Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 26
vtsm Laugardagur 30. ágúst 1980 Gest ber qarói í : Pntti’Ty Ct>tta<ir — Síóasti hluti - ;lp f> i ; ji Sérstæd sakamal — Bycjgt a frasogn Gill Moran i gislingu. Hann ákvaö þegar i staö að kalla á lögregluna. Þegar Billy Hughes haföi brugöiö hnifnum á Amy, haföi hún ekki látist. Þótt hún væri smágeröþessi68ára gamla kona, bjó hún yfir ótrúlegum styrk. Henni haföi tekist aö skriöa út aö glugganum i barnaherberginu og vega sig upp i hann meö miklum erfiöismunum. Hún skreiö út um hann, héltsér á höndunum, féll til jaröar, kom niöur á blómakeri og braut þaö. Hún reyndi aö skriöa yfir til nágrannanna. Þegar hún var komin aftur fyrir húsiö, heyröi hún rödd Gill, hún var aö tala viö nágrannann. Gill fór en Len Newman stóö i sömu sporum. Hún reyndi aö kalla til hans en röddin var veik. Þaö siöasta, sem hún gæti gert væri aö vara Gill viö, reyna aö bjarga lifi hennar. Hún reyndi aö komast fram fyrir húsiö. Gill settist aftur inn I Chrysler- bilinn. Hún skyldi ekki af hverju hún haföi sagt þaö, sem hún sagöi viö Len. Haföi hann skiliö hana og hvaö mundi hann gera? Tauga- kerfiö I Gill var i molum, i þaö miklum molum, aö jafnvel vald- iö, sem Hughes haföi yfir henni var aö bresta. Þaö heyröist ekkert frá ná- grönnunum. „Andskotann er hann aö gera?” sagöi Hughes. „Faröu og ýttu á eftir honum!” Gillfóraftur aö dyrunum. „Len... Flýttu þér!” sagöi hún. Newman var aö biöa eftir kon- unni sinni. Þau höföu ekki sima, en Newman var staöráöinn I aö komastinæsta sima einsfljóttog auöiö yröi „Ég kem eftir andar- tak,” svaraöi hann. Gill fór meö þær upplýsingar til Hughes, og i sama mund sáu þau bil skjótast út úr næstu inn- keyrslu, skrensa er hann tók beygjuna útá snæviþaktan veginn og hverfa yfir hæöina. „Þú sagöir honum'” hrópaöi Hughes. „Ég geröi þaö ekki, ég gerði þaö ekki!” svaraöi hún. Hann var titrandi af reiöi og til alls vís en á sömu stundu birtist ásjóna Amy Minton i gegnum bil- rúöuna. Andlit hennar var af- myndaö og kipptist saman i andarslitrunum. Hún haföi variö siöustu kröftum sinum i aö skriöa aö bilnum og risa upp. „Vertu kyrr!” hrópaði Hughes aöGill, sem aftur á mótiskrækti: „MAMMA! ......MAMMA!” BIll ók eftir þjóöveginum og Hughes skipti skyndilega um skoðun. Hann dró Gill út úr biln- um og aftur fyrir húsiö. „Ekki hreyfa þig héðan! ” Gill staröi á opinn svefnher- bergisgluggann, titraöi og skalf og hugsaði: „Ég hef misst vitið. Já, þaöhlýtur aö vera, ég er búin aö tapa glórunni.” Hinum megin viö húsiö rótaöi Hughes snjónum upp eins og óöur væri meö berum höndum til aö hylja likiö af Amy Minton. Hann hljóp þvi næst yfir til Gill, tók I handlegginn á henni og dró hana meö sér á hlaupum út á veginn. Hún tók andköf af mæöi, en spuröi þó i sifellu: „Hvaö gerö- iröu viö mömmu?... Hvað gerö- iröu viö hana?” Og hann svaraöi henni jafn móöur: „Henni er ó- hætt. Ég meiddi hana ekki mikiö. Ég varö aö rota hana. Ég lagöi hana á eldhúsgólfiö. Þaö veröur allt i lagi meö hana.” Enn á ný, jafnvel á þessari stundu, greip Gill í vonina og hugsaði meö sér: „Hann hlýtur aö segja satt. Þaö er hlýtt i eld- húsinu. Henni verður óhætt.” H1 jóðla ust neyða róp! Þau hlupu eftir veginum. Gill fannst lungun vera að bresta en Hughes þvingaöi hana áfram. 