Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 7
jiUinsjón: § jGylfi Kristjánssoníj: ÍKjartan L. Pálsson VÍSIR Þriöjudagur 2. september 1980. - segip Hilmar Bjðrnsson etiir fyrsta handknattieiksmótið, sem haldið var um helgina „Við getum sagt, aB bæöi liöin og einstaklingarnir hafi komiö misjafnlega vel undan sumrinu, en þetta lofaöi samt góöu fyrir veturinn”, sagöi Hilmar Björns- son, landsliösþjálfari og þjálfari KR i handknattleik, er viö töluöum viö hann i gær. Hilmar var meö KR-ingana sina I innanhússmóti i handknatt- leik á Selfossi um helgina- ADIDAS mótinu svonefnda- en meö því má segja aö handknatt- leiksvertiöin hafi hafist i ár. ,,Mótíö dró keim af þvi, aö ver- tiöin er aö byrja,” sagði Hilmar. Bjðrn fékk gull í 800 m Þrettándu Andrésar andar- ieikarnir í frjálsum iþróttum voru haldnir i Kongsberg i Noregi um helgina. Ungur piltur úr Breiöabliki i Kópavogi, Björn Sveinbjörnsson, geröi sér litiö fyrir og sigraöi meö miklum yfirburöum i 800 m hlaupi 11 ára pilta og náöi hann timanum 2.36,4 min. Hann keppti einnig i 60 m hlaupi og varö 18., hljóp á 9 sek. Arangur annarra islenskra keppenda varö i aðalatriöum þessi: Siguröur Einarsson ÚIA varö 8. i kúluvarpi, varpaöi kúl- unni 9,28 m. Hann keppti einnig i hástökki og varö 4., stökk 1,45 m. Sigrún Markúsdóttir úr Aftureld- ingu varö 6. i hástökki og stökk hún yfir 1,43 m. Hún varö einnig 6. i langstökki, stökk 4,74 m. Linda Loftsdóttir FH varð 13. I lang- stökki stökk 4,61 m og 5. i 60 m hlaupi á 8,8sek. —SK „6ERUM ALLT TIL AB SLA ÞA OT" - Valur dróst gegn iúgóslavnesku bikarmeisturunum í kðrfuknattleik Valsmenn voru ekki ust gegn bikarmeisturun- Evrópukeppni bikarhafa í mjög heppnir er þeir dróg- um frá Júgóslavíu í körfuknattleik um helgina. „En þaö sem þarna var á boðstól- um gaf visbendingu um, aö þetta getí oröiö fjörugt og jafnt i hand- knattleiknum í allan vetur” Úrslitin i mótinu uröu þau, aö Fram sigraöi i öllum sinum leikj- um og hlaut 6 stig. Hin félögin þrjú I mótinu, KR, Valur og Fylkir hlutu öll 2 stig. Valur fékk sin stig fyrir aö sigra KR, Fylkir sin fyrir aö sigra Val og KR- ingamir náöu i 2 stíg fyrir aö sigra Fylki. I móti þessu slösuöust tveir góökunnir landsliösmenn. Atli Hilmarsson Fram tognaöi illa á hendi og mun veröa frá i nokkra daga en a ftur á m óti fór verr fyrir Þorbimi Jenssyni úr Val. Sleit hann liöbönd og braut þumalfing- urannarrar handar og mun hann veröa frá öllum æfingum og keppni i handknattleik i nokkrar vikur af þeim sökum... —klp— Framarar sigruöu I fy rsta handknattleiksmótinu á þessu keppnistlma- bili — ADIDAS-mótinu sem haldiö var á Selfossi. 1 þvl móti slösuöust tveir landsliösmenn, Atli Hilmarsson Fram, sem hér er aö skora mark og Þorbjörn Jensson Val. Vlsismynd Friöþjófur. „Þetta lofar góðu í vetur” Sovéska landsliöið i knatt- spyrnu kom til landsins i gær, en eins og kunnugt er leika Island og Sovétrikin landsleik i knatt- spyrnu á Laugardalsvellinum annaö kvöld. Sá leikur er liöur i Evrópukeppni landsliöa, en þar ætla Sovétmenn sér stórt hlut- verk. Mæta þeir þvi meö sitt sterkasta liö til leiksins á morgun og er þar aö finna leikmenn, sem knattspyrnusérfræöingar viöa um heim telja, að geti leikandi komist inn i hvaða atvinnu- mannaliö i Evrópu og viöar. Þessi mynd var tekin, þegar kapparnir komu aö Hótel Esju i gær, en þar munu þeir búa fram á fimmtu- dag, þegar þeir halda heim aftur — vonandi meö tap fyrir litla Islandi i leiknum sjálfum til aö hugsa um á heimleiðinni... — klp/VIsismynd: EP „Okkur hefði fundist betra að