Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 17
VÍSTR Mánudagur 1. september 1980 16 Framarar foru aftur með Dlkarinn heimleiöls - unnu Eyjamenn með marki sem skorað var á síðustu mínútum framlenoingarinnar og tryggðu Deir sér Dar með Dikarinn annað árið í röð Framarar uröu bikarmeistarar i knattspyrnu annaö áriö i röö i gær, en þeir sigruöu Islands- meistara Vestmannaeyinga á Laugardalsvelli meö tveimur mörkum gegn einu. Var sá sigur meö nokkrum heppnisstimpli og sigurmarkiö skoraö rétt i lok siö- ari hálfleiks framlengingarinnar. Var þaö mark i hæsta gæöaflokki eins og reyndar öll mörk leiksins, KA gulltryggöi sigur sinn i 2. deild er þeir sigruöu Selfyssing 6- 0 á Akureyri á föstudagskvöldiö. Selfyssingar, sem hafa átt mjög góöa leiki undanfariö, áttu ekki hina minnstu möguleika á sigri I leiknum, en þrátt fyrir þaö má eiginlega segja, aö þeir séu sloppnir viö falliö. Staöan i hálfleik var 3-0, þannig aö mörkin skiptust mjög vel milli hálfleika. Mörk þeirra KA manna geröu. Gunnar Gislason 2, Gunnar Blöndal, Óskar Ingimundarson, Erlingur Kristjánsson og Eyjólfur Agústsson sitt markiö hver. Haukar og Völsungur geröu jafntefli 3-3 i Hafnarfiröi á laugardaginn i 2. deildinni i knattspyrnu. Mikil barátta var i leiknum, enda þurftu Völsungar nauösyn- lega á báöum stigunum aö halda. Þeim tókst aö ná ööru stiginu, en þaö tókst ekki fyrr en á siöustu min leiksins, er Ómar Egilson jafnaöi á elíeftu stundu. Þróttur sem var i heild fremur daufur og mótaöist talsvert af taugaspennu leikmanna. Framarar byrjuöu meö mikl- um látum og mark Eyjamanna slapp á furöulegan hátt strax á 3. miniítu. Þá áttu þeir Pétur Ormslev, Guöm Torfason og Gústaf Björnsson allir skot á markiö af stuttu færi eftir send- inguHafþórs Sveinjónssonar, en i N. og Þór Akureyri geröu jafntefli 1-1 á Neskaupstaöarvelli á laugardaginn. Til þess aö eiga von á sæti i 1. deild aö ári, þurftu þeir aö ná báöum stigunum, en Þórsarar voru ekki á þeim buxunum og eru nú komnir svo gott sem upp I 1. deild aö ári. 1 fyrri hálfleik heföu Þróttarar auöveldlega getaö gert út um leikinn. Þeirfengu góö marktæki- færi, en þaö var ekki fyrr en á 20. min, aö þeim tókst aö skora og varMagnús Jónssonþaraö verki. Sannkallaö draumamark, þrumuskot af 25 m færi efst i markhorniö. Þórsarar fóru nú aö koma meir inn i leikinn og rétt fyrir hálfleik- inn björguöu Þróttarar á Hnu. Jafnræöi var meö liöunum i seinni hálfieik, en þó tókst Þórsurum aö jafna á 55. min, og var Óskar Gunnarson þar aö verki. röp—. tvö skipti var bjargaö á linu og Páll Pálmason varöi eitt skotiö. Framararnir höföu undirtökin fyrstu 10 minútur leiksins og þaö hlaut aö fara svo, aö þeir skoruöu. Markiö lét heldur ekki á sér standa og kom á 9. minútu, gull- fallegt og aödragandinn sömu- leiöis. Pétur Ormslev fékk boltann rétt viö miölinu. Hann gaf á Guö- mund Torfason, sem brunaöi upp hægri kantinn og gaf siöan fyrir markiö á Guömund Steinsson, sem kom á fullri ferö, og kastaöi sér fram og skallaöi boltann i markhornið neöst. Framararnir fengu gulliö tæki- færi til aö bæta ööru marki viö á 13. minútu, er Jön Pétursson skautyfir frá markteig, en upp úr þvi fór gangur leiksins aö breyt- ast. Eyjamenn náöu yfirhöndinni á miöjunni og smátt og smátt voru þeir komnir meö gang leiksins i sinar hendur ( og fætur) . Þeir