Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 29.08.1980, Blaðsíða 19
vtfsm Föstudaeur 29. áeúst 1980 Llnan hf. sýnir furuhúsgögn frá Danmörku, Sviþjóö og Finnlandi. Finnig eru þarna leOursófasett og iampar frá SviþjóB, auk Italskra reyrhúsgagna. Okkur þóttu húsgögnin hér aO ofan einkar l^^emmtileg, enda ætluö I herbergi yngstu kynslófiarinnar. Rosenthai-verslunin sýnir matar- og kaffistell, skrautmuni úr postullni og kristal, borObúnaB úr stáli og silfurpletti, framleitt af Rosenthal Glas und Porzellan, sem er aldargamalt fyrirtæki um þessar mundir. Einnig flytur fyrirtækiO inn vörur og sýnir frá öOru . vestur-þýsku fyrirtæki Wurtenbergishe Metakkwaren Fabrik. ítalskt útlit ósvikió þýskt öryggi Dualux Dualux blóndunartækið er ekki einungis stórglæsi- legt í útliti. einfalt og stílhreint, heldur einnig sérstaklega þægilegt í notkun. Aðeins eitt fljótlegt handtak opnar fyrir fullt rennsli. Keraniíkplótur í stað pakninga stjórna vatnsrennsl- inu. tryggja önigga blöndun og ótrúlega endingu. Urval af blöndunartækjum ryi I D I A L ÍSJSIANDARP Ragnar Björnsson hf. framleiðir hin þekktu Chesterf ield sófasett með gömlu sniði/ sem alltaf eru þó í fullu gildi. Sófasettið samanstendur af þriggja sæta sófa og tveimur mismunandi stól- um, eins og sjá má á myndinni. Chest- erf ield sófasettið er f ramleitt bæði með leður- og plussáklæði og hefur verið mjög vinsælt hjá þeim, sem hafa áhuga á klassísku formi. Ragnar Björnsson hf. framleiðir einnig fleiri gerðir sófasetta með nýtískulegu og klassísku útliti og klæðir eldri hús- gögn fyrir þá, sem á slíku þurfa að halda. ( 27 ár hefur fyrirtækið framleitt springdýnur og lætur nærri að fram- leiðslan sé nú 3000 dýnur á ári. Einnig eru framleidd rúm, eins manns rúm og hjónarúm, sem eru með bólstruðum gafli og tvöföldum springdýnum. Útsölustaðir fyrir framleiðslu Ragnars Björnssonar hf. eru í húsgagnaverslun- um víða um landið. Ragnar Björnsson hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði, sími 50397 /BALDWIN- tyrir atvinriumenn, sem byrjenaur Bæði atvinnumenn, byrjendur og allir aðrir geta treyst því að BALDWIN uppfyllir allar þeirra kröfur — og meira til. Style 914 Hér er um eigulegan grip að ræða. Kassinn er úr hickory og bekkur fylgir. BALDWIN píanó hafa fyrir löngu sannað yfirburði sína. Hljóöfæraverslun PALIVMS ÆRNh Hf Skyline 450KT Ný gerð af orgelifrá BALDWIN. Afar fjölhæft hljóðfæri, á verði sem allir ráða við. Grensásvegi 12 — Sími 32845. ATH U GIÐ: Peter Hayward teikur á Baldwin-orge/ i sýningardei/d okkar nr. 49 á Heimglið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.