Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 19
VÍSIR Miðvikudagur 3. september 1980. (Smáauglýsingar 19 sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 10-14 — sunnudaga kl. 18 3 Atvinnaíboði óskum eftir að ráða mann til starfa i trésmiðju okkar að Auðbrekku 55. Tréborg s. 40377. Afgreiðslustúlka óskast. Vinnutimi frá kl. 1.00-6.00. Upp- lýsingar á staðnum. Björns- bakarf, Vallarstræti 4. Kona óskast til e'dhússtarfa nú þegar. Uppl. i sima 75986kl. 3-7 i dag. Kópavogur. Kona óskast til starfa i þvottahús hálfs eða heils dags starf. Uppl. i sima 44799. Þvottahúsiö Skyrtur og sloppar, Auðbrekku 41. Maður og kona óskast til verksmiðjustarfa. Trésmiðjan Meiöur, Siöumúla 30, s. 86822. Vistheimilið Sólheimar I Grims- nesi vill nú þegar ráða þroskaþjálfa eða starfsfólk með hliöstæða menntun og eða starfsreynslu. Upplýsingar gefur forstöðumaður i sima um simstöð Selfoss. Starfsfólk óskast til sveitastarfa viðs vegar um landiö. Uppl. hjá ráöningaskrif- stofu Landbúnaöarins, simi 19200. Búnaðarfélag Islands. Viljum ráöa verkakonur til ýmissa starfa i kjötvinnslu- deild vora. Allar nánari upp- lýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúla- götu 20. Sláturfélag Suðurlands. Ráðskona óskast á 3ja manna heimili á Suðurnesj- um; má hafa meö sér barn. Uppl. í sima 92-8258 e. kl. 8. Óskum eftir að ráða mann til starfa i trésmiöju okkar aö Auðbrekku 55. Tréborg, simi 40377. Kona vön afgreiöslustörfum óskast (Caffiteria) Dagvinna. Uppl.Isima 85090eöa 86880 frá kl. 14 til 18 I dag og næstu daga. Ráðskona óskast á sveitaheimili. Uppl. i sima 97-8441 á kvöldin Afgreiðslustúlka óskast strax, helst vön. Ekki yngri en 19 ára. Uppl. ísima I7280e.kl. 17 og 51167 e. kl. 20. Atvinna óskast Hjón 24ra ára gömul óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Vinsamlegast hafið sam- band i sima 45855. Erum á götunni. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2—3 herb. ibúð. Uppl. i sima 42729. Óska eftir vinnu á kvöldin. Uppl. i sima 14077, milli kl. 19 og 22. 22ja ára gömul stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn fyrir hádegi fram að ára- mótum,jafnvel lengur. Upplýs- ingar i sima 25186. Húsnæðiíbodi Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöö fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulean kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, ^simi 86611. __________^ 3ja herbergja risibúð til leigu fyrir einhleyping (tvennt kæmi til greina). Tilboð sendist augld. Visis, Slðumúla 8, fyrir 6. sept. merkt „Hliðar”. Húsnæóióskastj Vantar 2ja herbergja ibúð. Má vera I gömlu húsi. Uppl. I sima 24955. Ung kona meö 7 ára dóttur óskar eftir litilli Ibúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 23463. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö frá og meö 1. okt. Fyrirfram- freiðsla og meðmæli.ef óskað er. Uppl.isima 14077millikl. 19 og 22 næstu daga. Óska eftir 2ja til 3ja herbergja Ibúö i Hafnarfirði. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 39651 i dag og næstu daga. Hjúkrunarfræðingur óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð frá 1. október. Uppl. i sima 353111 kvöld og næstu kvöld. Einhleyp og regiusöm kona 40 ára að aldri.óskar eftir 2ja til 3ja herb. Ibúö. Æskilegt hverfi, helst Hliöar en ekki skilyrði. Góö mánaöargreiðsla og fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i sima 29767. Tækniskólanemi óskar eftir aö leigja herbergi, mánuðina október, nóvember og desember. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Upplýsingar i sima 21681 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Er ein, vantar 2ja herbergja ibúö helst i Laugarneshverfinu. Upplýsingar i sima 13332 frá kl. 4.00. Háskólastúdent óskar eftir aö fá leigt eitt her- bergi og eldhús eða litla ibúð sem næst miðbænum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýsingar I sima 36432 eftir kl. 17.00 Herbergi óskast Ungur maður óskar eftir herbergi á leigu. Reglusemi heitiö. Upp- lýsingar i sima 76058. Óska eftir að taka herbergi á leigu. Reglu- semi heitið. Uppl. i sima 36401 eða 21220. