Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 8
VISIR Laugardagur 30. ágúst 1980 8 utgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: Davlfl Guflmundsson. Ritstfórar: ólafur Ragnarsson og Ellert B. Schram.-. Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Fríða Astvaldsdóttir, Halldór Reynlsson, lllugi Jökulsson, Jónlna Michaelsdóttir, Kristín ■Þorstelnsdóttlr, Magdalena Schram, Péll AAagnússon, Sigurjón Valdimarsson, Sæmundur Guðvlnsson, Þórunn J. Hafstein. Blaflamaflur á Akureyri: GIsli Sigur- geirsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson, Kjartan L. Pálsson. Liósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson og Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurflur R. Pétursson. Ritstjórn: Síðumúla 14 slmi 86611 7 linur. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8 simar 86611 og 82260. Afgreiflsla: Stakkholti 2-4 sími 86611. Askriftargjald er kr.5000 á mánuði innanlands og verð i lausasölu 250 krónur ein- íakifl. Visirer prentaður i Blaðaprenti h.f. Siðumúla 14. Óllkt höfumst viö að (Jtflutningsverðmæti lax og silungs frá Noregi nam á siðasta ári hærri upphæft en is- lendingar fengu fyrir loðnuafurðir sfnar. Norömenn hafa nú gert miklar framtfðaráætl- anir um fiskibúskap, en hér á landi rikir nánast stöðnun i þessum efnum. Þótt mikið hafi verið rætt um f iskeldismál hér á landi síðustu árin og ýmsar tilraunir haf i verið gerðar á því sviði, virðist okkur hafa miðað skammt í þessum efnum. Ekki er Ijóst hvort fjár- skorti eða stefnuleysi er þar um að kenna, en hver sem ástæðan er, gengur hægt að byggja upp fiskeldi eða fiskibúskap sem at- vinnugrein í landinu. Seiðamarkaðurinn fyrir ár og vötn mun sem næst orðinn mett- aður og hafa f róðir menn á þessu sviði bent á, að nýr markaður og nýir möguleikar opnist með því að hér verði haf ið sjóeldi i kvíum eða svonefnd hafbeit í stórum stíl. I daglegum þætti Vísis „Að ut- an" var nú i vikunni f jallað ítar- lega um árangur Norðmanna á sviði fiskræktar, einkum að því er snertir fískrækt í sjó, cg er ó- trúlegt hve þessi atvinnugrein hefur dafnað þar síðustu árin. Þar kom f ram, að nú eru starf- ræktar um 250 fiskræktar- og f iskeldisstöðvar j Noregi, sem einbeita sér að eldi á laxi og sil- ungi. Þennan herramannsmat selja Norðmenn á góðu verði á mörkuðum Evrópu og hafa þegar unnið sér þar gott álit, og eru orðnir stærstu framleiðendurnir á þessum fisktegundum í álf- unni. Munu nú uppi áætlanir i Noregi um að auka þessa at- vinnugrein stórlega og er að því stefnt, að útflutningsverðmæti framleiðslu þeirra af eldislaxi og eldissilungi verði árið 1985 farið að slaga hátt upp í útflutnings- verðmæti alls norsks fiskiðnað- ar. Forstöðumaður stofnunar þeirrar í Noregi, sem hefur um- sjón með fiskeldismálum þar í landi, segir í viðtali við Reuters- fréttastof una á dögunum, að að- staða frá náttúrunnar hendi sé hin ákjósanlegasta þar í landi og því eðlilegt að Norðmenn taki forystu á þessu sviði. Engin mengun sé í sjó eða á ströndum Noregs, sjórinn sé næringarríkur og Golfstraumurinn leggi til varma, sem henti sjávareldinu vel. ( framtíðinni á hann von á, að þúsundir fiskeldisstöðva verði starfræktar með ströndum fram í Noregi og þar verði ekki einung- is stundað eldi á laxi og silungi, heldureinnig á nytjafiskum, sem menn sækja nú með ærnum kostnaði út í hafdjúpin, svo sem þorski, ýsu og síld. En hvernig skyldu slíkar f ram- tíðarspár hljóma í eyrum íslend- inga? Ætlum við aðeins að horfa á þessa uppbyggingu Norð- manna, láta sem ekkert sé, og horfa í gaupnir okkar á meðan þeir margfalda framleiðslu sína og leggja undir sig markaði? Er nú ekki kominn tími til að við gerum eitthvert stórátak í þess- um efnum? Getum við lengur látið fiskeldismálin vera horn- réku og þröngsýna kerfiskarla torvelda uppbyggingu þessara mála hér á landi? Ýmsir hópar áhugamanna hér á landi hafa upp á síðkastið rætt um að fara inn á þessa braut. í því sambandi þarf bæði að byggja á tilraunum, sem hér hafa verið gerðar og nýta reynslu frænda okkar í Noregi. Þeir erlendu sérfræðingar, sem hingað til lands hafa komið siðustu árin, haf a talið hér mikla möguleika á sviði f iskibúskapar, en til þess að þeir möguleikar nýtist, þarf sem fyrst að marka ákveðna stefnu varðandi þróun þessarar framtíðaratvinnugrein- ar hér á landi. Skammt er öfganna milli. Nú | er ekki spurt um lystigaröa, _ klappir, kjallara eða bilskúr. Flugleiðaþotan (ekki flug- I leiöa þotan) hefur sig meö reisn | upp