Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 1
*££2» ^SS m Miðyikudagur 3. september 1980, 208. tbl. 70. árg. ERFIÐLEIKAR FLUGFELAGANNA Á NORÐUR-ATLANTSHAFSLEIÐINNI: Braniíf hættir á tveimur leiðum yfir AtlantshafiD „Ég var að fá skeyti um, að Braniff International væri að hætta flugferðum sin- um yfir Atlantshafið frá Paris og Amsterdam. Þessar ferðir verða lagðar niður frá og með 1. nóvember. Þetta er aðeins eitt dæmi um, hvað félögin eiga i miklum erfiðleikum á Norður-Atlantshafs- leiðinni" sagði Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, i samtali við Visi i morgun. Braniff fór inn á fjórar nýjar leiöir til Evrópu meö miklu brambolti og hóf: flug til Paris- ar Amsterdam, Brussel og Júmbó-þota I eigu Braniff. Frankfurt. Tap félagsins fyrstu sex mánuöi þessa árs mun nema um 70 milljónum dollara eöa sem svarar 35 milljbrbum Isl. króna. og skuldir félagsins eru um 750 milljónir dollara. Fjórbungi fluglibs verbur sagt upp. Sigurbur Helgason sagbi, ab áætlunarflug Flugleiba i vetur yrbi nánast meb sama hætti og ábur á Evrópuleibum. Ab óbreyttu yrbu siban tvær ferbir I viku milli tslands og Banda- rfkjanna. Málefni Flugleiba voru til umræbu á fundi rlkisstjórnar- innar i gær og i dag mun Sigurbur rielgason skila skýrslu til stjórnarinnar um stöbu Flugleiba. — SG Fékk hníf- stungu í kviðinn Lögreglan i Reykjavik var um eftirmibdaginn I gær kvödd ab húsi vib Hverfisgötu en þar hafbi mabur hlotib sár á kvib eftir hnlfsstungu. Er lögreglan kom á vettvang var kona stödd I ibúbinni ásamt manninum og voru þau bæbi vib skál. Ekki er enn ljóst meb hvaba hætti maburinn hlaut sárib og er málib I athugun hjá Rannsóknarlögreglu rikisins. Ab sögn lögreglunnar hefur ekkert komib fram sem bendir til ab maburinn hafi Iilotiö áverkana af annarra völdum og er enginn I haldi vegna þessa máls. -Sv.G. Bauð VSí bet- ur en ríklð? Samkvæmt vltreikningum VSI munu starfsmenn I 11 nebstu flokkum BSRB fá ab mebaltali 6,14% hækkun á laun sln, verbi samningarnir samþykktir. Samningsdrög VSI fela hins vegar, samkvæmt þessum út- reikningum I sér 6,25% hækkun. Vinnuveitendasambandib telur brýnt ab vibræbum milli abila verbi komiö af stab á ný undir stjórn rikissáttasemjara. -AS Stund milli strlöa. Vinnuflokkur, sem undanfarib hefur verib ab störfum i Mánárskribum á Siglufjaröarvcgi sló á léttari strengi eftir ab vinnudegi lauk á föstudaginn. Var þá nikkan dregin fram og sest I blibvibrinu framan vib vinnuskúrinn. Unniö er nú ab þvf ab leggja nýjan veg nebar f Mánárskribunum en núverandi vegur er. Vænta menn þess ab sú rábstöfun komi f veg fyrir ab þessi lcio lokist jafnoft og ábur vegna snjóa yfir vetrarmánubina. Vfsismynd: Agúst Björnsson. Veruleg fækkun starfsfólks á Kellavíkurtlugvelli: Helmings fækkun í Fríhöfn! ,,Þab er talib abum 200 manns hafi ab meöaltali verib starf- andi á vegum Flugleiba I Kefla- vfk, sem fer liklega nibur I 3 eba 4 tugi um áramót", sagbi Karl Steinar Gubnason, formabur Verkalýbs- og sjómannafélags Keflavfkur. I samtali vib Visi I morgun. „Auk þessa er svo ýmis af- leiddur rekstur og I honum er verulegur fjöldi sem starfab hefur I kringum þetta. Leigubll- stjórar eru liklega hvergi fjöl- mennari en hér" sagbi Karl Steinar. Ab sögn Karls Steinars eru starfsmenn íslensks markabar nú orbnir 8 talsins en voru 15 um sibustu áramót. Þá hafbi þegar átt sér stab veruleg fækkun á starfslibi. Hjá Agústi Agústssyni, fjár- málastjóra Frlhafnarinnar, fengust þær upplýsingar ab fastrábnir starfsmenn væru 48 en nú störfubu þar 65 manns meb sumarfólki. „Ég hef bebib um fækkun vegna samdráttar I umferb og ég gæti trúab ab hér yrbu starf- andi I vetur um 20 manns, ef áætlun Flugleiba stenst" sagbi Ágúst. Fækkun ferbamanna, er fara I gegnum frihöfnina.nemur 98.500 manns.mibab vib sama 1. ágúst I fyrra, svo augljóst er ab mun minna er ab gera fyrir 65 starfs- menn. Nú eru starfandi I tollgæslu 28 manns, en þar mun fækkun koma einna sibast nibur. — AS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.