starf þitt fólgið? Að hjálpa fólki til að skapa sér umhverfi, sem er hollt, þægilegt og gjarnan fagurt. A hverju er byrjað, þegar nýr viðskiptavinur birtist? Fyrst er að kanna, hvernig hann hefur búið fram að þeim tima og svo hvert hugur hans YÍNARPYLSUFAT 6 stk. vínarpylsur ‘4 hvítkálshöfuð 1 laukur sósa: 50 g. mayonnaise 1 dl. tómatsósa 2 tsk. edik Vz dl. vatn salt — pipar. Skerið pylsurnar i bita, saxið hvítkái og lauk smátt, blandið saman. Blandið sósunni saman og hellið yfir. Skreytið með tómatsneiðum og saxaðri steinselju. Berið fram með rúgbrauði og tei. ÍTALSKI ÞJÓÐARRÉTTURINN PIZZA NÝTUR VTNSÆLDA. NOTAÐU GOÐA PYLSURNAR SEM FYLL- INGU ANNAÐHVORT MEÐ RIFNUM OSTI EÐA OSTKREMI. HÉR GEFST GOTT TÆKI - FÆRITILAÐREYNA NÝJAR KRYDETTEGUNDER. HANGIKJÓr RÚIIIJPÝLSA LAMBASTIHIK KINDAKÆFA LIFRAKÆFA RAFTASKINKA BACON BJÓRSKINKA BRINGUPYLSA LAMBASPÆGIPYLSA LYONPYLSA MALAKOFF MORTADELLA HVERSVEGNA LOFTTÆMDAR VINARIATjSUR UMBUÐIR Kjötvörur eru settar í lofttæmdar um- búðir fyrst og fremst, til að koma í veg fyrir skaðleg áhrif súrefnis í andrúms- loftinu. Súrefni veldur þránun fitunnar og eyðileggur eðlilegan pækillit vör- unnar. Lofttæmdar umbúðir veita einnig ör- ugga vörn gegn óhreinindum. þær verja vörurnar fyrir þurrki og hindra tap á bragðefnum. Lofttæmdar umbúðir úr marglaga plasti lengja geymsluþol var- anna og því lengur, sem umbúðirnar eru þéttari og lofttæming er betri. Geymsluþol flestra áleggstegunda í lofttæmdum umbúðum er um 21 dag, en reyktar og soðnar matarpylsur (s.s. vínarpylsur og reykt medister) geymist í 28 daga frá framleiðsludegi. MEÐ BROKKALI 1 pk. frosið brokkál 5 Goða vínarpylsur 3 laukar 4 tómatar 3 egg 1 msk hveiti 3 dl. mjólk salt, pipar, majoran Kartöflur — salt — franskbrauð. Þíðið brokkálið og raðið í vel «1111111 eldfast fat. Brúnið niðurskornar pyls- urnar og laukinn örlitið á pönnu og hellið yfir. Þakið með tómatsneiðum. Þeytið eggin jafnið þau með hveiti og mjólk. kryddið með salti, pipar og majoran. Hellið blöndunni yfir. Bakið við 225°C í 30 mínútur. Heiða Elin Jóhannsdóttir. I. Pálmason h.f. sýnir margar gerðir siökkvitækja á Heimiiissýningunni og þykir okkur þessi vara eiga brýnt erindi á sýninguna. Fyrirtækið annast að sjálfsögðu hleðslu, eftirlit og viðhald tækjanna, ef þess geristþörf er timar liða. I I I GRÆNMETI Sænsku furuhiisgögnin f sýningarrýminu hjá Bláskógum h f. eru úr þeim viði allt igegn og afar fallegeins og sjá má á myndinnihér aðofan. ágúst 1980 stefnir varðandi væntanlegar breytingar á búhögum hans. Þvi opnari sem viðskiptavinurinn er um hug sinn og óskic þeim mun betri verður útkoman af sam- starfinu viö hann. Viö þurfum að vita, hverjar þarfirnar eru. Er um aö ræða mikinn gest- gjafa, barnafjölskyldu, einbúa, fræðimann, málverkasafnara, tónlistarunnanda, elliheimili, skóla, hótel, o.s.frv.? Hverjir eru uppáhalds litirnir, viöarteg- undirnar, o.fl.? Erum viö að tala um heimili eöa stofnun? Er