1 hvert sinn, sem þau sáu billjós, hrinti hann henni út fyrir veginn og lagðist ofan á hana, þar til þau hurfu úr augsýn. Rennblaut og isköld héldu þau áfram yfir vegi og skuröi og gegnum snjóinn. „Hver býr þarna?” hrópaöi Hughes i hvert sinn, sem þau fóru fram hjá húsi. Þaö voru bændur og þangað taldi Hughessig ekki eiga erindi. Hann var ekki reiöubúinn aö nema staöar, fyrr en þau komu aö heimiliRon og Madge Frost. Ron var bifvélavirki og átti skúffubil. „Reyndu aöhaga þéreölilega,” sagöi Hughes, þegar þau böröu aö dyrum. „Hver er þar?” Gillsvar- aiö: „Þetta er Gill, ég bý hérna neöar viö veginn. Billinn er fast- ur. Geturðu kippt i okkur?” Magde Frost hleypti þeim inn. Hughes sá um að tala. Hann geröi þaö meö furöulegri ró og yfirveg- un. Hann sagöist vera i heimsókn hjá Gill. Konan sin væri á sjúkra- húsi og þau heföu ætlaö I heim- sókn, er billinn brást. A meöan Hughes talaöi, sá Gill, aöMadge Frost var aö viröa hana fyrir sér. Útlit þeirra var ægilegt. Þau voru blaut og forug. Aö auki virtist Gill gjörsamlega aö lotum komin. Varir hennar bæröust stööugt og Madge gat lesiö af þeim: „Hjálp.... Hjálp!” Ron fór meö þeim út I skúr aö ná I bilinn. Aöur en þau iögöu af staö, kallaöi Madge á hann. Hann fór inn og hún sagöi honum, hvers hún heföi oröiö vör. Þau óku af staö, Gill hélt utan um Frost og reyndi aö koma sama boöskap til hans og hún haföi komiö til konu hans. Þaö gekk erfiðlega aö koma Chrystlernum i gang. Tvisvar slitnaði taugin. Hughes var greinilega i mikilli spennu, hann blótaði ogýtti af öllum kröftum á meöan Frostreyndi að tefja fyrir. Loks hrökk billinn I gang. Hughes flautaöi á Frost i þakkarskyni og bauö honum greiðslu. Hann af- þakkaöi. Chryslerinn hvarf niður Baslow en Frost ók beint heim til aö gera lögreglunni viðvart. Klukkan var 20.10, þegar lög- reglunni barst fyrsta kalliö. New- man hjónin höföu ekiö beint aö næsta býii, barið upp á I miklum hugaræsingog fengiö aö hringja á lögregluna. Charlie Smart bóndi og fólkiö hans haföi veriö áö horfa á sjónvarpið, þegar gestina bar aö. Smám saman skildu þau, hvaöum varaö vera. Smart náöi i haglabyssuna sina, hlóö hana og gætti þess aö læsa öllum dyrum og gluggum. Siöan hringdi hann aftur i lögregluna til aö ganga úr skugga um, aö ekkert heföi fariö á milli mála og þar á eftir á ná- granna sina og aövaraöi þá. Smart til mikillar furöu bólaöi enn ekkert á lögreglunni. Fyrstu viöbrögö stjórnstöövarinnar höföu veriö aö senda nærstaddan bil að Pottery Cottage og láta lög- reglumennina biöa þar. Þegar jafn hættulegur maður og Hughes varannars vegar, vildi yfirmaöur þeirra safna meira liöi saman, áöur en nokkrar aögeröir hæfust. Hálftima siöar sá Smart enn hvergi bóla á lögreglunni. Hann hringdi enn á ný en var tjáð, aö aðgeröirnar væru loks komnar i fullan gang. Vegatálmar höföu veriö skipulagöir um allt héraöiö óeinkenndur bill var látinn fylgja bilHughesog stööugt fjölgaöi lög- reglubilum við Pottery Cottage. Klukkan var 20.55, þegar fyrstu lögreglúmennirnir brutu sér leiö inn i