Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 01.09.1980, Blaðsíða 28
vism Mánudagur 1. september 1980 (Smáauglýsingar sími 86611 ) Húsnæðiíbodi 3ja herbergja 90 fm., Ibúö til leigu I Breiöholti. Vélaþvottahús og hússjóðurinn 31 þúsund. Leigutiminn til mailoka. Tilboö sendist blaöinu merkt „mailok”. tbúö til leigu. Hafnarfjörður — Norðurbær. 4ra herb. neðri hæö i tvibýlishúsi með bilskur, til leigu strax. Leigutimi 6mán. Uppl. i sima 53314e. kl. 19. Til leigu skammt frá Háskólanum 3ja her- bergja ibúð ásamt 4 herbergjum i kjallara, leigist i einu lagi eða sem herbergi með eldunarað- Stöðu. Uppl. i sima 10990. Húsnæói óskast Hailó. Við erum hér tveir fósturnemar utan af landi. Okkur vantar nauðsynlega 2ja-3ja herbergja ibúö núna strax á góöum stað I Reykjavik. Fyrirframgreiðsla i boði. Uppl. I sima 96-22483, Akur- eyri. Erum á götunni. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2—3 herb. ibúð. Uppl. i sima 42729. Ráöhildur og Magdalena. Öskum eftir að taka á leigu 4—5 herb. ibúð. Helst i mið- eða vesturbænum. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. i sima 17947. Óskum eftir 2 herb. ibúð sem fyrst. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast hringi i sima 95—5387. Óska eftir 3—4 herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 66795. 2—3 herbergja Ibúð óskast til leigu sem næst Verslunarskólanum. Uppl. I sima 93-7414 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung hjón með 2 dætur óska eftir ibúð á leigu, strax, helst I Breiöholti. Uppl. i sima 32138. Vantar 2ja herbergja ibúö. Má vera I gömlu húsi. Uppl. i sima 24955. Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi sem næst Þverbrekku i Kópavogi. Uppl. i sima 42990 milli kl. 7 og 8. Ung stúlka utan af landi óskar að taka herbergi á leigu. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. I sima 73359. Hafnarfjöröur. '4—5 herb. ibúð óskast til leigu. Þrennt fullorðið i heimili. Ars fyrirframgreiösla. Reglusemi heitiö. Uppl. i sima 52258 eftir kl. 6.30. Húsmóðir á fimmtugsaldri með ungan son óskar eftir snyrti- legri, 2ja herbergja ibúð meö að- gangi aö eldhúsi og baöi á góðum stað i bænum. Athugiö framtiðar- húsnæöi. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Meðmææli ef óskað er. Uppl. I sima 82846 frá kl. 6-8. Hjón óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúð nú þegareða fyrir 1. október. Þrennt fullorðiö I heimili. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. I sima 81780 eftir kl. 6 á mánudag. Lögregluþjónn óskar að taka á leigu l-2ja herbergja ibúð, Reykjavik eða Kópavogi, er einn 1 heimili, reglusemi, fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 82541. Ungan áreiðanlegan og reglusaman skólapilt utan af landi vantar herbergi, helst i Breiöholti sem næst Fjölbrauta- skólanum. Hliöarnar koma einnig til greina. Uppl. i sima 54583. Systkin utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi heitið. Með- mæli. Uppl. I simum 15697 og 23403. óska eftir litilli ibúö strax. Reglusemi heit- ið. Uppl. I sima 19428 og 92-1901. 4-5 berb. ibúð óskast sem allra fyrst, helst á góðum stað íbænum. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 39755. óskum eftir að taka á leigu frá 15. sept rúm- góða ibúð eða einbýlishús I aust- urborginni. Greiðslufyrirkomu- lag eftir óskum leigusala. Upp. i sima 10304. Halló. 