fólkiö heilbrigt, fatlaö, ungt eöa gamalt? Markviss rannsókn á öllum viðkomandi þáttum er nauösynlegur undirbúningur, svo verkiö sé vel unnið og heppnist vel. Hvernig ferð þú aö, ef smekk- ur þinn og viöskiptavinarins stangast á? Það er ekki mitt verk aö breyta smekk fólks, þó minar skoöanir hljóti aö koma fram varöandi liti, gluggatjöld, hús- munaskipan og annaö. Viö reif- um málin og komumst aö niöur- stööum meö hlutina. Ef svo illa færi einhvern tima, aö vegir lægju meö engu móti saman, þá myndi ég benda viöskipavinin- um á annan innanhússarkitekt, sem ég áliti aö gæti oröiö honum aö meira liöi. Eru allir innanhússarkitektar smekklegir? Sjálfsagt erum viö misjafnir verkmenn eins og i öörum stétt- um. Hitt er annaö, aö viö eigum aö hafa lært þaö aö geta unniö meö flestum. Þaö er hægt aö hanna hluti vel samkvæmt smekk og vilja annarra. Viö er- um miklu fremur þjálfuö I til- litsemi en einræöi. Hvað með ráð ykkar varðandi kaup hluta og efnis? Innanhússarkitekt á aö hafa þa markaösþekkingu, aö hann geti bent fólki á hvar hlutirnir fást, og um verö og gæöi. T.d. má oft finna ágætis muni innan um miöur góöa i sumum versl- unum. Hafa innanhússarkitektar eigin stfl? Já, yfirleitt er svo. Þaö kemur fram, hvort sem þeir eru aö vinna einfalda eöa flókna hluti. Þeir fylgja oftast sinni linu, sem markast af lærdómi og reynslu o.s.frv. Hafa innanhússarkitektar nóg að starfa? Svo viröist vera, enda fer þaö vaxandi aö fólk telji aöstoö þeirra gagnlega og eölilega. Viö erum ekki aö veitast aö smekk annarra, heldur er hlutverk okkar aö gefa gagnleg ráö. Okk- ar þáttur veröur meö timanum mjög sennilega eins sjálfsagöur eins og málarans, smiösins og pipulagningamannsins. Hvernig er smekkur leik- manna? Fólk er oft mjög natiö viö aö koma sér upp fallegum hornum og einingum, en skortir þekk- ingu til aö koma heildinni vel heim og saman. Þar eigum viö aö geta oröiö aö liöi. I gamla daga voru húsgögn, gluggatjöld, lampar og annaö hannaö af sama aöila, svo hlutirnar féllu saman i orofa heild. Þessi þátt- ur er þvi flóknari nú en áður. Hvað um að gera hlutina sjálfur? Margir eru þúsund þjala smiöir og geta gert ótrúlegustu hluti. Samt er þaö oft, aö fólk gerir hlutina fyrirhafnarmeiri en þeir þurfa aö vera og hætta áður en slöastu yfirferö lýkur vegna þreytu og leiöa yfir verk- efninu. Einnig ber aö hafa fjölda hluta i hófi, svo ekki verði of- hlaöiö i húsum og herbergjum. Fallegir hlutir veröa aö fá aö njóta sin. Hvað er þér mest hugfólgið i starfinu? Þaö er fátt ööru fremur, en mér er annt um aö viöskipta- menn minir gleymi ekki hlut- verki og notagildi hlutanna. Húsgagn er til þæginda fremur en til augnayndis eingöngu. Birta þarf aö vera þægileg og ljós viö vinnuborö og stólinn, sem viö lesum i einnig. Um- hverfi okkar þarf aö vera okkur til verndar. Húsgögn barna eru lika nú orðið hönnuö eftir stærö þeirra og þörfum. Gæta þarf þess, aö viö erum aöeins