Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 9
Laugardagur 30. ágúst 1980 9 Úthald pólsku veí kfallsmann- anna vekur sifellt meiri jmdrun og aödáun. Það er meB ólikind- um hvernig þeir hafa boöið yfir- völdum þar i landi byrginn — og komist upp með þaB. Enginn, sem ekki hefur sjálfur kynnt sér eBa kynnst ógnarveldi flokksins og algjörri undirokun fólksins I kommúnistarik junum getur imyndaö sér hvilikt átak þaB er fyrir einstaklinga eBa hópa aB risa upp meB þeim hætti sem verkfallsmennirnir hafa gert.. 1 Austur-Evrópu kemst eng- inn til valda eBa áhrifa nema hafa hlotiB áralangt uppeldi i flokknum. Allar trúnaBarstöð- ur, háar sem lágar, eru skip- aBar útvöldum og auðmjúkum þjónum flokksvaldsins. AlræBi kommúnistaflokksins er undir þvi komiB að eftirlitsmenn og útsendarar flokksins fylgist með öllum hreyfingum og hrær- ingum og kippi i spotta ef ein- hverjum dirfist að fara út af lin- unni. Einmitt af þessum sökum, skipulagi og járnaga flokks- ræBisins, er þaB mikil hetjudáB að efna til verkfalls og setja flokknum skilyrði og afarkosti. Mannréttindabarátta Kröfur pólsku verkamann- anna virðast sjálfáagðar i okkar augum. Allt sem þeir fara fram á er sjálfstæB verkalýBshreyf- legur. Hann gefur okkur kraft og reisn. Hann gerir okkur aB þjóB. Það er i rauninni stórkost- legt ævintýri aB vera íslending- ur og fá aB taka þátt i sjálfstæB- isbaráttu þjóBarinnar. Sú bar- átta snýst ekki einvörBungu um I her I landi og reyndar alls ekki. ■ AndúB á erlendum her i landinu I býr i okkur öllum af þvi viö er- * um þjóBernissinnuB. Við þurfum ■ ekki aB sýna þaB með göngu- | feröum og þjónkun viB rauBliða. ■ Það væri hræsni og misskilinn 8 þjóBarrembingur. ■ SjálfstæBiB er okkur eBlilegt, 8 rétt eins og uppruni, hugsunar- ■ háttur og sambýli viB landiB ■ gerir okkur aB tslendingum, án 8 þess aB þaB sé sérstaklega haft á orBi. Skerfur okkar til sjálfstæBis- baráttunnar kemur ekki siBur fram í viBleitni hvers og eins til aB skapa arB fyrir sjálfan sig og þjóðarbúiB. Vinna, framkvæma, framleiBa, bera úr býtum. Hvenær skyldu augu manna opnast fyrir þvi, aB sjálfstæBis- baráttan er fólgin i framleiBslu- störfum engu siður en ræBu- höldum, atvinnurekstri jafnt sem hugverkum? 1 fl Fiskur eða orka NátturuauBæfi landsins eru fólgin i orkunni. Þar er upp- spretta áframhaldandi velmeg- unarog afliB sem þarf aB virkja. Misskilinn þjódarmetnadur ing, frjálsar kosningar, almenn mannréttindi. Kröfur um kaup og kjör eru aukaatriði. Þetta er mannréttindabarátta, sem menn héldu aB væri óhugsandi i kommúnistariki. Vesturlandabúum kann aB þykja þaB auBvelt og sjálfsagt, aðpólska stjórnin láti undan svo réttmætum kröfum. En því fer fjarri, af þeirri einföldu ástæBu aB viBurkenning krafnanna jafngildir uppgjöf kommúnism- ans, hruni kerfisins. A sama tima og lýðræöis- sinnar og frjálsboriB fólk hrifst af baráttuþreki pólsku verka- mannanna, vekja þessir atburð- ir upp ótta um eftirleikinn. HvaB gerist ef pólsk yfirvöld taka þá ákvöröun aö beita her- valdi gegn verkfallsmönnum? HvaBa afleiöingar hefur þaö ef sóvéski herinn sendir inn skriö- dreka sina? Hver verða örlög pólsku hetjunnar i verksmiöj- unni og hvaB geta Vesturlönd gert henni til bjargar? Nytsamir sakleysingj- ar Þvi miöur verður aB horfast i augu viB þá staöreynd, aö hver svo sem þróun mála veröur I Póllandi á næstunni, er litiö hægt að aöhafast. Siöbúnar samúBarkveðjur frá vestrænum verkalýBshreyfingum duga skammt. Járntjaldið óhugnan- lega er svo múr- og naglfast, aö enginn getur eöa þorir aö brjóta þaöniðurmeð herafla og vopna- búnaði. Slikt leiddi af sér alls- herjarstyrjöld. Stundum er þvi haldið fram að Atlantshafsbandalagiö sé árásarbandalag, og meöal annars á Islandi sitji óvigur her Bandarikjamanna, sem biöi færis til aö ráðast inn I önnur lönd. Nú væri þaB I sjálfu sér ekkert nema gott mál, ef lýöfrjáls riki vaferu svo i stakk búin að þau gætu með styrk sinum og yfir- buröum knúið lögreglu- og ein- ræöisriki I Austur-Evrópu til aö veita fólkinu þar frelsi og mann- réttindi. Það er svo sannarlega ástæða til aö beita afli til aB eyBa þeirri ógnarstjórn og þræl- dómi, sem þrifst i skjóli kommúnismans. Þvi er þó ekki aö heilsa, aö sá máttur sé fyrir hendi, enda hafa hugleysingjar og nytsamir sak- leysingjar haft svo mikil áhrif hér á landi sem annars staöar á Vesturlöndum, aB það þykir eft- irsóknarveröast i lifinu aö strjúka feita maga og stunda heimspekilegar vanga veltur um ekki neitt. Lifsleiði hefur tekiB við af lifsþrótti, hlutleysi.