Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 4
Miövikudagur 3. september 1980. 4 CAMARO '69, 327 c.u.in vél • Sjálfskíptur, power stýri, krómuð hliðarpúst- rör. Krómaðar Rocket felgur. • Ekinn aðeins 75 þús. milur. c Sprækur og sparneytinn sportbíll. • Uppl. í síma 84110 kl. 9-5 og i síma 75643 á kvöldin. TIL SÖLU SENDILL óskast til starfa fyrir ráðuneytið og Lög- birtingablaðið, hálfan daginn, eftir hádegi. Umsóknir sendist skrifstofu ráðuneytisins i Arnarhvoli fyrir 10. þ.m. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 1. september 1980. Nauðungaruppboð sem auglýst var 137., 39. og 41. tbl. Lögbirtingabiaðs 1980 á hluta f Hraunbæ 180 þingl. eign Jóns Kr. Ólafssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 5. september 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var i 37., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Hraunbæ 76, þingl. eign Jóns Baldurssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 5. september 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Þingholtsstræti 6, þingl. eign Þórarins Sveinbjörnssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 5. september 1980 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 37., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Hraunbæ 102 A, þingl. eign Sigurðar Hrólfssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign- inni sjálfri föstudag 5. september 1980 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 137., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta I Fellsmúla 12, þingl. eign Mariu Guðmundsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign- inni sjálfri föstudag 5. september 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Hraunbæ 65, þingl. eign Jóns Magngeirssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 5. september 1980 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 108. tölublaöi Lögbirtinga- blaðsins 1979 á eigninni Grund, Mosfellshreppi, þingl. eign Guðvarðar Hákonarsonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs og Jóns Magnússonar, hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 5. sept. 1980 kl. 16.00. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu Jerúsalemlögln ísrael þung ( Jerúsalem-lögin, sem Israels- þing (Knesset) samþykkti i júli- lok, hafa reynst ísrael pólitiskt og diplómatiskt kostnaðarsöm. Sex þeirra þrettán rikja, sem sendi- ráð sin höföu i Jerúsalem, hafa ákveðið að flytja þau til Tel Aviv. Siðast til þess að beygja sig undan þrýstingi Arabalandanna og Sameinuðu þjóðanna var Hol- land, sem var eina Evrópurikið með sendiráð i Jerúsalem. Hol- lendingar hafa sem sé ákveðið aö flytja sendiráöiö til Tel Aviv. -Þá eru ekki eftir nema sendiráö sjö Suður-Amerkikurik ja. Áhrifarikar hótanir t yfirlýsingum hefur hollenska stjórnin borið sig upp undan þeim þrýstingi, sem hún varö fyrir i málinu. 1 ályktuninni, sem öryggisráöið samþykkti á dögun- um, var skorað á öll riki, sem sendiráð sin höfðu I Jerúsalem, að flytja þau þaðan. Hinir rót- tækari meðal araba vildu gjarnan ganga lengra og fá samþykktar refsiaðgerðir gegn þeim, sem ekki vildu verða við þessari áskorun. Af þvi varð þó ekki. skautl Krosstréð brást tsraelsstjórn lét ekki á neinum sárindum bera út á við vegna ákvörðunar Hollandsstjórnar. Hinsvegar fékk hún ekki orða bundist, þegar helsti bandamaður hennar, Bandarikjastjórn, haföi nokkrum dögum fyrr látið vera aö nota neitunarvaldiö i atkvæðá- greiöslu I öryggisráðinu um álytkun, sem fordæmdi Jerúsa- lemlögin. Var hún þvi samþykkt með fjórtan atkvæðum gegn engu, meðan Bandarikin sátu hjá. Þaö þótti gyðingum istöðuleysi af vini, sem þeir hafa treyst i geg- num þykkt og þunnt, enda létu þeir ýmis beiskyrði fjúka. Þetta var tsraelsmönnum þeim mun sárara sem Jerúsalemlögin þurftu engum að koma svo mjög á óvart. Þau eru i rauninni ekkert annað en fullnústa hinnar opin- t Jerúsalem-málinu átti Mena- hem Begin, forsætisráðherra tsraels, við þau stjórnmálaöfl að glima, sem hann fær litið við ráðið. Lagafrumvarpið var borið upp af Geula