2 fósturnemar utan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb ibúð á góðum stað i bænum. Uppl. i sima 91-22483. ‘rSLv Ökukennsla Ókukennarafélag islands auglýsir: ÁgústGuðmundsson 33729 Golf 1979 EiðurEiðsson 71501 Mazda 626, bifhj.kennsla EirikurBeck 44914 Mazda 626 1979 Finnbogi Sigurðsson 51868 Galant 1980 FriðbertP.Njálsson 15606 BMV 320 1980 Friðrik Þorsteinsson 86109 Toyota 1978 Geir Jón Asgeirsson 53783 Mazda 626 1980 GuðbrandurBogason 76722 Cortina Guðjón Andrésson 18387 Galant 1980 Gunnar Jónsson 40694 Volvo 1980 Gunnar Sigurösson 77686 Toyota Cressida 1980 HallfriðurStefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Helgi Sessiliusson 81349 Mazda 323 1978 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla CZ 250 cc 1980 Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Siguröur Gislason 75224 Datsun Sunnyl980 Þorlákur Guðgeirsson 83344 Toyota Cressida 35180 ÞórirS. Hersveinsson 19893 Ford Fairmont 1978 33847 Ævar Friðriksson 72493 VW Passat ökukennsla — Æfingatfmar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax, óg greiöa aöeins tekna tíma. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. öku- skóli Guðjóns O. Hanssonar. GEIR P.. ÞORMAR ÖKU- KENNARISPYR: Hefur þú gleymt aö endurnýja ökuskirteiniö þitt eða misst þaö á einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu samband við mig. Eins og allir vita, hef ég ökukennslu að aðal- starfi. Uppl. f sima 19896,og 40555. ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hard tep árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmunday G. Péturssonar. Slrh'-- ar 73760 og 83825. ökukennsla við yðar hæfi. Greiösla aðeins fyrir tekna lág- markstíma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, simi 36407. Bilaviðskíptí Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga-; deild VIsis, Siöumúla 8, rit- stjórn, Síðumúla 14, og á af- greiöslu blaðsins Stakkholti 2-4. Cortina ’67-’70. Varahlutir i Cortinu ’68-’70, til sölu. Uppl. I sima 32101. Til sölu vél B 18, drif og girkassi I Volvo Amason og ýmsir fleiri varahlutir. Uppl. i sima 40209. Kvartmila. Til sölu 8x28” slikkará 14” felgur i Dodge eða Chevrolet. Á sama stað eru til sölu kambár og pin- jónaro.fl. i Ford drif. Uppl.i sima 53716 eftir kl. 7. Chevrolet Nova árg. ’76, til sölu. Uppl. I sima 42780 laugardag og sunnudag frá kl 9-21. Ford Maveric ’72, til sölu. Mjög fallegur bill. Inn- fluttur 1978. Góð kjör. Uppl. i sima 75924. Daihatsu Charade 1980 til sölu. Silfurgrár. Einnig VW 1300 árg. ’73. Ekinn 33 þús km á vél. Uppl.i sima 45047. Daihatsu Charade Runabout, árg. ’80, tilsölu. Ekinn 7 þús. km. Einnig Toyota Crown station, árg. ’66. Uppl. I sima 93-2112. Bila og vélasalan As auglýsir. Til sölu eru: Chevrolet Malibu ár. ’72(svartur) Lada 1200 árs. ’73 Fiat 128 árg. ’75 OpeiRecord 1700, station árg. ’68 Cortina 1300 árg. ’67, góð kjör Bfla og vélasalan ás, Höfðabúni 2, simi 2-48-60. Hentugur fyrir sveitaheimili, Willys árg. ’63. Nýskoðaður, ný- sprautaður og ryðvarinn. Nýtt- gólfoggott hús.Uppl. isima 77645 og 33311. Simca 1100, árg. ’78. Fólksbifreið. Simca 1100, árg. ’78. Sendibifreið (Tröllið). Til sölu og sýnis, Heimilistæki h/f, Sætúni 8, simi 24000., mánudaginn 1/9. Mazda 626, 2ja dyra, hardtopp, árg. ’80, til sölu, ekinn 6000 km. Góðir greiðsluskilmálar eða góður stað- greiöslu afsláttur. Upplýsingar i sima 21024. Golf G.L., árg. ’77, ekinn 49.000 km., til sölu. Verð kr. 4.500.000. Ti'l sýnis og söiu að Aratúni 23, Garöabæ, simi 42939. Negld vetrardekk á felgum fyigja- Til sölu v/flutnings Saab 96 ’72. Upp- geröur girkassi, ekinn rúmlega 100 þús. km. Bill i toppstandi. Uppl. i sima 31829 eftir kl. 5. Vinnusimi 82020. Mercedes Benz, árg ’74,180 diesel, til sölu. Bfllinn er i góðu lagi. Ný yfirfarin vél og girkassi. Uppl. I sima 36202 um helgina, eftir helgi Bilasala Guö- finns. Notaðir varahlutir Sunbeam ’71 Dodge Dart ’71 Austin Gipsy ’66 Morris Marina ’75 Fiat 132 ’75 Skoda 110 ’75 Citroen AMI árg. ’72 Austin Mini árg. ’75 Opel Record árg. 71 til ’72 Cortina árg. ’71 og ’74 Peugeot 504 árg. ’70-’74 Peugeot 204 árg. ’70-’74 Audi 100 árg. ’70-’74 Toyota Mark II árg. ’72 M.Benz 230 árg. ’70-’74 Bilapartasalan, Höföatúni 10, slmi 11397 og 26763, opin frá kl. 9 til 7, laugardaga 10 til 3, einnig opið i hádeginu. 