þykir fínna en heiðarlegar hugsjónir. Varnarliðið ill nauðsyn A seinni árum hefur þaö þótt bera vott um mesta hugsjóna- þrekið aö ganga um á gallabux- um og mótmæla her i landi. Baráttan um mannréttindin hefur horfiB fyrir oliutönkum, mælikvarðinn um sjálfstæði fer eftir þvi hvort Bandarikjamenn taki þátt i byggingu flugstöðvar. Kúgun nálægra þjóöa, þræl- dómur evrópskra verkamanna, fjötrun andans i nafni Marx og Engels er islenskum róttækling- um óviðkomandi. Þaö skal endurtekiö hér, sem áður hefur veriö áréttaB i Visi, aö allir þjóöhollir lslendingar óska þess, að sú stund risi, aB varnarliösverBi ekki þörf. ÞjóB- ernismetnaður okkar beinist að þvi marki aö viö getum einir og óhultir búiö I eigin landi. Dvöl erlends varnarliös er þyrnir I augum sjálfstæðrar þjóðar og ill nauösyn meðan hUn varir. En hversu óendanlegur munur er á dvöl varnarliös vin- veittrar þjóðar hér á landi, og þvi ástandi og þeirri frelsis- skeröingu sem þjóðir Austur- Evrópu búa viB. Þetta tvennt er raunar alls ekki hægt að nefna I sömu setningu til samanburðar. •••••••••••• ritstjórnar Ellert B. Schram ritstjóri skrifar Hver sú viöleitni sem grefur undan styrk og samstöðu frjálsra rikja er vatn á myllu of- beldis og einræöis. Þjónkun viö þá aðila, sem vilja veikja Atlantshafsbandalagiö er rýt- ingur i bak þeirra þjóðfélags- afla i kommúnistarlkjunum sem heyja nú baráttu um lif sitt og frelsi. Þaö yröi ólikt meiri reisn yfir islenskri æsku, hvort sem hún er róttæk eöa borgaraleg i' hug- sjón, ef hUn sameinaöist af öll- um mætti með æsku annarra lýöræöislanda i fordæmingu og fyrirlitningu á þvi' þjóöskipu- lagi, sem bindur fólk i fjötra og litilsviröir mannhelgina. Það er sorgleg staöreynd, aö á tslandi, skuli sá flokkur ráöa mestu i landsmálum, sem hefur leynt og ljóst boriö blak af hinu kommúnistiska skipulagi, og gerst bandingi þeirra afla, sem þvi fylgja. Misskilinn þjóðar- rembingur Þjóðarmetnaöur er nauðsyn- Skiptir þaö máli, hvort sú orka, sem þannig er beisluö, er seld til Islendinga eöa Utlendinga? Hefur þaö skert sjálfstæBi okkar, hvort fiskurinn er etinn af á útlendum diski eöa islensk- um? Brjóta íslendingar odd af sinu oflæti og sjálfstæBi, þótt samningar veröi gerBir viö ann- arra þjóða menn um nýtingu þeirrar vöru, sem viö framleið- um, hvort heldur þaö er fiskur eBa orka? Auövitaö verBur að tryggja aö erlendir aöilar sem kunna aö eiga fyrirtæki, sem hér eru sett upp lúti islenzkri lögsögu og dómsögu. Hafa verður i huga atvinnuleg og efnahagsleg áhrif og aldrei má það veröa aö einn eða nokkrir aöilar erlendir hafi ráö okkar og sjálfstæöi i hendi sér. Engum stjórnmálaöflum hér á landi er ætlandi slik flónska aB selja landiö eða semja frá sér fullveldiö. Þaö kæmist heldur enginn upp með þaö. Til þess er islenzk þjóöernisvitund of sterk og of heilbrigð. Malbika átthaga Skilningur okkar á þjóðlegum heföum og eignum kemur fram i fleiru en samskiptum við aörar þjóBir. VarBveisla umhverfis og menningararfleifðar, virðing fyrirsögu og atburöum, er hluti af sjálfstæöisbaráttu. 1 þeim efnum er ekkert of smátt til aö þvi sé ekki gaumur gefinn. Sagan geymist nefnilega i hin- um hversdagslegu hlutum, og tengir saman kynslóöir og atburði. A horni Suöurgötu og Vonar- strætis I Reykjavik stendur lág- reist, svartmálað timburhús. Þetta hús hefur staBiö á þessu horni I hundraö og fimmtiu ár og veriö hluti af vinalegu um- hverfi rótgróins hverfis. Siöustu árin hefur þaö verið samastaöur ungra listamanna og verka þeirra. Nú hefur borgarráð samþykkt oröalaust aö rlfa Suðurgötu 7 upp meö rótum og flytja húsið á safn, eins og hvern annan dauö- an hlut. Sjálfsagt veröur byggB- ur einhver gler- og stálkassi á lóBinni reykvlskri menningar- rækt til háöungar. Gamlir Vesturbæingar eru ekki ýkja hrifnir af þessu uppátæki, enda veröur „sjarmi” Vesturbæjar- ins aldrei fluttur á söfn. Gamla Reykjavik er merkilegur hluti af sögu þjóöarinnar og ef hún á aö breytast i stál og gler, þá er ekki aðeins veriB að malbika átthaga. Þá er veriö aö grafa þjóöræknina. Ellert B. Schram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.