Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 11
vtsm Laugardagur 30. áglist 1980 11 íréttagetiaun krossgótan j Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggöar á .fréttum í Vísi siöustu daga. Svör eru á bls. 22. inu, sem haldið hefur verið á (slandi, lauk um síðustu helgi. Hverrar þjóðar voru sigurvegar- arnir? 9. Ráðið var i nýtt em- bætti á vegum forsætis- ráðuneytisins. Hver var ráðinn og hvaða starfs- heiti ber hann? 10. Feyenoord vann fyrsta leik sinn i hol- lensku deildarkeppninni 2-1. Hver skoraði mörkin? 11. Hverjir unnu Norður- landamót grunnskóla- sveita í skák, sem lauk um siðustu helgi í Reykjavík? 12. Hvað myndi það kosta sjónvarpið að bæta einni kvikmynd við dag- skrána á föstudags- eða laugardagskvöldum? 15. Karl Bretaprins hefur verið við laxveiðar hér á landi að undanförnu. I hvaða á veiðir hann? 1. Flugleiðir tilkynntu um siðustu helgi að mikill niðurskurður væri fyrir- hugaður á starfsemi fé- lagsins. Hversu mörgum verður sagt upp störfum í tengslum við þennan nið- urskurð? 2. Miklar deilur hafa ver- ið um embætti skóla- stjóra á Grundarfirði. Hvað heitir núverandi skólastjóri þar? 3. Ein er sú stétt manna sem fær mismunandi kaup eftir þvi hvort menn eru giftir eða ekki. Við hverja er átt? 4. I vikunni varð Ijóst hvaða tveir stórmeistar- ar munu tefia innbyrðis um réttinn til að skora á heimsmeistaran Karpov. Hverjir eru það? 5. Komið var upp um óvenjulega aðferð til þess að smygla eiturlyfjum til landsins. Hvernig er hún? 6. AAIkil della stóð um það hvaða lið skyldi fá tæki- færi til að spreyta sig við Islandsmeistara I.B.V. í úrslitaleik Bikarkeppn- innar. Hvaða lið varð of- an á í þeirri deilu og mun því kljást við meistarana á morgun? 7. Vinsæll fréttaþáttur virðist hafa runnið sitt skeið á enda hjá útvarp- inu vegna slæmrar vinnu- aðstöðu fréttamanna. Hvaða þáttur er það? 8. Fyrsta alþjóðlega rall- 13. Steingrfmur Her- mannsson hitti starfs- bróður sinn frá Noregi í Gautaborg á miðvikudag- inn. Hvað heitir sá norski? 14. Utanríkisráðherrar tveggja landa hafa sótt fsland heim nú I vikunni. Hvaðan eru þeir? spurnmgcdeikur 1. Kristindómur er f jöl- mennustu trúarbrögð [ heims, en hver eru þau næst f jölmennustu? 2. Hverermesti hiti sem mælst hefur á (slandi? 3. Hvað heitir stærsta stöðuvatn í heimi? 4. Hvenær er best að borða litlar kartöflur? 5. I nafni hvaða fljóts er einn bókstaf ur einu sinni, annar tvisvar sinnum, sá þriðji þrisvar sinnum og fjórði fjórum sinnum? 6. Hversvegna dó Napóleon á eynni St. Helena? 7. Hvers vegna grána hárin á höfðinu fyrr en hárin í skegginu? 8. Hvað er lengsta fljót í heimi? 9. Hver hef ur oftast verið f orsætisráðherra á Islandi? 10. Hvert er flatarmál jarðar?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.