Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 4
un Mánudacur 1. september 1980 AUGLÝSIIMG samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið í Vesturlandsum- dæmi á þá lögaðila sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 2. gr. greindra laga. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1980 á þessa skattaðila haf a verið póst- lagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans inn- an 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Akranesi, 31. ágúst 1980 Skattstjóri Vesturlandsumdæmis, Jón Eiríksson AUGLÝSING samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. mai 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið í Reykjanesum- dæmi á þá lögaðila sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 2. gr. greindra laga, svo og á þá aðila sem skattskyldir eru samkvæmt 3. gr. laganna. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið póst- lagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans inn- an 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar Hafnarfirði, 31. ágúst 1980, Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sveinn Þórðarson AUGLÝSING samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið í Norðurlandsíim- dæmi-vestra á þá lögaðila sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt2. gr. greindra laga. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið póst- lagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans inn- an 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Siglufirði, 31. ágúst 1980 Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi-vestra Jón Guðmundsson Hárgreiðslustofan Klapparstíg Rakarastofán Klapparstíg PAIMTANIR 13010 Hillir loks unflír endi hafrétt- arráöstefnunnar? Eftir sex ára starf er Hafréttar- ráöstefna Sameinuðu þjóöanna á leið i höfn meö fyrstu alþjóðalögin um hafrétt. En einsog i mörgum sögum veiöimanna viröist „sá stærsti” hafa sloppiö. Hann slapp kannski strax 1970, þegar allsherjar. þingið ályktaöi, aö auölindir hafsbotnsins utan lögsagnarumdæma tilheyröu öllu mannkyninu. Þá var ekki tekiö fram, hvar mörk lögsagnanna lægju. Obbinn af oliunni, gasinu og hafsbotnsmálmunum liggja á landgrunninu þétt upp viö land- steina, og á siöasta áratug hafa strandriki slegiö eignarétti sinum á meira og meira af þessum auö- lindum. Hafréttarsáttmálinn, sem sennilega verður undirritaö- ur i Caracas i Venezúela á næsta ári, mun færa þessum sömu strandrikjum efnahagslögsögu, sem teygir sig 200 milur út frá ströndum — nema þar sem sker- ast efnahagslögsögur fleiri en eins rikis. Talnafróðum mönnum reiknast svo til, aö i þessum lögsögum fyr- irfinnist hydrókarbón fyrir um 30 billjóna dollara verðmæti, og á þeim eru einnig aögengilegustu nódúla-svæöin, sem þykja svo ef t i rsóknarverö vegna manganes, nikkels, kopars og kó- balts, sem eru i nódúlnum. Gamall draumur A sjöunda áratugnum sáu menn i draumi möguleika á aö gera all- ar auölindir hafsbotnsins utan viö 200 metra frá landsteinum aö sameiginlegri arfleifö mannkyns, sem virkja mætti öllu mannkyn- inu til góöa. Hugsjónin var sú, aö öll lönd — einnig þau, sem ekki liggja að sjó — gætu notiö góös af. Þá byrjuðu fyrst Suö- ur-Amerikurikin aö færa út lög- sögu sina lengra út á haf. Þróaö- ist þaö á þann veg, að stöðugt saxaöist á þaö, sem menn dreymdi um, aö væri sameign jaröarbúa. Þegar þriðja Hafréttarráð- stefna Sameinuöu þjóöanna stóö yfir, varö þaö ljóst, aö 21 riki myndi auögast stórlega á þvi, að 200 milna efnahagslögsaga yröi almennt viöurkennd. Flest þeirra voru þegar meöal auöugustu rikja heims. — 1 Afriku mundu S- Afrika, Angóla, Madagaskar, Skjaldbökueyjar, og Grænhöföa- eyjar hagnast mest. í Asiu: Indónesia, Japan og Indland. 1 Evrópu: Bretland, Sovétrikin, Noregur og Frakkland. 1 Ameriku væru þaö Bandarikin, Kanada og Grænland i norðri, en Mexikó, Brasilia, Argentina og Chile. Viö þaö bætast svo Astralia og Nýja-Sjáland i Kyrrahafinu. Meö þessa gömlu draumsýn enn fyrir augum sjá landluktu rikin ofsjónum yfir hagnaöi strandrikj- anna, og sérilagi vegna þess aö snauöustu riki heims eru flest meöal þess hluta, sem ekki liggur að sjó. Þau auðugustu eru i strandrikjaflokknum. Gömlu hugsjónamennirnir vilja ekki sætta sig viö, aö hafréttarráö- stefnan hefur á þessum sex árum stööugt fjarlægst gamla draum- inn, og aö enn fyrr stefni til þess að þeir riku veröi rikari og hinir fátæku áfram fátækir eöa jafnvel fátækari. 200 míiurnar Af þeirra hálfu er þó ekki ágreiningur um 200 milna efna- hagslögsögu. En þeir vilja, að strandrikin láti eitthvaö af ábata hafsbotnsins innan efnahagslög- sögunnar rakna til sjóða, sem kæmu þróunarlöndunum til góöa:- og mundu einnig standa straum af þvi aö verja hafið fyrir mengun og svo einnig haffræðirannsókn- um og kannski til að halda úti friðargæslusveitum Sameinuöu þjóöanna. En svo langt er málum komið á hafréttarráöstefnunni, að þaö þykir borin von fyrir þessa hug- sjónamenn aö endurvekja þessa gömlu drauma. Mjög er nu aö þeim lagt aö eyöileggja ekki þaö starf, sem áunnist hefur, meö fastheldni á þessi viöhorf. Flest þeirra 150 rikja, sem fulltrúa áttu- á Genfarfundi ráöstefnunnar (sem lauk á föstudaginn), eru þeirrar skoöunar, aö ráöstefnan hafi staðiö nógu lengi, þegar hér er komið sögu. Hún hófst 1974, og þykir mál, aö hún skili árangri I þvi þriöja uppkasti aö sáttmálan- um, sem nú er I undirbúningi. Nllklð áunnið Einni helstu hindruninni var rutt úr vegi núna siðast i Genf. Uröu menn þá ásáttir um flókiö kerfi, sem skal vera leiöar- ljós viö úthlutun vinnsluleyfa á hafsbotninum fyrir þaö yfirvald, sem um þaö skal fjalla. Fengu iönaöarstórveldin fram komiö vilja sinum. aö geta beitt neitun- arvaldi viö afgreiöslu slikra leyfa.Þróunarrikinfengu i staðinn þvi framgengt, aö þeim skuli tryggöur vinnsluréttur i gegnum eigið námafyrirtæki ráösins, sem yfir nýtingu hafsbotnsins veröur sett. Ennfremur fengu þau þvi fram komiö, aö einkafyrirtæki, sem fá vinnsluleyfi, veröa aö greiöa há leyfisgjöld. — Þetta vinnsluráö veröur skipaö fulltrú- um 36rikja, og hefur yfir aösegja- hafsbotninum utan efnahagsiög- sögu rikja. Annar meginþröskuldur er samt enn óyfirstiginn. Þaö er ágreiningurinn um, hvernig draga skuli mörk milli efnahagsr lögsagna rikja, sem eiga þær að- liggjandi. Eöa hvernig ákveða- skuli, hvar landgrunni lýkur. Þetta og ýmislegt fleira, sem ekki er kannnski eins djúpstæöur ágreiningur um, veröur aö útkljá i næsta framhaldi ráðstefnunnar, sem verður i New York.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.