Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 22
22 vlsm Laugardagur 30. ágúst 1980 Simca 1100 árg. '78 sendibifreið (tröllið) Simca 1100 árg. '78 fólksbifreið Til sölu og sýnis hjá heimilistæki hf Sætúni 8/ Sími 24000 ( á skrifstofutíma) Rothöggið Ný spennandi og gamansöm einkaspæjara mynd. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss (Jaw’s, American Graffiti, Close Encounters, o.fl., o.fl.) og Susan Ans- pach. Isl. texti. Sýnd kl. 5. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd sunnudag kl.5 og 9. Barnasýning kl. 3 stinnudag. Töfrar Lassie ÍONBOGfll tt 19 OOÓ A- -§<a)D(yjir. FRUMSÝNING: Sólarlandaferðin Sprellfjörug og skemmtileg ný sænsk litmynd um all viö- buröarika jólaferö til hinna sólriku Kanarieyja. Lasse Aberg — Jon Skolmen — Kim Anderzon — Lottie Ejebrant Leikstjóri: Lasse Aberg —Myndin er frumsýnd sam- timis á öllum Noröurlöndun- um, og er þaö heimsfrum- sýning — Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 §©Bw © THE REIVERS Frábær gamanmynd, fjörug og skemmtileg, i litum og Panavision. Islenskur texti Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05-11.05. -------§©Dw - C---------- Vesalingarnir Frábær kvikmyndun á hinu sigilda listaverki Viktors Hugo, meö Richard Jordan — Anthony Perkins Islenskur texti Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10 --------§<§iDmi? ®------- Fæða guðanna Spennandi hrollvekja byggö á sögu eftir H.G. Wells, meö Majore Gortner — Pamela Franklin og Ida Lupino Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. óður ástarinnar (Melody In Love) Nýtt klassiskt erotiskt lista- verk um ástir ungrar lesbiskrar stúlku er dýrkar ástarguöinn Amor af ástriöuþunga. Leikstjóri: hinn heimskunni Franz X Lederle. Leikarar: Melody O’Bryan, Sasha Hehn, Ciaudine Bird. Músik: Gerhard Heinz tslenskur texti. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Nafnskirteina krafist viö innganginn. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Miðnætursýning kl. 1 laugardag. Barnasýning kl. 3 laug- ardag og sunnudag. STAR CRASH Hörkuspennandi ný stór- mynd um flótta frá hinu alræmda Alcatraz fangelsi I San Fransiskóflóa Leikstjóri. Donald Siegel Aöalhlutverk Ciint Eastwood, Patrick McGoohan, Roberts Blossom Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. Barnasýning Sunnudag kl. 3. Sonur Blood sjóræn- ingja LAUGARÁS B I O Sími 32075 HRAÐAÆÐIÐ Narraled by MARD ANDRETTl < AND VIC ELFORD ants Ný mynd um helstu kapp- akstursmenn I heimi og bil- ana sem þeir keyra i. I myndinni er brugðiö upp svipmyndum frá flestum helstu kappakstursbrautum i heimi og þeirri æöislegu keppni sem þar er háö. Sýnd kl. 5-9 og 11. HAUSTSÓNATAN Sýnd ki. 7. 6. sýningarvika. + + + + + + Ekstrabl. +++++BT + + + + Heigarp. -ÍT16-444 MANNRÆNINGINN ■WIT XOOOCtKW Pnttrnh SWEET Spennandi ny Danaansk iit- mynd um nokkuösérstakt mannrán og afdrifarikar af leiöingar þess. Tveir af efnilegustu ungu leikurunum i dag fara met aöalhlutverk. LINDA BLAIR og MARTIN SHEEN Leikstjóri: LEE PHILIPS Islenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Sími 11544 Óskarsverölaunamyndin Norma Rat ■■IBSg ■oum***1**." ■ \»<»’ m-k ★ ★ "fr SA-s -«i«S Frábær ný bandarfsk kvik- mynd er allsstaöar hefur hlotiö lof gagnrýnenda. I april sl. hiaut Sally Fields Óska rs verölaun in, sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun sina á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt Aðalhlutverk: Sally Field, Bau Bridges og Ron Leib- man.sá sami er leikur Kazi sjónvarpsþættinum Sýkn eöa sekur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. sunnudag. Hrói Höttur og kappar hans. flllSTURBtJARfílll Sími 11384 íslenzkur texti. Frumsýnum fræga og vin- sæla gamanmynd: FRISCO KID Bráöskemmtileg og mjög vel gerö og leikin, ný, bandarisk úrvals gamanmynd I litum. — Mynd sem fengiö hefur framúrskarandi aösókn og ummæli. Aöalhlutverk: GENE WILDER, HARRISON FORD. