Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 27
VISIR Mánudagur 1. september 1980 (Smáauglýsingar 27 sími 86611 OPIÐ' Mánudagá til fostudaga kl. 9-22 Laugardaga lokað — Sunnudaga kl. 18 r) i—'. Kennsla Skurölistanámskeið. Niunda starfsáriö hefst 1. sept. örfá pláss laus. Hannes Flosason, simi 23911. íTTx^? *r' Dýrahaki 1 Fjórir fallegir kettlingar fást sima 14469. gefins. Uppl. i 3ja mánaöa hvolpur fæst gefins. Upj 77431. il. i sima C i Tilkynningar ATH. Breytt simanúmer. KJÖTMIÐSTÖÐIN, SÍMI 86511. Einkamál f ® 1 World Contact. Friendship?? Marriage?? Lot’s of young Asian women like to make contact with you. Perhaps we can help them. Are you interested? Then send us your name, address and age, and you will recieve further information. To: W.D.C. P.O. Box. 75051, 1117, ZP. Schiphol. Holland. Takiö eftir. Hjónamiölun og kynning er opin kl. 1-6 alla daga. Simi 26628. Geymiö auglýsinguna. Kristján S. Jósepsson. Þjónusta Einstaklingar, félagasamtök, framleiöendur og innflytjendur. Otimarkaöurinn á Lækjartorgi er tilvalinn farvegur fyrir nýjar sem gamlar vörur. Uppl. óg borða- pantanir I sima 33947. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Túnþökur. Vélskornar túnþökur til sölu. Heimkeyrsla. Uppl. I sima 99- 4566. Smiðum eldhúsinnréttingar i gamlar og nýjar ibúðir, ásamt breytingum á eldri innréttingum. Uppl. i sima 24613. Pípulagnir, viðhald og viðgeröir á hitavatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss kranar settir á hitakerfi og lækkum hitakostnaö. Erum pipulagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymiö auglýsinguna. Atvlnna í boðí Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Afgreiösiustúlka óskast. Vinnutimi frá kl. 1.00-6.00. Upp- lýsingar á staönum. Björns- bakari, Vallarstræti 4. Verkamenn óskast. Uppl. i sima 86211. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa i matvöru- verslun. Uppl. i sima 75739 laugardag og sunnudag. Verslun- in Viðir, Starmýri 2. Kona eöa stúlka —mættu gjarna vera húsmæður) óskast til afgreiðslustarfa i sölu- turni i Háaleitishverfi. Vinnutimi ca. 4-5 klukkustundir á dag. Vaktavinna. Eingöngu kvöld- og helgarvinna kemur ekki til greina. Uppl. gefur Sigurður i sima 43660. Vantar góöan starfskraft. Gúmmisteypa Þ. Kristjánssonar Súðarvogi 20, simi 34677. Beitingamenn óskast strax, helst vanir. Beitt i Hafnar- firði. Uppl. i sima 52040 og 50800. Smiðir i innréttingasmiöi. Okkur vantar smiöi og aöstoöar- menn eða stúlkur i innréttinga— smiði, sem fyrst. Uppl. i sima 31113 og 83913 eða á skrifstofunni. J.P. Innréttingar, Skeifunni 7. Verkamenn. Verkamenn óskast nú þegar. Uppl. i sima 27458. Afgreiöslumaður óskast i fiskbúð. Uppl. i sima 52324 og 39380. Kvöld- og helgarvinna? Vil ráða duglega rafsuðumenn i kvöld- og helgarvinnu um tima. Uppl. i sima 53822. ^ Atvinna óskast Óska eftir vinnu á kvöldin. Uppl. i sima 14077. Óska eftir vel launuöu starfi. Er lærð smur- brauösdama. Hef fengist mikið við matreiöslu bæöi til sjós og lands. Uppl. i sima 72283 eftir kl. 6. 19 ára stúika óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 30084. Húsnæóiíboói Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulean kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, ^sirni 86611. _______________ \ Ný 4ra herb. Ibúö v/ Engihjalla i Kópavogi er til leigu 1. sept. Tilboö merkt 33418 sendist augld. Visis, Siöumúla 8. 