I fullu fjöri stuttan hluta ævinnar, þannig aö þarfir okkar breytast meö vexti og hrörnun. Heiöa Elin haföi frá mörgu ööru gagnlegu aö segja, en hélt aö ekki myndu lesendur Visis vera forvitnir um námsefni i skólum innanhúsarkitekta. Engu aö siöur látum viö hér fljóta meö heitin á nokkrum námsgreinum úr skóla hennar: rúmmáls- og þrividdarteikning, húsgagnahönnun, herbergja- skipulagning (salir og fl.), viö- arfræöi, tekstill, listasaga, lita- fræöi, tækniteiknun og bygging- artækni. Heiða Elin vinnur á Teikni- stofunni Klöpp aö Laugavegi 26. 1 J GRILLPYLSUR MEDISTER VINARPYLSUR MEÐSPAGHETTI r PYLSUSALAT r MEÐBACON 1 laukur 300 g reykt pylsa 8 Goða vínarpylsur 3 msk. smjör 1 laukur 8 sneiðar Goða bacon Vi tsk. salvia 1 græn paprika 8 lengjur ostræmur 6-8 pylsur 3-4 msk. steinselja eða karsi sinnep, karry 1 pk. soðið spaghetti tómatsósa 1 ds. grænar baunir sósa: Rifinn ostur 1 Vi dl. sýrður rjómi Pylsurnar skornar eftir endilöngu (ekki steinselja ltsk. rifin piparrót í gegn) karry. sinnep og tómatsósa látið hvftlauksalt. pipar. í sárið. síðan osturinn. Skerið lauk smáttog látið hann krauma í smjöri á pönnu, bætið út i salvia og hvitlauksalti. Skerið pylsurnar í bita og brúnið þær í smjörinu. Skerið spag- hetlíið í minní ræmur og bætið út í ásamt grænu baununum. Hitið allt saman og bragðbætið með salti. Bætið út í að síðustu rifnum osti og klipptri steinselju. OSTA-PYLSUSALAT MATARPYLSUR' r 2'/2 Vh 2 1 2 Vi-\ 1 dl. makkarónur ostur reykt pylsa söxuð gúrka sýrður rjómi oltusósa salt — pipar salathöfuð Sjóðið makkarónurnar, kælið. Skerið ost, pylsu og gúrku í teninga. Blandið sýrða rjómanum og olíusós- unni. Blandið makkarónunum, pylsunum, ostinum og gúrkunni saman við. Bragðbætið m/salti og pipar. Klæðið skálina innan með salatblöðum og hellið salatinu í. BÚRPYLSA DALAPYLSA GRYLLPYLSA KINDABJÚGU KJÖTBLÐINGm MEDISTER PYLSA SOÐIN C®ALSPYLSA PAPRIKUPYLSA REYKT MEDISTER TRÖLLABJÚGU VÍNARPYLSA GRÆNMETI Baconsneiðunum vafið utan um pyls- urnar og fest með tannstöngli í báða enda. pylsurnar eru ristaðar þar til baconið er steikt. Kartöflusalat eða ristað brauð borið með. Einnig er gott að setja saxaðan lauk með í sárið. LITAREFNI A í matveluM Við framleiðslu á Goða-vörum eru engin litarefni leyfð. Viðskiptavinir Kjötiðnaðarstöðvarinn- ar spyrja oft, af hverju þeir geti ekki fengið bæði litaðar og ólitaðar vínar- pylsur eða af hverju farsið sé gráleitt. Forráðamenn fyrir Goða-vörur telja litarefni ónauðsynleg og oft beinlínis notuð til að blekkja neytendur. Litarefni breyta ekki bragði né heldur lengja þau geymsluþol vörunnar. Flest litarefni. sem notuð eru í kjötiðn- aði eru framandi efni og þessvegna óæskileg. Enda þótt enn sé ekki komin út tslenzk reglugerð um leyfileg auka- efni í matvælum, hefur Kjötjðnaðar- stöð Sambandsins gengið á undan og bannað litarefni í framleiðslu vörum sínum. A G

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.