Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 15
vism Þriöjudagur 2. september 1980. Hvalverndarmenn auglýsa málslað slnn: Enn skal forsætls- ráðherr- um send lina Andstæðingar ' hval- veiða, Grænfriðungar og önnur samtök sama sinnis, eyða árlega miklum fjármunum til kynningar málstað sin- um og dugir oft ekki minna til en vellstórar auglýsingar i timaritum á borð við ,,Life”. Animal Welfare Institute, sem er dýraverndunarsamtök i Bandarikjunum, birtu nýverið auglýsingu i ,,Life” og hvöttu þar m.a. jábræður sina um viða ver- öld til þess að hripa nokkrar linur á blað til forsætisráðherra Japans og Noregs i mótmælaskyni við hvalveiðar þjóðanna. I „Life” hefur áður birst svipuð auglýsing með nafni forsætisráð- herra Islands og i kjölfarið fylgt aukinn póstburður bréfbera i miðbænum. Samtök þessi halda þvi fram að sterkt almenningsálit sé beittasta vopnið og biðja les- endur auglýsingarinnar um að hvisla i eyru vina sinna hvernig hvalirnir hafi það. Samtökin segja hvaladrápin grimmileg og þjóni litlum tilgangi. —Gsal RUTHLESS CRCIELTY Each day, dozens of whales are dying, their backs rípped open by cannon-fired harpoons. These gentle, highly-intdligent creatures are being ruthlessly massacred by the greedy whalers of Japan, rSorway, the Soviet Gnion and a handful of other nattons (lceland, Spain, Portugal, Ðrazil, Chile, , sóuth r Peru,: i Korea and Taiwan). Why are these magnificent marine mammals being killed? To make mink food, fertilizer, lubrícating oil, margarine, cosmetics and whale steaks. There are cheap, plentiful substitutes, but the slaughter continues. Most of the ten species of great whales have already been pushed to the brink of extinction. Now the survivors are being hunted down in every ocean. JAPAN’S OUTLAW WHALERS The Japanese whalers not only hunt the whales in their coastal waters and the farthest reaches of the Antarctic, but they own and support outlaw whaling operattons around the worid. These unregu- lated, “outlaw" whalers kill thousands of whales outside the quota system of the Intemational Whaling Commisston. The whale meat is shipped to Japan. In Penj, the coastal whaling statton owned by Japan's giant Taiyo Fishery Co. has wiped out tens of thousands of whales induding the rare blue and humpback whales and even mothers and calves. The leading Peruvian newsmagazine, Caretas, commented angrily in 1978: “In relation to whales, the Japanese have the fame of Attila the Hun, and granting them exdusive license to hunt whales in ourseas in 1970 was a bit like making Dracula a nursemaid." In 1977. Taiyo expanded its Chilean operatton by exporting a modem ship from Japan. In a document filed in Tokyo, Taiyo stated: 'The purpose of such procurement is its use for shrimp trawling off the coasts of Panama." But the ship nevergot within 2,000 miles of Panama. Instead it showed up in Chile with a harpoon gun on its bow. Said one Chilean conservattonist bitteriy: "A harpoon gun is not famous as a productive weapon against shrimp." Four former Japanese ships are now outlaw whalers in Taiwan. In March, American conservationists exposed the smuggling of thousands of tons of illicit whale meat from Taiwan to Japan via South Korea. Japan's most flagrant outlaw whaling operation was the pirate ship Sierra. which roamed the Atlantic for 11 years killing evety whale it could find. Taiyo Fishery Co. bought the meat and shipped it to Japan in Taiyo ships. Ón February 4th, the Sierra blew up and sank mysteriously in Lisbon harbor. NORWAY More than 1,500 whales are hunted down each year by Norwegian fishermen. They use "cold" harpoons, which are even more inhumane than explosive harpoons, inflicting proícnged death agonies. This is in apparent violation of Norway's anti<ruelty laws. The Norwegian govemment even owns the factory that makes and sdls the deadly harpoons and harpoon guns. Norway has failed to investigate or prosecute its citizens and corporations involved in the Sierra pirate operatton. PLEASE HELP SAVE THE WHALES Join the intemational conservation community in the battle to save the whales. Only strong public pressure on the whaling nations can prevent the crime of extinctton. Tell your friends about the plight of the whaies. Join our campaign of economic pressure against Japan, Norway and the Soviet Gnton. Write letters to the prime ministers of Japan and Norway, tdling them that whaling is a barbaric anachronism. Prime Minister Masayoshi Ohira Embassy of Japan 2520 Massachusetts Ave. N.W. Washington, D.C. 20008 Prime Minister Odvar Nordli Embassy