fengu þd ekki nema eitt hættu-legt tækifæri I hálfleiknum, er Tómas Pálsson komst innfyrir meö stungusendingu frá Sigurlási, en Guömundur Baldursson kom út á móti og varöi vel. Siöan hrökk boltinn fyrir fætur Sigurláss, en aftur var Guömundur vel meö á nótunum og bjargaöi. I siöari hálfleiknum héldu Eyja- menn uppteknum hætti og voru áberandi betri aöili leiksins. Þeir héldu tökum sinum á miðjunni, drifnir áfram af stórleik Sveins Sveinssonar þar. En tækifærin, sem þeir sköpuöu sér, voru ekki mörg, og aöeins eitt þeirra gaf mark. Draumamark Þaö kom á 67. minútu. Ómar Jóhannsson fékk þá boltann tals- vert fyrir utan vitateig og eftir aö hafa lagt hann fyrir sig skaut hann þrumuskoti meö vinstri fæti. Boltinn kom neöst I mark- stöngina og þeyttist siöan i netiö, þrátt fyrir góöa tilburöi Guö- mundar i markinu. Sannkallaö draumamark hjá Ómari. Rétt áöur haföi Gunnar Guö- mundssonfengiö upplagt tækifæri til aö koma Fram yfir 2:0, en þá skaut hann himinhátt yfir af markteig, þegar auöveldara var aö skora en skora ekki. Eyjamenn heföu siöan meö smáheppni getaö náö forustunni á 78. minútu, en þábjargaöi Simon Kristjánsson á marklinu skoti frá Ómari, og þar fór slöasta hættu- lega tækifæri leiksins. Framlenging Þaðvarþviaöframlengja til aö knjíja fram úrslitin. I framleng- ingunni voru Eyjamenn betri aöilinn i fyrri hlutanum, en siöan jafnaöist leikurinn. Tækifærin komu á vixl, en ekkert þeirra virtist ætla aö gefa mark. Sigurmark Framara kom þó á siöustu stundu, og var stórfallegt. Guömundur Torfason skoraöi það mark meö þrumuskoti úr auka- spyrni' 25 metra frá markinu í gegn um varnarvegg Eyja- manna. Þeir féllu á þvi aö skilja eftir glufu i veggnum og i gegn um hana spyrnti Guömundur þrumuskoti í bláhorniö, óverjandi fyrir Pál I markinu, sem geröi heiöarlega tilraun til aö verja. Fögnuöur Framara var mikill, en Eyjamenn sátu eftir meö sárt enniö eftir aö hafa veriö betri aðili leiksins. En þaö eru mörkin sem gilda, og Eyjamenn geröu flest f þessum leik nema vera iönir viö aö skapa sér hættuleg marktækifæri til aö skora úr. Þaö var þrátt fyrir mjög góöan leik Sigurláss Þorleifsson- ar, sem átti stórleik, en hans var samt mjög vel gætt. Tómas Páls- son tók ágæta kafla, en hvarf þess á milli langtimum saman. Miöjumennirnir, Sveinn Sveinsson og Þóröur Hallgrims- son, áttu báöir mjög góöan leik, og I öftustu vörninni voru þeir Snorri Rútsson og Sighvatur Bjarnason mjög sterkir. Sighvat- ur gætti Péturs Ormslev mjög vel. Framararnir flutu I land aö þessu sinni á stórleik Marteins Geirssonar, sem var langbesti maður liösins. Þá var Hafþór Sveinjónsson mjög traustur, á meöan hann var inná, en honum var skipt útaf i síöari hálfleikn- um. Gunnar Guðmundsson baröist mjög vel, en aörir leik- menn sýndu ekkert sérstakt. Hinsvegar komst Baldvin Eiias- son varamaöur vel frá þessum leik þær minútur, sem hann lék meö. Dómari var Rafn Hjaltalin. Hannleyföi mikiö, en var sjálfum sér samkvæmur og haföi góö tök á leiknum. gk—. Akureyrarliðln upp WINNER Léttir og vandaðir leðurskór. Litir: Hvltir m/rauðri rönd Stærðir: 35-43 Verð kr. 15.400.- TARGA Rúskinnsskór Litir: Svartir m/orange rönd Stærðir: 36-45 Verð kr. 15.680. æfinga SKÓR Þetta er aðeins sýnishorn af því sem við höfum uppo oð bjóða Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími: 11783 MENOTTI Endingargóðir og áferðarfallegir skór fyrir unga sem aldna. Litir: Rauðir m/hvítri rönd Stærðir: 36-45 Verð kr. 21.250.