Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 3
3 VÍSIR Mi&vikudagur 3. september 1980. Nú má búast viö þvl aö Jafnrétt- isráö krefjist haröari aögeröa gagnvart auglýsendum sem fylgja ekki jafnréttislögum. Jafnréttis- ráð kannar Drot á jafn- réttislðgum „Vil.íum ráða röska og snyrtilega stúlku....” Þetta sakleysislega brot úr auglýsingu, reynist vera brot á lögum um jafnrétti karla og kvenna, samkvæmt lög- um númer 78 frá 1976. Glöggt má sjá af fjölmiðlum, aö lög þessi eru lltils virt en sam- kvæmt þeim er bannað að aug- lýsa þannig að tilgreint sé hvort óskað er eftir karlmanni eða kvenmanni. „Brot á þessu varðar sektum, en það hefur aldrei verið dæmt vegna sllkra brota” sagði Guðrlð- ur Þorsteinsdóttir, formaður Jafnréttisráös.I samtali viö Visi. Við höfum oft skrifað auglýs- endum sem hafa auglýst á þenn- an hátt og bent þeim á þessi ákvæði. Auk þess hefur auglýs- ingastjórum útvarps og blaða veriðskýrt frá þessu en það hefur sýnilega ekki boriö nægan árang- ur” sagði Guðriður. Aðspurð um það hvort jafn- réttisráö hyggist þá ekki gripa til harðari aðgeröa, svaraði Guðrlð- ur Þorsteinsdóttir: „Viö erum með könnun í gangi á auglýsingum úr útvarpi og höf- um fengiðyfirlit yfir allar auglýs- ingar frá 1. mars til 30. april. Ætlunin er að taka ákvörðun um aögerðir þegar búið er að vinna úr þessu, en þaö verður væntan- lega mjög fljótlega”. —AS Víðgerð á Slgurdjörgu: „Norski sér- fræðlngurinn afbauð yfirvinnu” „Það er ekkert yfirvinnubann I gildi hjá okkur, en eins og fjölda- mörg verkalýðsfélög, höfum við bannað vinnu yfir sumar- mánuðina, frá klukkan 24.00 á laugardegi þar til vinna hefst á mánudegi” sagði Guðjón Jóns- son, formaður málm- og skipa- smiðasambandsins I samtali við Visi, vegna fféttar á mánudag um það aö sambandið hafi synjað viðgerðaraðilum togarans Sigur- bjargar frá Ólafsfiröi um undan- þágu frá yfirvinnubanni. Eins og Visir skýröi frá hefur togarinn legið við bryggju á Olafsfirði I 40 daga vegna skorts á varahlutum I skipið, en þeir komu til landsins á aðfaranótt sunnudags. „Þarna var spurning um nokkra klukkutlma á sunnudegin- um, sem þeir hefðu getað bætt sér upp meö yfirvinnu á mánudegin- um, en þá tilkynnti norski sér- fræðingurinn aö hann ynni aðeins til klukkan niu” sagði Guðjón. NÚ STYTTIST í ÚRSLIT ÖKULEIKNI OG VÉLHJÖLAKEPPNI: Keppní í Eyjum tvivegis vegna Nú eru Vestmannaeyjar að- eins eftir I ökuleikni ’80 en slðan getur úrslitakeppnin hafist. Veöurguöirnir hafa verið tregir á aö hleypa forráöamönn- um keppninnar til Eyja og segja spámenn að það sé vegna þess aö þeir vilji halda sigurvegur- unum sem lengst uppi á landi. En fyrr en varir birtir i Vest- mannaeyjum og þá er vist að Eyjamenn eru til alls vlsir i ökuleikninni. Fyrirhugaö er að keppa I Eyj- frestao veðurs um, bæöi i ökuleikni og vélhjóla keppni næst komandi laugar- dag, 6. september. Vlst er að Eyjamenn munu fjölmenna I þessa hressu keppni sem vakiö hefur aukinn áhuga fyrir jákvæðri og gagnlegri fþrótt. —AS Vélhjólakeppni ’80: Hlynur og Sigurður voru I sérflokki Hlynur Sævarsson náði besta árangri sem náöst hefur i Vél- hjólakeppni ’80. til þessa, i keppni sem háö var i Reykjavlk á laugardaginn. Þátttaka var fremur dræm og virðist sýnt aö reykviskir vél- hjólakappar telja keppnina vera erfiðari og flóknari en hún i raun er. Hlynur greip sigurinn úr höndum Sigurðar Guðmunds- sonar en hann hafði áöur veriö meö metið sem var 74 r. stig. Siguröur keppti einnig á laugar- daginn en náöi þá 2. sæti meö 80 r. stig. Hlynur Sævarsson náði hins vegar að fara i gegnum þrautirnar meö 71 r. stig. Hlynur ók á Honda CB 50, en Sigurður ekur á Yamaha MR 50. 1 3. sæti varö Siguröur Sig- þórsson á Yamaha MR 50 meö 147 r. stig. Þaö er þvi ljóst aö Frá vélhjólakeppni ’80 I Reykjavlk sem haldin var á laugardaginn. þeir Hlynur og Sigurður Guð- flokki I keppninni. Gefandi mundsson voru I algjörum sér- verðlauna var Valur Fannar. Okulelknln: Urslitin frá sei- fossi Vegna mistaka hjá blaðinu, voru úrslit úr ökuleikni ’80 sem haldin var á Selfossi 11. ágúst aldrei kynnt, og skal nú úr þvi bætt. 1 fyrsta sæti varð Sigmundur Stefánsson á Escort Hann hlaut 151 r. stig. Annar varð Björn Sigurðsson ökumaður á Chevro- let Nova meö 192 r. stig. Og þriðji Ólafur Kristmundsson, BMW með 198 r. stig. Ljóst er þvl að Sigmundur var með tölu- vert forskot I keppninni á Sel- fossi. Sýnt er aö Selfossbúar eru til alls visir í ökuleikni ef fram heldur sem horfir en 11 öku- menn tóku þátt. Gefendur verölauna, aö þessu sinni, var Blikkver, Selfossi. Ekki var veöriö til þess aö skemma fyrir, eins og geröist hjá þeim Eyjamönnum, um siðustu helgi en þar varö að fresta keppni, þar sem ekki var flogiö til Eyja. UMBOÐIÐ INGVAR HELGASOIM DATSUN Vonarlandi við Sogaveg ■ Sími 33560 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.