húsiö og fundu líkin af Rich- ard, Söru og Arthur og stuttu siöar likiö af Amy Minton grafiö i fönn fyrir utan. Skyndilega skothvellir Gill sat titrandi af skelfingu og kulda i bilnum, sem Hughes ók af miklum hraöa eftir veginum. Hann blótaöi bilnum fyrir aftan. Ljósin frá honum blinduöu hann I speglinum og hann virtist fylgja þeim fast. eftir. Allt I einu ók ómerkti lögreglu- billinn fram úr þeim og hægöi á sér. Hughes sótbölvaöi um leiö og hann snarbremsaöi. Billinn sner- ist til og rann utan I grjótgarö. Þau hentustbæöi fram fyrir sig. Hughes reyndi aö brjóta bilrúö- una meö öxinni en án árangurs. Hann öskraði: „Ég drep hana!” og ýtti Gill niöur I sætiö. „Látiö mig hafa bilinn ykkar, annars drep ég hana!” Gill skynjaöi atburöina I móöu. Nú sátu þau f hinum bilnum. Hughes ók áfram á fullri ferö og hrópaöi: „Kallaöu á þá i talstöö- inni!” Hún reyndi alla takka en lögreglumennirnir höföu greini- lega tekiö hana úr sambandi. Engu aö siöur hrópaöi Hughes i dauöann hljóönemann: „Hlustiö á mig, þiö aumingjar! Ég er meö gisl! Ég vil annan bil, fullan af bensini og enga lögreglu nálægt! Skiljiö þiö þaö?..” En þaö kom ekkert svar. Göturnar voru nú auöar og bill- inn vældi fýrir horn. Hughes hafði greinilega litla stjórn á sér leng- ur. „Þetta hljóta að veröa min endaíok,” hugsaöi Gill og ein- hvern veginn fannst henni þaö ekki svo slæmt. Upplýsingar um aökomuna i Pottery Cottage höföu nú borist aðalstöövunum. Þaöan streymdu nú fyrirskipanirnar. Lögreglu- mönnunum viö vegatálmana var skipaö aö veröa sér úti um hagla- byssur á nærliggjandi bæjum. Aö auki var vopnabúr lögreglunnar opnaö og skotvopnum útbýtt þaö- an. Frægustu skyttur lögreglunnar voru sendar vel i veg fyrir Hug- hes. A veginum, sem hann fylgdi nú skyldi k«niö upp hindrunum, sem hann mætti ekki undir nein- um kringumstæöum komast fram hjá. Lgöreglan tók stóran strætis- vagn, sem leiö átti um, trausta- taki og lagöi honum þvert á veg- inn. Lögreglumennirnir voru búnir haglabyssum og riffilvopn- aðar skytturnar földu sig á bak viö nærliggjandi bila. Rétt fyrir klukkan tíu kom Hug- hes akandi á miklum hraöa fyrir homiö. Þaö iskraöi f hemlunum um leiö og billinn rakst utan i steinvegg og stöðvaðist. Gill var alls ekki ljóst, hvort hún heföi slasast. Hún heyrði Hugheshrópa: „Fariöfrá helvftis fiflin ykkar! ” Siðan heyröi hún aöra rödd, hún var örugg en samt svo róleg og afslöppuð, aö Gill fannst hún vera yndislegasta röddin, sem hún heföi nokkurn tlmann heyrt. Röddin tilheyröi öldruöum lögreglumanni, George Gardiner. Meö þolinmæöi og blíöu reyndi hann aö róa Hughes. Þaö var sama, hversu Hughes öskraöi mikiö aldrei hækkaöi Gardiner röddina. Hughes sat ofan á Gill og Pottery Cottage: Lokatafl Hughes var úthugsaö og blóöi drifið. Heimilisfólkiö: Richard, Sara, Amy og Arthur. hún heyrði hann hrópa: „Ég drep hana ef þiö komiö nær!” Hann hélt exinni yfir höfði hennar. Hún skalf svo mikið, aö hann gélti til hennar: „Geturöu ekki haldiö helvitis löppunum á þér kyrr- um!” Oröaskiptin viö lögregluna héldu áfram. Hughes heimtaöi sigarettur og fékk þær. „Billy, þú veist, aö hún hefur aldrei unniö þér nokkurt mein”, hélt