Cohen, þingkonu, fyrrum samherja Begins. Geula er mikil valkyrja og róttæk i meira lagi. Skildu leiöir hennar og Begins, þegar Camp David- viðræðurnar stóðu sem hæst, þvi að Geula hefur verið full efa- semda um friðarsamninganna við Egyptaland. Gerði hún mikið uppistand i Knesset i september 1978, þegar hún mótmælti hástöfum, að tsrael kallaði herlið sitt heim frá Sinai. Varð þá að visa henni út úr þingsalnum til þess að koma ró á þingfundinn. Þegar hún lagði frumvarpið fram i mai i vor, brást Anwar Sadat Egyptalandsforseti hart við og rauf I bili samningaviðræð- urnar við tsrael um sjálfstjórn til handa Palestinuaröbum á vestur- bakka Jórdanár og á Gazasvæð- inu. Begin komst I aðstööu, sem hann var ekki öfundsverður af. I hjarta sinu var hann sammála lagafrumvarpinu, enda i anda Ciunanmss Hinsvegar var i fyrri hluta ágúst haldinn fundur i Casablanca sér- stakrar Jerúsalemnefndar mú- hammeðstrúarrikja. Lét sá fundur frá sér fara yfirlýsingu, þar sem fram kom ódulin hótun um efnahagslegar og pólitiskar aögerðir gegn þeim rikjum, sem höfðu sendiráö i Jerúsalem, eða viðurkenndu Jerúsalem sem höfuðborg tsraels. Hollendingum er ekki úr minni enn áhrif oliusölubanns araba i Jom Kippur-striðinu og i upphafi oliukreppunnar. Þótt hollenska stjórnin flýtti sér að fullvissa tsraela um, að hún vildi áfram halda góðum samböndum við tsrael og ekki láta af vinsamlegri afstöðu sinni til landsis, þá er hitt staöreyndin, sem tsrael fær að þreifa á. Nefnilega að land eins og Holland finnur þaö þyngra á met- unum hótun araba um efnahags- legar og pólitiskar refsiaðgeröir. Hafa menn raunar veriö áhorf- endur að þvi, að aðrir og fleiri en Hollendingar einir skyrrast viö aö styggja hinar hefnigjörnu araba- þjóðir, eins og þegar hætt var viö sýningar i sjónvarpi bæöi hér á landi og I nágrannalöndum á kvikmyndinni „Dauði prinsessu” af ótta viö aö arabiskir oliuselj- endur tækju myndsýninguna óstinnt uppi. beru stefnu tsraels allt frá þvi, að austurhluti og vesturhluti Jerúsa- lem voru sameinaðir 1967, og Jerúsalem lýst „höfuöborg til eiliföar”. Að loknu sex-daga-striðinu samþykkti Knesset þrenn lög, sem gerðu stjórninni mögulegt að lýsa hina nýsameinuðu borg höfuöstað landsins. Nýlundan i afgreiðslu bingsins i júlilok var ekki önnur, að þar var þessi ákvörðun frá þvi 1967 sett i lög og þeim lögum veitt stjórnarskrár- gildi. tsrael hefur engan samein- aðan lagabálk, sem kallast megi stjórnlög, en um áranna bil hefur þó ýmsum lögum verið gefiö það gildi. Begin (sjálfheldu Afstaða Bandarikjastjórnar i afgreiðslu ályktunarinnar mark- aöist af gremju i garð Israels- stjórnar fyrir aö taka ekki betur til greina viövaranir hennar gegn afgreiðslu Jerúsalemlaganna. Washingtonstjórnin óttaðist, að samþykkt þeirra mundi ergja Sadat Egyptalandsforseta svo, að hann kastaði fyrir borð árangri Camp- David-viöræðnanna og samningunum við tsrael, en þeir samningar eru nær eina skraut- fjöðurinn, sem Carter forseti getur státað af á forsetaferli sinum. stefnu stjórnarinnar og allra ísraelsstjórna frá 1967. En um leiö blasti viö, að timinn væri óhentugur til þess að afgreiða málið. Það stofnaði i hættu friðar- samningsumleitunum viö Egypta, og þar meö öllu hans starfi á þeim vettvangi. Eins og einn af þingmönnum verkamannaflokksins i tsrael sagði: Geulu Cohen haföi tekist að leggja þaö tundurdufl i leið friðarsamninganna, sem kannski dugar til þess að sprengja þá upp. Landnámskröfur Það er þó ekki eina hættan, sem steöjar aö samningaumleitunum Beginsstjórnarinnar. Þjóöernis- sinna gyðingar knýja stöðugt á um aukiö landnám á hernumdu svæðunum. Þar eru þyngstar kröfur um lagasetningu, sem heimili landnám á Gólan-hæðum, sem Israelsmenn unnu i striðinu 1967. Slik lagasetning naut i fyrra stuönings 71 þingmanns af 120. Urðu slik lög afgreidd i kjölfar Jerúsalemlaganna er viðbúið, að Sadat þætti sér nóg boðiö og fullsannaðar fullyröingar fyrrum bandamanna hans meðal araba um, aö viö landvinningastefnu tsraels verði ekki ráðið á friöar- stólum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.