of Norway 2720 34th St. N.W. Washington, D.C. 20008 Write us for more informatton. You can help support our efforts by making a tax-deductible con- tribution to the Save the Whales campaign. For a donatton of $ 15 or more, you will receive a beauti- ful, six-color print (20" X 26") of the humpback whales (above) by renowned marine life artist Richard Ellis. If you bdieve in this effort, please give generously. Funds contributed will be used to inform the public of the problem of whale survival and how to help end the killings. The Animal Welfare Institute is a non-profit, educational organization established in 1951 to reduce animal suffering and protect endangered species. A copy of AWI's annual report ís available on written request to AWI or to the N.Y. State Board of Social Welfare, Albany, N.Y. 12223. Auglýsingin i Life. BORGARSPÍTALINN Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á ýmsar deildir spitalans. Staða deildarstjóra á göngudeild Hvita- bandsins. Ætlast er til að umsækjandi hafi geðhjúkr- unarmenntun eða starfsreynslu á geð- deild. Hlutastarf kemur til greina. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar til starfa nú þegar á hjúkrunar- og endurhæfingardeild Borg- arspitalans við Barónsstig. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra i sima 81200 (207) og (201). Ef þu ert í siglingu; bá fæst V/S/fí /tka í Kiosk Hornið; SMS Þórshöfn, Færeyjurri Póst- og símamála- stofnunin NOKKRIR NEMENDUR verða teknir i póstnám nú i haust. Umsækjendur skulu hafa lokið grunn- skólaprófi eða hliðstæðu prófi og er þá námstiminn tvö ár. Hafi umsækjendur lokið verslunarprófi, stúdentsprófi eða hafi hliðstæða menntun er námstiminn eitt ár. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá dyraverði Póst- og simahússins við Austurvöll. Umsóknir, ásamt heilbrigðisvottorði, sakavottorði og prófskirteini eða staðfest afrit af þvi, skulu berast fyrir 8. septem- ber 1980. Nánari upplýsingar verða veittar i sima 26000. Allsherj ar atkv æöagr eiðsla ríkisstarfsmanna 2rb 4. og 5. september Kjörskrá er eftir heimilisföngum en ekki vinnustad Kjörskráin skiptist allt öðru visi en i fyrri atkvæðagreiðslum, þar sem kjósendur skiptast nú á kjörstaði og kjördeildir eftir heimilisföngum en ekki eftir vinnustað. Heimilt er að greiða atkvæði annarsstaðar, ef það hentar betur, og er þá atkvæðaseðillinn settur i umslag og talinn með utankjörstaðaatkvæðum. Vegna mikilla breytinga á starfsmannahaldi um þessi mánaðarmót vantar óvenju marga á kjörskrá. Allir félagar i BSRB, sem eru i háifu starfi eða meira 4. og 5. sept. 1980 og ekki eru á kjörskrá, geta greitt atkvæði á hvaða kjörstað eða kjördeild sem er. KJÖRSTAÐIR verða opnir: Fimmtudag 4. sept. kl. 14—22 Föstudag 5. sept. kl. 13—19 Akranes — Grunnskólinn við Vestur- götu (gamli Iðnskólinn) Borgarnes — Borgarnesskóli Stykkishólmur — Barnaskólinn Patreksf jörður — Barnaskólinn ísaf jörður — Gagnf ræðaskólinn Blönduós — Grunnskólinn Sauðárkrókur — Aðalgata 2 (gamli bæjarþingssalurinn) Sigluf jörður — Borgarkaffi Akureyri — Oddeyrarskóli Húsavik — Gagnfræðaskólinn Egilsstaðir — skólinn Neskaupstaður — Sjómannastof an Höfn i Hornafirði — Gagnfræðaskól- inn Vestmannaeyjar— Félagsheimilið við Heiðarveg Hvolsvöllur — lögreglustöðin Selfoss — Matsalur gagnfræðaskólans Keflavík — Gagnf ræðaskólinn Hafnarf jörður — Góðtemplarahúsið Garðabær — Flataskóli Mosfellssveit — Varmárskóli Kópavogur—Kópavogsskóli v/Digranesveg Reykjavík og Seltjarnarnes — Miðbæjarskólinn við Tjörnina KJÖRDEILDIR verða opnar: Fimmtudag 4. sept. kl. 16—19 Hellissandur (skólinn) ólafsvik (skólinn) Grundarf jörður Búðardalur Reykhólar (skólinn) Bíldudalur Þingeyri (skólinn) Flateyri Suðureyri (Aðalgata 2) Bolungarvik (Félagsheimili verka- lýðsfél.) Hólmavík (skólinn) Hvammstangi (Grunnskólinn) Skagaströnd (pósthúsið) Hofsós (skólinn) ólafsfjörður (Gagnfræðaskólinn) Dalvík (Grunnskólinn) Laugar, S-Þing. (pósthúsið) Lundur, Axarfirði (skólinn) Kópasker (Duggugerði 2) Raufarhöfn (skólinn) Þórshöfn (skólinn) Vopnafjörður (skólinn) Seyðisfjörður (Barnaskólinn) Eskifjörður (Barnaskólinn) t Reyðarf jörður (skólinn) Fáskrúðsf jörður (Gamli barnaskólinn) Breiðdalsvík (skólinn) Djúpivogur (Grunnskólinn) Kirkjubæjarklaustur (Félagsheimilið) Vík i Mýrdal (skólinn) Laugarvatn (Barnaskólinn) Hveragerði (skólinn) Eyrarbakki (Barnaskólinn) Grindavík (Víkurbraut 42) Athugið þessa breytingu frá aug- lýsingu í Ásgarði. Frekari upplýsingar gefur yfirkjörstjórn á skrifstofu BSRB Grettisgötu 89 - Sirni 26688 YFIRKJÖRSTJÓRN BSRB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.