4ra-herbergja ibúö i Laugarneshverfi til leigu nú þegar. Ibúöin leigist i 1 ár og 3ja mánaða fyrirframgreiðsla. Til- boð leggist inn á augld. Visis merkt „Reglusemi 34853” fyrir 4. september. Höfum góða 3 herb. ibúð með öllu innbúi til umráöa i Vinarborg. óskum eftir skiptum á sambærilegri ibúð i Reykjavik frá 1. jan. i 6—8 mánuöi. Uppl. i sima 41496 milli kl. 6 og 8. Einbýlishús i Garðabæ til leigu fram á vor. Uppl. i sima 40129. í Bílamarkaður VÍSIS - sími 86611 Sílasalan Höfóatúni 10 s.18881 & 18870 Ford Bronco '66 Rauður, gullfallegur bill. Verö 2,2 millj. Skipti á 2 dyra ameriskum eöa smábil. Chevrolet Nova árg. '71. Ekinn 12 þús. á vél, stólar, sjálfskiptur I gólfi, 8 cyl. 307, 2 dyra, krómfelgur o.m.fl. Verö 3,1 millj. Skipti ath. á ca. 1.0 millj. bfl. Ford Mustang '67. 8 cyl. 302, sjálf- skiptur, litur svartur, krómfelgur, béeiö dekk. Fallegur bíll. Verö 2,5 millj. BMW 528 1977 Litur rauður Gullfallegur bfll. Verö: Tilboö Skipti, skuldabréf. II PriWr!a CtfEVROtET í GMC I Pontiac Grand Prix '78 Opel Record 4d L '77 Vauxhall Viva de lux '77 Oldsm. Cutlass Brough. D '79 Mazda 929, 4ra d. '74 Ch. Malibu Classic '78 Ch. Blazer Cheyenne '76 Ford Cortina . '71 Ford Cortina 1600 L '77 Dodge Aspen SE sjálfsk. '78 Citroen GS X3 '79 Ford Maveric 2ja d. '70 Lada 1600 '78 Scoutll VI, sjálfsk., '74 RangeRover '75 Volvo 244 DL beinsk. '78 Pontiac Grand Am, 2ja d. '79 Ford BroncoRanger '76 Toyota Cressida, 5gíra '78 M. Bens 230, sjálfs., '72 Peugeot404 '74 Ch. Nova Conc. 2ja d. '11 Mazda 12lCosmos '11 Lada Sport '79 RangeRover '76 Peugeot 304 station '11 Ch. Citation 6cyl. sjálfsk. '80 Ch. Suburban m/framdrifi '69 Pontiac Grand Le Mans '78 Oldsm. Delta diesel '79 Volvo 144d 1. sjálfsk. '74 Ch. Nova sjálfsk. '11 Austin Mini '75 Austin Allegro '79 Ch.Chevette '79 Ch. Nova Concours 2d '78 ScoutTraweller '11 Ch.Nova '73 Datsun 220 C diesel '11 Ch. Nova sjálfsk. '74 Ch. Malibu Sedan sjálfsk. '79 Ford Bronco V8, sjálfsk. '74 Man vörubifreið '70 TRUCKS 9.950 5.500 3.300 12.000 3.200 7.700 7.800 1.000 4.200 7.700 7.000 2.000 3.500 3.800 8.500 7.400 11.000 6.500 6.000 5.500 2.500 6.500 5.750 4.900 9.500 4.900 9.800 2.500 10.300 10.000 4.300 5.700 1.600 4.000 5.950 7.500 8.500 2.600 6.000 3.250 8.500 4.800 9.500 Egill Vilhjálmsson h.f. • Simi 77200 Davíð Sigurðsson h.f. * Sími 77200 Véladeild ÁRMÚLA 3 ■ SÍMI 33000 Vekjum athygli á þessum notuðu bílum: Fiat 131 CL4ra dyra '78 6.500 Mazda 929 station, sjálfsk. 78 5.800 Fiat Ritmo 60 CL, 3ja d. '80 5.900 Oldsmobile Delta, diesel 78 8.500 Fiat 132 GLS 1600 77 3.800 Cortina 1600 L 74 2.500 Fiat128 L 77 3.000 Concord DL, 4ra d, sjálfsk 78 6.500 Sunbeam Hunter km. 61.000 73 1.500 Dodge Dart Swinger 70 2.000 Fiat 125Pkm. 19.000 79 2.900 Nýir sýningarbílar á staðnum Greiðslukjör SÝNINGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI Daihatsu Charmant 1979 km. 9 þ. 4dyra. Silf ur grár. Sem nýr. AUDI100 L1976 km 64 þ rauður fallegur bíll/ skipti á Bronco. Willys blæju-jeppi '67 JC5 8 cyl beinsk. vökvastiog bremsur, skipti. Buick Skylark 1977. 6 cyl. V-motor, sjálfsk., 2 dyra. Skipti. 4 Blazer 1973 8 cyl sjálfsk. km 90. þ,.grænn skipti á ódýrari bíl. Honda Civic 1979. Km. 11 þ. 4 dyra. Rauður. Sem nýr. Lada Sport 1978 km 20 þ. gulur. SAAB st. 95 grænn skipti á dýrari bfl Volkswagen Microbus 1975 gulur km. 99 þús. Chevrolet Malibu classic 1978 6 cyl. beinsk. ek. 10. þ.mílur. Toyota Corolla st. 1977 gulur km 67 þ. skipti á dýrari japönskum Síaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Subaru hard-top 1978 km. 27 þ. brúnn litað gler fallegur bíll Chevrolet Nova 1978 2ja dyra km 26. þ.mjög fa llegur. Subaru 4x4 1978 Km.31 þ. 4dyra. Drapplitaður. Góður bill. Benz diesel 1965, sérstaklega fallegur og góður, góð kjör, skipti. Alfa Romeoi 1973ný-uppg. vél. Toyota Mark II góður bíll gott verð. Lancer 1980 km 10 þ. grár, sílsalistar, cover. Volkswaqen 1303 1973. Rauður. Gott staðgreiðsluverð. VANTAR ÝMSAR BIFREIÐAR A SÖLUSKRA Opið ai/a virka daga frák/. 10-19 GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík — Símar 19032 — 20070

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.