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Löggan bregður á leik (Hot Stuff) Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd I litum, um óvenjulega aöferð lögregl- unnar viö að handsama þjófa. Leikstjóri Dom DeLuise. Aðalhlutverk Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. tslenskur texti. Sími 50249 Maðurinn með gylltu byssuna (The man vith the golden gun) James Bond upp á sitt besta. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Roger Moore, Christopher Lee, Britt Ek- land. Sýnd kl. 5 og 9. Laugardag og sunnudag Barnasýning kl. 3 sunnudag. Með lausa skrúfu. TÓNABÍÓ Sími31182 HNEFINN (F.I.S.T.) Ný mynd byggö á ævi eins voldugasta verkalýösfor- ingja Bandarikjanna, sem hvarf meö dularfullum hætti fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Norman Jewison Aöalhlutverk: Sylvester Stallone Rod Steiger Peter Boyle. Bönnuö börnun innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Líf og list um messur Hafnarfjarðarkirkja. Guösþjónusta kl. 14.00. Sóknarprestur. Dómkirkjan kl. 11 messa, dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friö- riksson. Sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 18. sunnudagstónleikar Mar- teinn H. Friöriksson leikur á org- eliö. Kirkjan opnuö stundarfjórö- ungi fyrr. Aögangur ókeypis. Fíladelfiu- kirkjan Laugardagur: Almenn samkoma kl. 20.30 Kaidh Pennoyer frá Kanada talar. Sunnudagur: Almenn guösþjón- usta kl. 20.00. Ræöumaöur Kaidh Pennoyer frá Kanada. Organisti Arni Arinbjarnarson. Einar J. Gislason. Kirkja óháöa safnaöarins. Messa kl. 11 árd. á sunnudag. Emil Björnsson. Breiöholtsprestakall: Guösþjón- usta I Bústaöakirkju kl. 11. Org- anleikari Daniel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaöakirkja: Guösþjónusta kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson messar. Sóknarnefndin. Grensáskirkja: Messa kl. 11. Organisti Jón G. Þórarinsson. Al- menn samkoma n.k. fimmtu- dagskvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Org- anleikari Birgir As Guömunds- son. Sr. Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta fellur niöur vegna sumarferöar kirkjukórsins. Langholtsprestakail: Guösþjón- usta kl. 11. Fermdur veröur Geir Gunnarsson, Efstasundi 100. Org- anleikari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Elliheimiliö Grund: Guösþjón- usta kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson messar. Frfkirkjan i Reykjavfk: Messa kl. 2. Fyrsta messa eftir sumarleyfi. Organleikari Birgir As Guö- mundsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Svör við fréttagetraun 1. Sagt veröur upp 400 manns. 2. örn Forberg. 3. Fulltrúa i sendiráöum islands erlendis. 4. Hubner og Kortsnoj. 5. Hassoliu var komiö fyrir I verjum og þær sföan gleyptar. 6. Fram fær þaö erfiöa hlut- verk. 7. Vfösjá. 8. Norömenn. 9. Þóröur Friöjónsson — hag- fræöiráöunautur. 10. Pétur Péturss<jn. 11. Sveit frá Brobjerg skólanum f Arósum I Dan- mörku 12. Kostnaöurinn yröi 900 þúsund krónur. 13. Eyvind Bolie. 14. Austur-Þýskalandi og Dan- mörku 15. Hofsá f Vopnafiröi. Svör viö „ spurningaleik 1. Hindúasiður. 2. A Teigahorni 22, júni 1939 mældist hitinn 30.5 gráöur. 3. Kaspiahaf. 4. Þegar þær stóru fást ekki. 5. Missisippi. 6. Vegna þess aö honum varö ekki lengri lffdaga auöiö. 7. Vegna þess aö höfuöhárið er næstum þvi 20 árum eldra en skeggiö. 8.. Nil. Hún er 6.689 kfló- metrar. 9. Ólafur Thors. Hann var sex sinnum forsætisráöherra. 10. Þaö er 510 milljón ferkiló- metrar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.