lenda gegn þess- um snillingum síðar í keppninni", sagði Halldór Einarsson/ formaður körfuknattleiksdeildar ValS/ í samtali við Vísi í gærkvöldi. „Það er engin spurning um, aö þetta veröur meiriháttar leikur, og viö ætlum aö gera bókstaflega allt, sem i okkar valdi stendur til aö slá þá út úr keppninni”. Þýöir þaö, aö þiö hyggist leita eftir nýjum leikmönnum? „Þaö standa yfir þessa dagana miklar þreifingar hjá okkur og það, sem vonandi kemur út úr þeim, gæti veriö ofsalega spenn- andi”, sagöi Halldór, en hann vildiá þessu stigi málsins ekki út- tala sig nánar um þessar „miklu þreifingar; Ef raunsæiö er látiö ráöa ferö- inni, er ekki viö þvi aö búast, aö Valsmenn geri stóra hluti gegn Júgóslövunum, en þeir urðu sem kunnugt er Olympiumeistarar I körfuknattleik fyrir stuttu. Valsmenn mega nota tvo er- lenda leikmenn, Roy Johns, sem leikur meö liðinu f vetur, veröur annar þeirra, en um hinn er ekki vitaö. Þó eru taldar miklar likur á, aö Pétur Guömundsson leiki Evrópuleikina fyrir Val, þannig aö ljóst er, aö Valsmenn munu teflaframmjögsterkuliöi. —SK. „Hengingin” á Skípaskaga GIINNAR i KÆRIR i GRÉTAR i „Þessu máli er ekki lokiö I af minni hálfu. Ég mun kæra ■ Grétar Noröfjörö fyrir fóget- M anum hér á Akranesi á ■ morgun”, sagöi Gunnar M Sigurösson, formaöur knatt- ■ spyrnuráös Akraness, I viö- “ tali viö Visi I gærmorgun. Eins og áöur hefur komiö • fram i fréttum kom til átaka I eftir leik Akraness og Vals i * 1. deildinni I knattspyrnu á I Akranesi á föstudaginn. Gunnar hélt þar uppi I mótmælum viö dómara _ leiksins, Kjartan Olafsson, | og endaöi það oröaskak og _ pústrur meö þvi, aö annar | linuvöröur leiksins, Grétar _ Noröfjörð, tók Gunnar | haustaki og sneri hann niö- _ ur. Var Gunnar fluttur á | sjúkrahús. þar sem hann ■ dvaldi um nóttina. „Ég er enn slappur eftir ■ þetta”, sagöi Gunnar i gær- ■ kvöldi. „Mér er illt i | hálsinum, enda bæöi bólginn M og marinn eftir þetta | hengingartak Grétars, sem • var algjör óþarfi. Gunnar sagöist búast viö ® þvi, aö hann sjálfur yröi I kæröur af dómaranum til * dómstóls KSl fyrir fram- I komu sina í hans garö. „Þaö er nóg til af lögum og reglum I um. hvernig bregöast eigi viö, ef einhver segir eitthvaö | eöa gerir á hlut dóm- _ aranna.sama hvaöa vitleysu | þeir hafa gert”, sagöi ■ Gunnar. „Þaö finnst aftur á móti ■ ekki stafur um þaö i öllu I lagabákni iþróttahreyfing- ■ arinnar i landinu, hvaö eigi I aö gera eöa hvernig eigi aö ■ dæma dómara, sem ræöst á ■ áhorfanda eöa leikmann i I eöa eftir leik, og þvi verö ég N aö höföa opinbert sakamál.” | Búbdi féKK stðran skell Italinn Giorgo Chanaglia, sem leikur meö bandariska knatt- spyrnuliöinu New York Cosmos, geröi Jóhannesi Búbba EBvaldssyni og félögum i Tusla Rockets lifiö heldur betur leitt um helgina, þegar hann skoraöi hvorki fleiri né færri en sjö mörk i 8:1 stórsigri liösins, er félögin mættust i bandarisku deildar- keppninni. Chanaglia setti þar meö nýtt met i markaskorun i einum leik, en eldra metiö átti hann sjálfur og varþað frá 1976, en þá sendi hann knöttinn fimm sinnum i net and- stæöinganna. — SK flrmenningar fengu siig Einn leikur fór fram i 2. deild Islandsmótsins i knattspyrnu i gærkvöldi. Reykjavikurfélögin Fylkir og Armann áttust þá viö á efri vellinum i Laugardal og lauk leiknum meö markalausu jafn- tefli. Armenningar náöu sér þar i eitt dýrmætt stig I fallbaráttunni i deildinni, en þar er hörö keppni um, hvaöa liö kemur til meö aö fylgja Austra frá Eskifiröi niöur i 3. deild...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.