af Keflavikurflugvelli, þar Isem ekki má hafa flugstöö nema innan i herstöö. Skúli Brynjölfur ISteinþörsson stjórnar ferlikinu af myndugleik og öryggi. Löng Ier leiöin til New York, og hátt er flogiö yfir land og sjó. IÆtla Islendingar aö hætta flugi yfir Atlantshaf, eyþjóö Isem ekki hefur farþegaskip á floti yfir hafiö? Kannski hafa I Flugleiðir ekki efni á aö gera ■ eins vel viö farþegana og raun I er á, I mat og drykk. Sennilega ■ er þó orsaka vandans fremur i I ööru aö leita. Ekki er aö Grænlandi aö | spyrja. Allt landslag er þar svo - „undarlega stórskoriö”, aö litiö | verður i bili úr margrómaöri Ireisn og hrikaleik islenskra fjalljökla. En þetta afskaplega Iógræna land hverfur brátt úr augsýn. „Þúsund rasta þjóö- Ibraut ailra lýöa” er fljótfarin I þotu, og Vinland hiö mikla er Ifyrir stafni, aö svo miklu leyti sem þaö hefur ekki þegar end- urfundist inni i flugvélinni. _ Eftir mikiö flas og æöibunu- | gang á Kennedyflugvelli veröur Istundarbiö í heitu myrkri. Þvi- likur unaöur aö standa umvaf- Iinn 34stiga „sunnangolu” á niö- svörtu ágústkvöldi i New York. IÞurrkur er þaö fyrsta sem sveitamanninum dettur i hug. IHiti og aftur hiti er munaöur þess. sem frá barnæsku hefur Ikramist undir oki snjóskafla og frera. En viöa mun vera heitt I I kolunum I þessari tröllauknu * borg, og margur köttur á heitu I tinþaki. Þeir sem lengst hafa fariö I þennan dag eru orönir heldur hnipnir og gustlitlir I endalausri | bið þess aö Eastern Airlines _ drusli sinni vél I loftiö til sólar- | landsins fyrirheitna: Florida, IMiami beach. Seint umsiöir er þó flugiö hafiö, og loksins, loks- I ins lent I Miamiborg. Þar tekur snöfurlegur ungur maöur á móti m örþreyttum, ráðvilltum farþeg- -------------- Aff sólarströnd i um og kemur þeim, eftir ótrú- lega langa töf og útúrdúra, hverjum til sins heima. Svefn, hungur, þreyta og þorsti hefur heltekiö alla. Per ardua ad astra. Hvernig á nú sveitamaöur úr Svarfaöardal aö lýsa liöan sinni i fyrsta sinni á sólarströnd? Hann kann sér ekki læti, fyllist hundakæti og segir filabrand- ara, fer jafnvel i morgunleik- fimi, sem hann hatar þó og fyr- irlitur hversdagslega. Hér þarf ekki að gá til veöurs, en er þó gert aö gömlum siö. Auövitað er brakandi þurrkur, en allir viröast löngu búnir aö hiröa og lifiö sýnist ein alsherj- ar töðugjöld eöa slægjur. Uppi standa þó nokkur tré og runnar óslegiö, einkum pálmar og mangó, eöa þviumlikur trjávið- ur. Hér þarf ekki súgþurrkun, og sveitamanninn langar i hey- skap, þó ekki væri meira en siá svo sem eitt tré af þeim forn- fræga pálmaviði, ef hann er þá gæfur nokkurri skepnu. Þó aö seint sé komiö til Miamiborgar, eru býsna margir enn á fótum og sitthvað haft sér til munaðar. Sveitamaöur er svo heppinn, aö fyrsti staöurinn, sem hann kemst inn á fyrir utan gistihúsiö, er kaffiteria sem er opin 24 tima, og kemur nú aö á förnum vegi Gfsli Jónsson skrifar þvi, sem honum hefur veriö kennt, aö enskutalandi þjóöir eigi ekki orö sem sambærilegt sé viö sólarhring. Þarna eru margs konar manntegundir og vantar ekkert nema Hringborð- iö Mikla. Daginn eftir uppgötvast sitt- hvaö fleira, meöal annars pinu- litil, afbragösgóö matvörubúö, þar sem full karfa af góöum mat og drykk kostar ekki nema rétt eins og leikhúsferö heima á Fróni. Og þarna eru dásemdir eins og allar tegundir af mjólk og osti. Hér er ekki allt útbiaö i plasti og ööru nútimadrasli. Körfurnar eru svo fornar, aö vel mætti einhver þeirra hafa veriö notuö þegar Móses var borinn út I sefið, og pokarnir minna frem- ur á Abraham Ldncoln en Ed- ward Kennedy. Búöin er svo þröng aö maöur þarf aö renna sér á rönd til aö komast leiðar sinnar, og nærri stappar að feiti afgreiöslumaöurinn veröi aö standa úti á götu. Sinn er siöur i hverju verts- húsi. Sum villa ekki á sér heim- ildir, en önnur eru þannig aö takmarkalitla hugkvæmni sýn- isthafa þurft til að koma saman - reikningunum, miöaö viö fyrir- fram sýndan verölista. Þaö er jafnvel engu likara en tekin hafi verið hnifaparaleiga og glasa- gjald, ekki sist ef gesturinn hef- ur verið svo ósvifinn aö panta ekkert sterkara en barsóda meö steikinni. 1 iþróttablaöi Miami Heralds hefur ekkert frést af siðasta leik K.A., jafnvel ekki úrslit úr leik Vals og Fram. En senator Edward Kennedy fer þvflikar hrakfarir á flokks- þingi demókrata, aö hann gefst upp I fyrstu lotu. I fyrramálið veröur herra Carter einn i boöi „with marmelade and jelly”. 11.8. 80 G.J.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.