Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 18
vtsm Laugardagur 30. ágúst 1980 y.w.ww.w.w/w.WiVAwwvA’.v BÍLASALA TÓMASAR AUGLÝS/R OPIÐ KL. 9-22 ALLA DAGA NEMA LAUGARDAGA KL. 8-20 LOKAÐj \SUNNUDAGA / £ Höfum ■: fjöldann fj allan af stórum •• og smáum £ bílum á skrá Vegna mikillar eftirspurnar öskum við eftir nýjum og ný/egum bifreiðum jjj á skrá og á staðinn .ViVWWUWWVWtfUWWVUWW W1 Frá Mýrarhúsaskóla, Seltjarnarnesi Nemendur mæti í skólann sem hér segir: 10, 11 og 12 ára nemendur, mánudaginn 1. september, kl. 10.00. 7 og 9 ára nemendur, föstudaginn 5. september, kl. 13.00. 8 ára nemendur, föstudaginn 5. september kl. 9.00. 6 ára nemendur verða boðaðir símleiðis. Kennarafundur verður 1. september, kl. 9.00. SKÓLASTJÓRI Frá grunnskólum Reykj'avíkur Grunnskólar Reykjavíkur hefja starf september n.k. sem hér segir: 1. Kennarar komi til undirbúnings- og starfs- f unda mánudaginn 1. september, kl. 9 árdegis, hver i sínum skóla. Nemendur komi í skólana fimmtudaginn 4. september sem hér segir: 9. bekkur kom 8. bekkur kom 7. bekkur kom 6. bekkur kom 5. bekkur kom 4. bekkur kom 3. bekkt® kom 2. bekkur kom 1. bekkur kom kl. 9 kl. 10 kl. 11 kl. 13 kl. 13.30 kl. 14 kl. 14.30 kl. 15 kl. 15.30 Forskólabörn (6 ára), sem hafa verið innrituð, verða boðuð í skólana. ÚTBOÐ Raf magnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í fúavarða tréstaura fyrir háspennulínur. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu okkar frá mánudegi 1. september og kosta kr. 5000 hvert eintak. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins Laugavegi 118 Reykjavík, fimmtudaginn 25. sept. kl. 14.00 og þurfa því að hafa borist fyrir þann tíma. Rafmagnsveitur ríkisins Innkaupadeild Vlsir lýsir efíir manninum i bringnum. Ef þúkannast viðhann vœri gustuk aöláta hann vita. Ert þú í hringnum? — ef svo er þá ertu tiu þúsund krónum ríkari Visir lýsir eftir mann- inum, sem er i hringn- um, en hann var á heim- ilissýningunni Heimilið ’80 i vikunni. Maðurinn er beðinn um að hafa samband við ritstjórnarskrifstofur Visis, Siðumúla 14, Reykjavik, áður en vika er liðin frá birtingu þessarar myndar, en þar á hann tiu þúsund krónur. Þeir, sem kannast við manninn i hringnum, ættu að láta hann vita, þannig að tryggt sé, að hann fái peningana i hendur. sagdf Helga Svanlaugsdóttir, sem var i hringnum i siðustu viku „Ja, þetta var eiginlega I fyrsta skipti, sem ég fór í bæ- inn,” sagöi Helga Svanlaugs- dóttir, en hún var í hringnum i siðustu viku og var myndin tek- in, þar sem Helga var aö versla viö útimarkaöinn á Lækjar- torgi. Helga, sem er Akureyringur og hefur búiö þar árum saman, er núflutt til Reykjavikur. Hún sagöi, aö þótt hún enn væri ókunnug, litist henni vel á sig hér i Reykjavik. Viö spuröum hana, hvernig !iún heföi komis^aö þvi, aö hún lefði veriö hringnum. „Þaö voru eilifar simhring- ngar allan daginn,” sagöi Helga, „meöal annarra hringdu sonur minn frá Akureyri og dóttir min frá Vestmannaeyj- um.” Aö lokum var Helga spurö aö jvi, hvaö hún ætlaöi aö gera viö iu þúsund krónurnar. „Ég býst viö aö gefa þær dótt- ur minni, sem varö 25 ára fyrir nokkrum dögum, nokkurs konar afmælisgjöf,” sagöi Helga Svanlaugsdóttir. Helga Svanlaugsdóttir, sem var i hringnum I slöustu viku. Mynd HG. „MTTA VARI FYRSTA SKIPTI, SEM ÉG FÓR í BÆINN,”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.