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 99-6630. Ungur námsmaður óskar eftir herbergi á leigu, helst i Breiðholtij æskilegt væri að geta fengið hálft fæði á sama stað. Uppl. I sima 71079. Ungt barniaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð frá og með 1. okt. Fyrirfram- greiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. isima 14077 milli kl. 19 og 22 næstu daga. Erum tveir bræöur 1 og 3ja ára og svo auðvitað pabbi og mamma, okkur vantar alveg hræðilega mikið 3ja-4ja her- bergja ibúð (helst) i vestur- eða miðbæ. Upp. i sima 24946. Ford Bronco '66 Rauöur, gullfallegur biii. Verð 2,2 millj. Skipti á 2 dyra ameriskum eða smáhil. Chevrolet Nova árg. '71. Ekinn 12 þús. á vél, stólar, sjálfskiptur I gólfi, 8 cyl. 307, 2 dyra, krómfelgur o.m.fl. Verð 3,1 niillj. Skipti ath. á ca. 1.0 millj. bil. Kord Mustang '67. 8 cyl. 302, sjálf- skiplur, litur svartur, krómfelgur. breið dekk. Kallegur bill. Verð 2,5 millj. BMW 528 1977 Litur rauður Gulifallegur bfll. Verð: Tilboð Skipti, skuldabréf. 1 m 1 TDiiritc 1 Ch. Ms 1 IWiWfWl liibu Classic station i ’78 8.500 Pontiac Grand Prix ’78 9.950 Opei Record 4d L ’77 5.500 Vauxhail Viva de lux ’77 3.300 Oldsm. Cutlass Brough. D ’79 12.000 Mazda 929, 4ra d. ’74 3.200 Ch. Maiibu Classic '78 7.700 Ch. Blazer Cheyenne ’76 7.800 Ford Cortina ’71 1.000 Ch. BlazerCheyenne ’77 9.000 Ch. MalibuZ '79 7.900 Citroen GS X3 ’79 7.000 Ford Maveric 2ja d. ’70 2.000 Lada 1600 ’78 3.500 Scoutll VI, sjálfsk., ’74 3.800 Range Rover ’75 8.500 Volvo 244 DL beinsk. ’78 7.400 Pontiac Grand Am, 2ja d. ’79 11.000 Ford BroncoRanger '76 6.500 Ch. Malibu Classic station '79 10.300 M. Bens 230, sjálfck, 72 5.500 M. Bens 230, sjálfsk ’72 5.200 Ch. Nova Conc. 2ja d. >77 6.500 Mazda 121Cosmos ’77 5.750 Lada Sport ’79 4.900 Range Rover '76 9.500 Peugeot 304 station ’77 4.900 Lada Topaz 1500 ’78 3.200 Ch. Suburban m/framdrifi ’69 2.500 Pontiac Grand Le Mans ’78 10.300 Oldsm. Delta diesel ’79 10.000 Volvo 144 d 1. sjálfsk. '74 4.300 Ch. Nova sjálfsk. ’77 5.700 Austin Mini ’75 1.600 Austin Allegro ’79 4.000 Ch. Chevette ’79 5.950 Ch. Nova Concours 2d '78 7.500 Range Rover ’76 9.500 Mazda 626 2,0 ’80 7.100' Datsun 220 C diesel >77 6.000 Ch. Nova sjálfsk. ’74 3.250 Ch. Malibu Sedan sjálfsk. '79 8.500 Ford Bronco V8, sjálfsk. '74 4.800 Man vörubifreið ’70 9.500 Egill Vi/hjá/msson h.f. * Simi 77200 Davið Sigurðsson h.f. ■ Sími 77200 Jeep CJ-5 Renegade V'ekjum athygli á þessum notuðu bílum: Willys 8 cyl, 450 cyl m/öllu '55 4.600 Einn kraftmesti sandspyrnubíllinn í bænum. Galant 1600 km 22 þús '79 6.600 Fiat127 L '78 3.500 Honda Civic 5 dyra km. 3 þús '80 6.600 Mazda 929 station '78 5.800 Wagoneer6 cyl '73 3.000 Fiat 128 CL '78 3.500 Datsun 120 AF2 '76 3.000 Datsun 160 JSSS km. 23 þús. '77 3.900 Fiat 132 GLS km. 35 þús. '77 3.800 Saab 96 '75 3.100 Fiat Ritmo 60 CL '80 5.900 Concord DL4d. sjálfsk. '78 6.500 Ford Cortina 1600 L '74 2.600 Nýir sýningarbílar á staðnum Greiðslukjör SÝNINGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI Ch. Nova '77, ekinn 46 þús. Mjög vel með farinn Audi 100 L '76 ekinn 64 þús. Rauður, fallegur bill. Skipti á Bronco Daihatsu Charmant '79, ekinn 9 þús. 4 dyra. Silf ur grár. Sem nýr Willys blæju-jeppi '67 JC5, 8 cyl beinsk. vökvast. og bremsur. Skipti. Blazer '73, 8 cyl sjálfsk. ekinn 90 þús. Grænn. Skipti á ódýrari bíl. Buick Skylark '77, cyl. V-mótor, sjálf sk. 2ja dyra. Skipti Lada Sport '78 ekinn 20 þús. gulur. Honda Civic '79, ekinn 11 þús. Rauður, sem nýr VW. Microbus '75, ekinn 99 þús. gulur. Saab station '75, grænn. Skipti á dýrari bíl. Lancer '80, ekinn 10 þús. grár, sílsalistar, cover. Toyota Corolla station '77, gulur, ekinn 67 þús. Skipti á dýrari japönskum. Austin Allegro '77. Útborgun aðeins 5-600 þús. Ch. Malibu Classic '78, 6 cyl. beinsk. ekinn 10 þús. mílur. Ch. Nova '78, 2ja dyra, ekinn 26 þús. Mjög fallegur bíll. Subaru hardtop '78, ekinn 27 þús. Brúnn, litað gler, fallegur bíll. Alfa Romeo '73 nýuppgerð vél. Toyota Mark 11 góður bíll, gott verð. Benz diesel '65, sérstaklega fallegur og góður bíll, góð kjör. Skipti. VANTAR ÝMSAR BIFREIÐAR A SÖLUSKRA Opið alla virka daga bilasala frá kl. 10-19 Siaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík — Símar 19032 — 20070

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.