Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 15
Suöurgata 7 — flutt i Arbæ? LÍF OG land: Suðurgata 7 ð ekki erlndi i ”Við mótmælum þeirri ákvörð- un borgarráðs aö flytja húsið að Suðurgötu 7 út úr miðborginni,” segir i tilkynningu frá stjórn Lifs og lands. ”Húsið er meö þeim elstu i Reykjavik og hefur skapaö sér einnar og hálfrar aldar hefð i þvi umhverfi, sem það er nú.” Samtökin mæla með þvi,' aö húsið sé gert upp á þeim stað sem Arbæinn það er nú, en sé flutningur nauð- synlegur, verði þvi úthlutað lóð i gamla Grjótaþorpinu, ekki sfst vegna þeirrar listastarfsemi, sem á þátt i þvi að gefa húsinu varanlegt gildi og átt hefur skemmtilegan og frumlegan þátt i þvi að lifga upp á miðbæinn. Skuld ríkls- sjððs mlnnkar Gjaldeyrisstaða bankanna er nú allverulega betri en á sama tima i fyrra. I ritinu Hagtölur mánaðarins, sem gefiö er út af Seðlabankanum má sjá, að staöan i júni i fyrra var um 29 milljaröar en er nú um 45 milljarðar. Skuld rikissjóðs við Seðlabank- ann hefur minnkað frá þvi I mai siðastliönum og er nú 31.5 milljaröar I júni en var 35,5 milljaröar i mai. Endurkaup afurðalána eru mjög miklu meiri en i fy«a. Þá námu þau 42 milljörðum i júni en nema nú um 72 milljöröum. Þessi hækkun er einkum tilkomin vegna mikillar birgðasöfnunar i sjávarútvegi og veröhækkana i landbúnaði i fyrra haust. — ÓM BSRB menn kjosa: „Samnlng eða verkiöll” „Stjórn BSRB beinir þeim eindregnu tilmælum til allra félagsmanna, sem hlut eiga að máli, að þeir taki þátt i alls- herjaratkvæðagreiöslunni um kjarasamningana 4. og 5. septem- ber næstkomandi”, segir 1 álykt- un sem samþykkt var af stjórn BSRB 29.ágúst siöast liðinn. „Ef þátttaka verður mikil, er það styrkur fyrir samtökin. Stjórn BSRB mælir með samþykkt þessa samnings. Eftir langar og erfiöar samn- ingaviöræður liggur nú ljóst fyrir, hverju hægt var að ná fram við núverandi aöstæður án verkfalls- boðunar. Kynnið ykkur samninginn, sem birtur er I Asgarði. Samtökin áttu tveggja kosta völ, þennan samning til eins árs eða verkfall”. FÁÐU ÞÉR Erin HEITT OG HRESSANDI! HVAR OG HVENÆR SEM ER. a ára ábyrgð okkar framleiðslu öndvegi Verð m/dýnum kr. 499.800.- Trogið Verð m/dýnum kr. 540.000.- Prinsessan Verð kr. 227.000.- Venus Verð m/dvnum kr. 584.000.- Rekkjan Nr. 23 P Verð m/dýnum kr. 679.000.- Barna-kojur Verð m/dýnum kr. 228.000.- Verö m/útvarpi kr. 833.000.- Kytra Verð m/dýnum kr. 210.700.- Verona Verð m/dýnum kr. 824.000.- iteKKjan Verð m/útvarpi kr. 848.000- „Rúm ”-bezta verzlun landsins INGVAR OC OYIFI g Sérverzlun meö rúm Hvilan Verö m/dýnum kr. 277.200.- Verð m/dýnum kr. 297.000.- Antik Verð m/dýnum kr. 652.000.- Antik Verð m/dýnum kr. 652.000.- HVERS VEGNA er hagkvæmast að kaupa rúm framleidd hjá Ingvari og Gylfa? 1. Húsgagnaverslun þeirra er stærsta sérverslun landsins með islensk rúm. 2. Húsgagnavinhustofa þeirra framleiðir flest öll rúm, sem framleidd eru á tslandi. 3. Þeir hafa yfir 20 ára reynslu I smiði rúma. 4. Eigin framleiðsla tryggir hag- stæðasta verðið. 5. Þeir bjóða upp á bestu greiðslu- skilmálana. GÓÐIR SKILMAL- AR — BETRI SVEFN 6. Reynslan tryggir gæðin. 7. 5 ára ábyrgð fylgir öllum fram- leiðsluvörum. 8. Þér getið valið úr 14 geröum rúmdýna. 9. Allar framleiösluvörur þeirra eru unnar úr ekta viðarspæni, en hvorki úr plasti né viðarlikingu. 10. Þér getið valiö úr u.þ.b. 3000 rúmum. 11. Fyrirtækið er á tslandi, þannig að ef eitthvað kemur fyrir rúmið, eru þeir ávallt til staðar. 12. Rúmin endast og endast... 13. Fagmenn aðstoða yður við val- ið. 14. Þér fáiö litmyndalista heim- senda, ef þér óskið. 15. Ctvörp, sem fylgja rúmum eru með fullri ábyrgð. 16. Boöið er upp á fullkomna dýnu- þjónustu. 17. Ef þér búið á Stór-Reykjavikur- svæðinu fáið þér rúmið sent heim, yður að kostnaðarlausu. 18. Verslunin er opin frá kl. 8 til 19 alla virka daga, og á laugardög- um frá kl. 9 til 12. 19. Ef breytinga er þörf, er hægt að leysa flest slik vandamál. 20. Avallt til þjónustu reiðubúnir. Fura Verö m/dýnum kr. 587.000.- Hjónasæla Verð m/dýnum kr. 530.000.- ósk Verö kr. 256.000.- Náttborö Rekkjan A kr. 59.700.- Verö m/útvarpi kr. 698.800.- .. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.