Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 02.09.1980, Blaðsíða 22
VÍSIR Þriöjudagur 2. september 1980. Frá Keflavík til Malmd - síðari grein „Vinnulíminn er slyttri í Malmö og launln meiri” t Rosengardshverfinu I Malmö búa á 7. hæö i einu háhýsanna þau Gunnhallur Antonsson og Oddný Jónasdöttir ásamt börn- um slnum, Unni Lóu 15 ára, Jónasi Þór 8 ára og Júliönnu Guörúnu 6 ára. Þau fluttust tii Sviþjóöar i ágúst 1977, frá Keflavik, þar sem Gunnhallur starfaöi sem sjómaöur. Hann vann fyrst viö bilamálun i fyrir- tækinu Verdexa en vinnur nú á ferju sem gengur miili Maimö og Travemunde. Oddný vann í verslunarmiöstööinni Tempo þar til nú fyrir skömmu aö hún hóf nám i matreiöslu. Þau hjónin létu mjög vel af dvölinni og heimfarartónn var ekki aö heýra á þeim. Þau keyptu sér Ibúöina fyrir ári en hún er svokölluö insats-ibúö þar sem ákveöinn höfuöstóll er greiddur viö kaupin en siöan viss leiga á mánuöi. Gunnhallur veröur fyrst fyrir svörum þegar þaö ber á góma hvernigþað hafi veriö aö setjast aö I landinu: Gott aðfá vinnu og húsnæði „Okkur fannst allt I lagi aö koma hingaö, hér var mjög gott aö fá vinnu og auövelt aö ná i húsnæöi. Ég var búinn aö fá vinnuna áöur en viö komum og gat þvi strax byrjaö aö vinna þegar viö höföum komiö okkur fyrir”. Oddný sagöist ekki hafa farið aövinna fyrsta áriö en fékk siö- an vinnu i Tempo. „Erfiöast viö aö koma hingaö var aö komast inn i máliö og eignast kunningja auk þess aö koma krökkunum i skóla í nýju umhverfi sem reynir gifurlega á þau”, hélt Oddný áfram, „ann- ars likaöi okkur miklu betur en viö höföum nokkurn tlma þoraö aö vona áöur en viö fórum aö heiman”. „Þaö er rétt”, sagöi Gunn- hallur, „þaö hefur alls staöar veriö tekiö vel á móti okkur og sérstaklega þegar vitaö er aö maöur er af Noröurlöndunum. Þetta á bæöi viö atvinnurekend- urna og hiö opinbera. Maöur finnur engan mun á þvi aö maöur sé útlendingur hvaö þaö snertir”. Sveiflur i launum ræðir ekki um „Helstu kostirnir viö það aö búa hérna”, hélt Gunnhallur á- fram, „finnst mér vera veðrátt- an sem er mun betri og gefur ýmsa möguleika á útiveru. Nú vinnutiminn er styttri hérna en heima og launin meiri miöaö viö aö aðeins er unniö i átta tima. Aöstaöa fyrir börnin er mjög góö hérna á barnaheimilum sem eru hlutfallslega ódýr miðaö viö launin svo þaö eru engin vandkvæöi fyrir hús- móðurina aö fara út aö vinna hvað þaö snertir”. „Manni finnst verst”, segir Oddný, „hvaö maöur er langt frá sinu fólki sem maöur saknar aösjálfsögöu. Viö höfum aö vísu eignast mjög góöa vini og kunn- ingja hérna sem við höfum mikil samskipti viö, en ættingj- amir aö heiman eiga þó alltaf I L sinn sess”. „Mér finnst verst”, bætir Gunnhallur viö, „hvaö yfirvinn- an er mikiö sköttuö, þaö er hreinlega ætlast til þess aö maöur lifi af átta tima vinnu og ekki ætlast til þess aö unnin sé yfirvinna, svo kostur á henni er litill auk þess sem maöurfær aö borga af henni 65% skatt, þann- ig aö hér er erfitt aö gera ein- hver uppgrip I launum á segip Gunnhallur Antonsson, sem fór utan ásamt tjölskyidu slnni lyrir hremur árum Gunnhallur Antonsson, Oddný Jónasdóttir og börn þelrra. Þau hjónin óskar Hjartarson og Ruth Kristjánsdóttir voru aö koma úr ferö um Noreg þegar þessi mynd