- ARGENTINA Stærðir: 36-45 Verð kr. 21.250.- MATADOR Léttir og þægilegir rúskinnsskór. Litir: Bláir m:hvítri rönd Stærðir: 38-46 Verð kr. 23.650.- VÍSIR Mánudagur 1. september 1980 XJmsjóo: Gylfl KrUtjántsc Ragnar ö. Péturt- Sigrinum fangaö. Leikmenn Fram standa hér úti á vellinum eftir aö bikarinn var kominn f þeirra hendur og fagna meö öskrum og óhljóðum sigrisinum. Vfsismynd Friöþjófur Blkarkeppnin í þýskaiandi: Dorlmund i Dasli með áhugamennlna „Viö lékum viö áhugamanna- liöiö VFB Stuttgart i bikarkeppn- innium helgina og unnum þá eftir framlengdan leik meö fimm mörkum gegn tveimur” sagöi Atli Eövaldsson, knattspyrnu- maöur hjá Borussia Dortmund, er viö ræddum viö hann i gær- kvöldi. Atli sagöist ekki hafa komiö inná fyrr en i sföari hálfleik, þvi aö hann heföi átt aö fá hvild vegna mikils álags aö undan- förnu. En staöan i hálfleik var ekki beint uppörvandi, 1:0 fyrir áhugamennina, svo aö Atli var settur i fremstu viglinu I siöari hálfleik. Hvort sem þaö var vegna þess eða einhvers annars þá sneri Dortmund leiknum sér i vil og komst I 2:1. En rétt fyrir leikslok skoraöieinn varnarmanna liösins mikiö sjálfsmark, svo aö fram- lengja varö. Þá var engin spurn- ingum hvort liöiö var sterkara og Dortmund innsiglaöi 5:2 sigur sinn. CDa Bum lamaður Þaö er ekki um annaö meira rætt og ritaö i sambandi viö knattspyrnuna i Þýskalandi þessa dagana en Kóreumanninn Cha Bum, sem hefur leikiö með Eintracht Frankfurt. Hann varö fyrir þvf á dögunum aö vera tekinn svo föstum tökum af andstæöingi sinum i einum leiknum, aö hann liggur nú á sjúkrahúsi og er lamaöur. Mótherji hans „tæklaöi” hann svo hressilega, aö hryggjaliöir gáfu sig og Cha Bum lamaöist, svo aö taliö er aö ferill hans sem knattspyrnumanns sé á enda runninn. Cha Bum hefur veriö mikiö uppáhald áhangenda Eintracht Frankfurt vegna leikni sinnar og hraöa. Eina ieiöin fyrir stóra kraftakarla, sem leika gegn hon- um, eraöstööva hann ólöglega og það hafa þeir óspart gert. Mun nú vera unnið aö kvikmynd, sem sett verður saman úr leikjum Frank- furt á siöasta ári, þar sem sést hvernig harkan i keppninni kemur niöur á litlum og leiknum leikmönnum. Og þess má geta, aö sá leikmaöur sem slasaöi Bum, hefur fengiö margar upphring- ingar og bréf meö hótunum um allt mögulegt, meöal annars llf- Af helstu leikjum i þessari um- ferö bikarkeppninnar má nefna 2:0 sigur Bayern Munchen gegn Arminia Bielefeldt, 5:2 útisigur Bayer Uerdingen gegn Schalke 0:4. Borussia Mönchengladbach sigraöi Hannover 7:3 og Ham- burger geröi sér litiö fyrir og vann 11:1 sigur gegn Worms úr 2. deild, liöinu hans Janusar Guö- laugssonar. Þaö tapaöi á útivelli fyrir Stuttgart úr 1. deild 4:0. vollurinn elns og sundlaug Bikarkeppnin var á dagskrá i belgisku knattspyrnunni um helg- ina. Bæöi Lokeren og Standard Liege voru I eldlinunni og léku gegn liöum úr neðri deildunum og komst Standard I næstu umferö meö 1:0 sigri gegn óþekktur liöi úr 2. deild. Lokerenfékk hinsvegarliö úr 3. deild I heimsókn og haföi yfir 1:0, þegar komiö var fram I siöari hálfleik. En þá var völlurinn orö- inn þannig, aö hann var líkari sundlaug en knattspyrnuvelli eftir stanslausa rigningu, og ákvaö dómarinn aö slita