28 dánŒríregnir aímœli Sveinbjörn Haraldur Sveinbjörnsson Lindal Pétursson Sveinbjörn Sveinbjörnsson lést af slysförum 24. ágúst sl. Hann fæddist 23. febrúar 1971 i Reykja- vik, sonur hjónanna Sveinbjarnar Bjarnasonar og Friðriku Eðvaldsdóttur. Sveinbjörn verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju i dag, 1. september, kl. 10.30. Haraldur Lindal Pétursson lést 23. ágúst s.l. Hann fæddist 29. mai 1912 I Reykjavik. Arið 1927 hóf Haraldur starf hjá Reykjavikurhöfn og starfaði þar æ siðan eða rúm 52 ár, þar af mörg undan farin ár sem deildar- fulltrúi. Haraldur verður jarðsunginn frá Frikirkjunni i Reykjavik i dag, 1. september, kl. 1.30. Elisabet Bjarnadóttir Ellsabet Bjarnadóttir lést 26. ágúst sl. Hún fæddist 9. maí 1895 i Engidal i Skutulsfirði. Foreldrar hennar voru Friðrikka J. Jóns- dóttir og Bjarni Magnússon bóndi. Arið 1920 giftist hún Jóni Guðna Jónssyni frá Hanhóli i Bolungarvik. Þau eignuðust sex börn. Guörún Jónsdóttir 90 ára er I dag, 1. september, Guðrún Jónsdóttir, Laugabóli, ölduhreppi við Isafjarðardjúp. minmngarspjölá Minflingárfcort ' Tríklrkjunnar i Reykjavík fást á eftirtöldum stööum: I Fríkirkjunni, sími 14579, hjá Mar- gréti Þorsteins, Laugavegi 52, simi 19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang- holtsvegi 75, simi 34592. Kvenfélag Háteigssóknar: Minningarspjöld kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd I Bókabúð Hliöar, Miklubraut 68. simi 22700. Guörún Stangarholti 32. sfmi 22501. Ingibjörgu, Drápuhlið 38. simi 17883. Gróu, Háaleitisbraut47. Simi 31339. og Úra- og skartgripaversl. Magnúsar Asmundssonar, Ingólfsstræti 3. sima 17884. tiíkynningar Varmárlaug auglýsir: Sundlaugin eropin sem hér segir: Barnatimar: Alla daga 13-16. Vindsængur og sundboltar leyfð- ir, en bannaðir á öörum tímum. Fullorðinstimar: Alla virka daga 18-20. Þessir timar eru eingöngu ætlaöir fólki til sundiðkana. Lukkudagar 30. ágúst 19215 Sparp vasatölva CL 8145. Vinningshafar hringi i sima 33622. Ford Comet árg. '73, til sölu. 2ja dyra m. vyniltopp. Fallegur bill, samkomulag með greiðslur. Simi 36081. Börubilar Bfla og vélasalan As auglýsir. Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Scania 76s árg. ’66 og’67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Scania llOs árg. ’71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarbill. Volvo F 86 árg. ’71-’72 og’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’74 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og’80 M.Benz 2224árg. ’73og ’71 á grind M.Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434árg. ’79 International 3500 árg. '74 og ’77 Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt x2 árg. ’64 og ’67 Einnig jarðýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Höfum úrval notaðra varahluta i Saab 99 ’74 Skoda 120 L ’78 Mazda 323 ’79 Bronco Volgu '74 Cortina ’74 Volvo 144 ’69 Mini ’74 Ford Capri ’70 Ch. Lagona ’75 o.fl. Kaupum nýlega bila til niður- rifs. Opið virka daga 9-7 laugardaga 10-4 Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551 og Nýkomnir notaöir varahlutir eftirtaldar bifreiðar: Dodge Dart ’72 sjálfsk vökvast. Sunbeam 1500 ’72 Vauxhall Viva ’70 Austin Gipsy jeppi ’66 Morris Marina ’74 o.fl. tegundir bila. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, slmi 11396-26763. Bilaviðgerðir Bflasprautun. Almálum og réttum allar tegund- ir bifreiða, blöndum alla liti sjálf- ir. Bilasprautun og réttingar Ó.G.O. Vagnhöföa 6, simi 85353. Bilaleiga Bflaleiga S.H. Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. (Bátar Ný-yfirfarin triila með nýrri 36 ha. Búbb-vél, blussaspili o.fl. til sölu. Uppl. i sima 98-2210 og 2407.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.