vartekin af þeim viö Subaru bifreiösfna. Þaulétu mjög velaf feröalaginu og sögöust vilja hvetja alia til aö feröast um þessi nágrannalönd, og fullyrtu, aö mikiö fengist út úr slfkri ferö. Sérstaklega rómuöu þau viömót fólksins i þessum iöndum auk þess sem þau sögöu þaö nauösyniegt aö vera meö IFIB þegar fariö væri meöbilinn: „Þjónustan er ótrúieg sem maöur fær út á þaö”, sagöi óskar. skömmum tima, sllkar sveiflur ræðir ekki um”. Tryggingakerfið veitir öryggi Þá barst talið aö sælurikinu Sviþjóö og Gunnhallur varö fyrir svörum. — „Þaö veröur engin breyting á þvi efni að hér veröa menn aö vinna eins og heima, en hér eru miklu jafnari laun og minna bil milli verka- manna og iönaöarmanna. Það er reiknaö meö aö menn geti lif- aö á 8 tima vinnu. Hinir ýmsu styrkir sem kannski eru frægir koma aöeins til ef tekjur eru lágar. Sóslallinn, eöa tryggingakerf- iö er aöeins sem trygging ef veikindi ber aö höndum og þangaö leitar ekki venjulegt heilbrigt fólk. Það er ekki eins og margur heldur aö þar sé hægt aö ganga út og inn og taka út peninga fyrir ekki neitt. Veröi maöur veikur fær maöur 90% af laununum greitt sem kemur sjálfkrafa frá rikinu eftir aö veikindi hafa veriö tilkynnt. Þetta er auðvitaö stórt jákvætt atriöi”. Og Oddný bætir viö: „Veröi bam veikt og er á barnaheimili þarf aöeins aö hringja i stofnun- ina og þá fær maður konu heim til aö passa barniö. Auk þess er hægt aö „sjúkskrifa” börnin og vera heima sjálfur á launum”. tslenskar venjur i hávegum Varöandi þaö hvernig gengi aö viöhalda islendingnum I bömunum sögöu þau hjdnin, aö þau geröu eins og þau gætu i þvl efni, meö þvi aö viöhalda siöum aö heiman og tala Islensku viö bömin og halda islensku efni aö þeim eins og kostur væri. „Viö höldum allar hátiöir samkvæmt islenskum venjum og höfum fs- ienskan mat eins og hægt er”, sagöi Oddný og Gunnhallur bætti viö, aö islenskukennar- arnir viö skólana ynnu stórkost- legt verk og ættu miklar þakkir skildar. Hann nefndisem dæmi, aö börnin dáöu þessa kennara og væri þaö til marks um ágæti kennslunnar. Nauðsynlegt að fá fleiri blöð Taliö berst aö sambandinu viö tsland og fréttaflutningi þaöan. „Viö höldum aö sjálfsögöu bréflegu sambandi viö ættingj- ana heima, segir Oddný, „og hringjum ööru hvoru heim, auk þess sem fólkið okkar kemur I heimsókn. Islensk blöö fáum viö send aö heiman öðru hvom auk þess sem Morgunblaöiö er fáan- legt I bókasafninu”. „Mér finnst alveg nauösyn- legt aö fá fleiri blöö en Mogg- ann, þaö er allt of einhlitt aö hafa ekkert annaö”, bætir Gunnhallur viö. „Maöur saknar islensku fjölmiölanna þar sem þeir sænsku segja lltiö frá Is- landi.en viö náum danska sjón- varpinu og Danirnir standa sig miklu betur aö þessu ieyti og þaöan fáum viö heilmiklar fréttir frá Islandi”. Aö loknum viöræöum viö þessa landa á erlendri grund I góöu yfirlæti og frábærri is- lenskri gestrisni er ljóst, aö þó svo fólk flytjist frá heimaland- inu um tima má ekki láta sám- bandiö við þaö slitna. Þessu sambandi geta Islenskir fjöl- miðlar haldiö meö þvf aö senda dagblööin á slóðir þessa fólks, sem svo mikiö leggur á sig tií þess aö viöhalda þjóöemisein- kennum slnum og halda á lafti þvisemislenskter. S.J.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.