leiknum. Veröa liöinþvi aömætast aö nýju. gk—• Pétur skoraði ekki um Pétur Pétursson var ekki á meöal markaskorara i hollensku knattspymunni um helgina, en hann geröi sem kunnugt er f jögur mörk i tveimur fyrstu umferöum hollensku deildarkeppninnar. Þriöja umferöin var leikin um helgina og fékk Feyenoord þá Utrecht I heimsókn til Rotter- dam. Þar tapaöi Feyenoord sinu helglna fyrsta stigi nokkuö óvænt, og þaö var landsliösmaöurinn Jan Peters, sem skoraöi mark Feyen- oord, úrslitin 1:1. Staöan eftir þrjár umferöir er þannig, aö Twente og AZ ’67 Alkmaar hafa hlotiö 6 stig, Feyenoord er I þriöja sæti meö fimm stig og siöan koma Ajax og Wageningen meö fjögur stig. „Aldrei liðlð eins vel” „Mér hefur aldrei liöiö eins vel á ævinni”, sagöi Guömundur Torfason, en hann skoraöi sigurmark Fram f bikar- " leiknum. „Þetta er mesta upplifun á ævinni. Þaö var eini sénsinn aö knýja fram sigur meö þvi aö reyna aö skjóta úr aukaspyrnunni. Marteinn Geirsson renndi boitanum til mln og ég sá smá-glufu I varnarveggnum og skaut ristarskoti og hvort þaö heppnaöist! Ég er alveg uppi skýjun- um.”. ^ „Er óðress með lapið" „Ég er óhress meö tapiö sem slfkt, en ánægöur meö mina menn” sagöi Viktor Helgason, þjáifari Vestmannaeyinganna. „Viö vorum sterkari aöilinn, en þaö segirþvi miöur ekki allt. Þaö eru mörkin sem gilda. röp—. „Mlólt á mununum” . „Þaö er alltaf gaman aö vinna sigur. 1 svona leik er svo skammt störra högga á milli. Viö heföum þess vegna getaö tapaö leiknum. Þaö var mjótt á mununum. Vestmanna- eyingarnir áttu meginpartinn f seinni hálfleik, en viö áttum þann fyrri. Slðustu 15. min, er staöan var 1-1, þá gat komiö mark báöum megin, en ég er ánægöur. Okkur tókst aö sigra”, sagöi Hólmbert Friöjónsson, þjálfari Fram, eftir leikinn. ^ röp—. „Sigur Fram ósanngjarn” „Mér finnst þess? sigu • V ramara vera ósanngjarn, miöaö viö gang leiksins”, sagöi örn óskarsson, atvinnumaöur meö sænska liöinu örgryte, eftir leikinn í gær. -Heföiröu ekki viljaö vera staddur inni á vellinum meö þinum gömlu félögum? „Jú, mig langaöi mikiö til þess. Þaö heföi ekki veriö dónalegt aö fá aö spila meö þeim. Vestmannaeyingarnir sóttu stíft og þaö voru þeir, sem stjórnuöu spilinu. Þeir áttu mest allan leikinn. .Fótboltlnn er óútreiknaniegur’ „Ég er mjög ánægöur meö þaö, aö bikarinn skuli vera kominn i höfn”, sagöi Marteinn Geirsson, fyrirliöi Fram. Viöáttum góöan leik I fyrri hálfleik, en misstum allt niöur i þeim seinni. Þaö vantaöi hreyfingu i liöiö, viö áttum einnig i vök aö verjast I byrjun framlengingar- innar, en i seinni hálfleik framlengingar- innar tókst okkur betur upp. Þá áttum viö nokkur góö færi, sem okkur tókst ekki aö nýta, en þaö tókst úr aukaspyrnunni. Þaö þýddi ekkert annaö en dúndra á markiö og þaö heppnaöist. 1 lok leiksins held ég aö bæöi liöin hafi veriö farin aö sætta sig viö nýjan leik, en svona er fótboltinn alveg óútreiknan- legur”. 0 röp. „SannkallaOur úrslitaleikur” b „Þetta var mjög spennandi leikur, sannkallaöur úrslitaleikur”, sagöi Páll Pálmason, markvöröur IBV. „Viö vorum nær sigrinum, en svona er fótboltinn. t sambandi viö sigurmark Fram þá voru þaö mikil varnarmistök. Veggurinn klikkaöi enn einu sinni. Ætli þetta sé ekki i 2.-3. skiptiö, sem viö fáum á okkur svona mörk eftir slik mistök. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.