Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 1
Neyðarbiys sáust f nótt: VarðskiD leitar í Dlúpinu Lögreglan i Bolungarvik taldi sigsjá tvörauB neyBarblys i nótt i tsafjarBardjúpi i átt aB Jökul- fjöröum. Landhelgisgæslunni var þegar gert aövart og var varöskip sent á þessar slóBir en leit stóö enn yfir I morgun er siöast frétt- ist. Flugvél frá IsafirBi svo og bát- ar svipuöust um i Djúpinu i morg- un, en aö sögn lögreglunnar á tsa- firBimun ekkerthafa komiö fram sem benti til aB menn væru þar staddir i sjávarháska. Gott veöur er á miBunum fyrir vestan og handfærabátar hafa aö undan- förnu stundaö veiBar á þeim slóö- um sem blysin sáust. —Sv.G. íslendingar Dyrja vel á unglingamótl I bridge íslendingar voru jafnir Norðmönnum i 4. til 5. sæti á sjöunda Evrópumóti unglinga i bridge, en það stendur yfir þessa daga i ísrael. Höfðu þá fjórar umferð- ir verið spilaðar, þegar siðast fréttist. tslenska sveitin, sem er skipuB GuBmundi Hermannssyni, Sævari Þorbjörnssyni, Skúla Einarssyni og Þorláki Jónssyni, tapaöi i fyrstu umferö fyrir Austurriki (5-15), en sigraBi siöan Belgfu (13-7), tsrael (14-6) og ttaliu (20 gegn minus 1). Fyrirliöi sveitarinnar, Jakob R. Möller, sagöi í skeyti til Visis i gær, aö þá hafi sveitin átt aö keppa viö Noreg, Bretland og Holland, en fri veröur i dag. Alls taka unghngasveitir 15 þjóBa þátt i Evrópumótinu aö þessu sinni. —GP Starfsfólk Þjóöminjasafnsins hnappast um Þór Magnússon er hann tók upp siifriö i morguu. (Vísism. BG) SILFRW SYNT I ÞJÓDMINJASAFNINU „í þessum silfursjóði er einn hálsbaugur lang- stærstur og er hann um 100 grömm að þyngd og ó- brotinn”, sagði Þór Magnússon þjóðminjavörður i morgun er hann sýndi Visismönnum sjóðinn frá Egilsstöðum. Starfsfólk Þjóöminjasafnsins hópaöist i kringum Þór þegar hann dró silfriö upp úr pússi sinu i morgun. Nánar tiltekiö er þarna um aB ræBa þrjá hálsbauga, tvo armbauga og siöan brotasilfur. Samtals eru þetta 44 stykki sem fundust viö Miöhús á EgilsstöBum. Heildar- þyngd silfursins mun vera hátt i 700 grömm aö sögn Þórs. Silfurpeningarnir sem fund- ust aö Gaulverjabæ á sinum tima eru 435 gr. aö þy ngd, silfriö sem fannst viB Sandmúla i Báröardal er 307 gr. og aB Ketu á Skaga fundust 135 grömm silf- urs. Er þá upptaliö þaö silfur sem fundist hefur áöur frá vik- ingatimanum hérlendis. Þór Magnússon þjóöminja- vöröur var á Egilsstööum I gær og rannsakaöi nánar staBinn þar sem silfriö fannst á sunnu- daginn.ásamt dr. Kristjáni Eld- járn, sem staddur var fyrir austan. Fundu þeir nokkra silfurbúta til viöbótar og leifar af taupoka sem silfriB hefur veriö grafiö i. Munstriö á baugunum er nán- ast eins og á silfri sem fannst i Noregi og er frá vikingatiman- um. SjóBurinn hefur þvi legiB i jöröu um eitt þúsund ár. Þór sagöi, aö silfur heföi veriB mjög dýrt á þessum tima og heföi dr. LúBvik Ingvarsson giskaö á aö EgilsstaBasilfriö jafngilti allt aö 10 kýrveröum. Frétt Visis i gærmorgun um þennan merka fornleifafund vakti mikla athygli ogmá búast viö aö margir leggi ieiö sina i Þjóöminjasafniö til aB skoöa fundinn, en silfriö verBur þar til sýnisfrá og meö deginum i „Mlnnl lán I slávarútveg „ Ef á að halda i það unga fólk, sem nú er að vaxa upp á Norðurlandi, þá verður að skapa 75- 100 ný atvinnutækifæri til viðbótar þeirri aukn- ingu, sem reikna má með hjá þeim atvinnufyrir- tækjum, sem nú eru i gangi,” sagði Sigfús Jóns- son, sérfræðingur byggðadeildar Framkvæmda- stofnunar rikisins, i samtali við VIsi. Sigfús og Siguröur Guö- mundsson hafa undanfarin tvö ár unniö aö gerö iönþróunar- áætlunar fyrir Noröurland, sem þeir kynntu á fjóröungsþingi Norölendinga i gær. „ÞaB er ljóst, aö þessi störf veröa aö koma i iönaöi og til- heyrandi þjónustugreinum, þvi aö það liggur fyrir, aö störfum viö landbúnaö og sjávarútveg fjölgar lítiö eöa ekkert á næstu árum”, sagöi Sigfús. „Yröi þaö þá ýmist gert meö eflingu þess iönaöar, sem fyrir er eöa meönýiðnaöi. Viö teljum þvi eölilegt, aö Byggöasjóður dragi úr lánveitingum til fyrir- tækja I sjávarútvegi, en i staö- inn veröi þeim variö i mun meiri mæli til iönaöar, þar sem mögu- leikarnir eru meiri. Munum viö i þvi sambandi gera að tillögu okkar i Framkvæmdastofnun- inni, aö iönaöur á Noröurlandi fái næstu þrjú árin fjárhagslega fyrirgreitelu aö upphæö 500 milljónir króna á verölagi 1. september 1980. Sannleikurinn er sá, aö lán- veitingar á vegum Fram- kvæmdastofnunarinnar hafa alltof lltiö veriö í samræmi viö byggöaáætlanir, eins og þær eiga þó aö vera samkvæmt lög- um. Þaö vantar einnig ákvæöi i lög, hver eöa hvernig afetlunum skuli komiö I framkvæmd. Telj- um viö þvi rétt gagnvart iön- þróunaráætluninni fyrir Noröurland, aö sett veröi á laggimar framkvæmdanefnd, sem sjái til þess, aö áætlunin veröi ekki læst ofan í skúffu eng- um til gagns”, sagöi Sigfús Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.