Gardiner áfram. „Af hverju leyfir þú henni ekki aö fara?” „Ef eitthvaö kemur fyrir mig, fær hún aö kenna á því!” æpti Hughes á móti. „Láttu nú ekki svona, Billy. Ég veit, þér þykir vænt um hana. Þú geturekki farið að meiöa hana”. „Ég drep hana ef þiö látið mig ekki hafa þaö, sem ég biö um”. Hún heyröi aftur óskalistann. BIll. Fullur af bensini. Enga lög- reglu. Dyrnar opnar. Vélin i gangi. Og röddin svaraöi: „Já, Billy. Viö getum látiö þig hafa þetta, en við viljum Gill i staöinn”. Hann svaraöi: „Ókey!.... En fyrst verðið þið að slökkva á þessum ljósum!” Þeir slökktu á ljósköst- urunum. „Brátt verö ég laus”, hugsaöi Gill og bætti svo viö upphátt: „Þakka þér fyrir, Billy.... Þakka þér fyrir!” En hann svaraði: „Ekki halda, aö ég ætli aö yfir- gefa þig, elskan. Þú kemur meö mér.... alla leiö”. Viö þetta brast hún i grát og kjökraöi: „Lygarinn þinn! Þú varst aö ljúga allan timann”. Hughesbjóst til aö halda förinni áfram. Lögreglan rétti honum þurra skó i gegnum bilgluggann. Hann beygði sig niöur til aö fara i þá. 1 sömu andrá kvaö viö röö af skothvellum og Gill heyröi bilrúö- urnar sundrast um allt. „Ég hélt þeir bæru aldrei á sér byssur hérna i Englandi”, varö henni hugsaö. „Þetta er eins og I ameriskri sjónvarpsmynd”. Hún byrjaöi aö öskra og skrækja og bar hendurnar fyrir andlit sér. Þær uröu alblóöugar. Einhver hrópaöi: „Náiö henni út!” Hún fann, aö hún var tekin traustum tökum og borin yfir I lögreglubil, sem ók henni áfram yfir a ö sjúkrabil neöar viö veginn. Hún heyröinýja rödd: „Ef þaö er þér einhver huggun.... Hann er dauður”. „Það er þá enginn eft- ir?” Hún var flutt á sjúkrahús i móki. Hún leit i kringum sig. Hún var á einkastofu. Þaö voru lög- reglumenn og konur hjá henni. Hún greindi bliöu en jafnframt hryggö i svip þeirra. Skuröir, sem glerbrotin höföu rist á höfuö hennar voru saumaö- ir saman. Læknir gaf henni sprautu, en hún gat ekki sofnað. Atburöir siöustu daga liöu i gegn- um hug hennar. Aldrei haföi hún haldið, aö þetta mundi enda svona. Og svo móöir hennar. Hvernig hafði henni reitt af -- og hinum. Hvernig haföi þeim reitt af? Hún haföi treyst Hughes allt til enda, en nú vissi hún, aö hann haföi logiö aö henni. Vinir hennar höföu alltaf sagt, aö hún væri auö- trúa... svo saklaus. En svo mundi hún eftir myndinni, sem Hughes haföi sýnt henni af dóttur sinni. Hún gat ekki trúaö þvl, aö hann heföi skaöaö Söru. Lögreglukonurnar voru þar ennþá um morguninn. Hún spuröi þær hvaö gerst heföi. Þær litu undaneöabreyttu umræöuefninu. Húnfóribaö. Ung hjúkrunarkona hjálpaði henni. „Þetta er ein- kennilegt”, hugsaöi hún. „Ég hef aldrei áöur fengiö svona aöstoö viö aö fara I baö”. Þaö sat ung lögreglukona á rúminu, þegar þær komu til baka. Þær þrjár fengu sér te og lög- reglukonan sagöi: „Morris lög- reglustjóri kemur aö heimsækja þig eftir andartak. Hann er mjög vingjarnlegur maöur”. Eftir andartak kom hann. Hann stóö viö hliöina á rúminu og sagði henni frá öllu, sem lögreglan haföikomist aö i Pottery Cottage. Hún sagöi: „Þaö er þá enginn eftir?” Og hann hélt i höndina á henni og svaraöi: „Nei, vinan, enginn”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.