Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 03.09.1980, Blaðsíða 23
vtsm Miövikudagur 3. september 1980. .Umsjón: Asta Björnsdóttir. uivarpið ki. 20.00 ER AÐ FRÉTTA” „HVAÐ „Frjálshyggjan veröur aöal- efniö f þættinum hjá okkur I kvöld”, sagöi Bjarni P. Magnús- son er hann var spuröur um efni þáttarins „Hvaö er aö frétta” sem er á dagskrá útvarpsins i kvöld. „Viö höfum fengið þá Skafta Harðarson og Friðrik Friðriksson til þess að kynna Félag frjáls- hyggjumanna og þeir ætla að segja okkuð örlitið um markmið og tilgang félagsins. Við förum lltillega i hugmyndafræðina sem frjálshyggjustefnan er byggð á og einnig fáum við að kynnast starf- semi félagsins og hvað er á döf- inni hjá þeim frjálshyggjumönn- um”. Bjarni sagði, að þeir Ólafur hefðu hug á að kynna helstu stefnur i stjörnmálum i þættinum og væri þessi þáttur byrjunin á þvi. Sjónvarp kl. 21.15 GVOINGA- OFSÚKNIR í ÞVSKA- LANDI ”Þættirnir lýsa á átakaniegan hátt þvi ofsóknarbrjálæöi sem rikti i garö gyöinga i Þýskalandi á þessum tima,” sagöi Kristmann Eiösson þýöandi þáttanna „Holocaust” sem nú eru sýndir I sjónvarpinu. Kristmann sagði, að sér fyndust þættirnir trúverðugir en hann hefði jafnvel búist við meiri hörku i myndunum, eftir að hafa lesið bókina, sem myndaflokkur- inn er byggður á. 1 fyrsta þættinum var kynntur Erik Dorf sem að áeggjan konu sinnar sækir um starf hjá SS og nær þar skjótum frama. Dorf og kona hans eru kunnug gyöinga- fjölskyldu með nafnið Weiss og er skýrt frá þvi hvernig sambandið milli þessa tveggja fjölskyldna breytist þegar gyöingaofsóknirn- ar hefjast. ”Mér finnast þetta góðir þættir,” sagði Kristmann, ”það koma margar persónur viö sögu og senuskiptingar eru mjög margar. Einnig eru þessir þættir mjög vel leiknir og lýsa vel á- standinu á þessum tima.” — AB. Karl Weiss hefur veriö sendur til Buchenwald — fangabúöanna. Konu hans er neitaö um aö sjá hann.en vöröur lofar aö koma bréfi til hans. Annar þáttur úr myndaflokknum Holocaust veröur sýndur f sjónvarp- inu i kvöld. útvarp 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. létt- klasslsk. 14.30 Miödegissagan: „Aftur- gangan” eftir Jón frá Pálm- hoiti.Höfundur les þriðja og slöasta lestur. 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónieikar. 17.20 Litii barnatfminn. Sig- rún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. Þóra Guðný Ægis- dóttir 8 ára gömul aöstoðar stjórnandann við aö velja efni til flutnings. 17.40 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal. Sigrún Gestsdóttir syngur Islensk þjóðlög I útsetningu Sigursveins D. Kristinsson- ar. Einar Jóhannesson leik- ur með á klarlnettu. 20.00 Hvaö er aö frétta? Bjarni P. Magnússon og Ólafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.30 „Misræmur”, tónlistar- þátturi umsjá Ástráös Har- aldssonar og Þorvarðs Arnasonar. 21.10 Um hugmyndafræöi fjármálavaldsins á heimsvaldaskeiöi þess 1880- 1940. Haraldur Jóhannsson hagfræöingur flytur erindi. 21.30 Kórsöngur.Kór Mennta- skólans viö Hamrahlið syngurenska madrigala frá 16. og 17. öld. Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. 21.45 Utvarpssagan: „Sig- marshús” eftir Þórunni Eifu Magnúsdóttur. 22.05 Einleikur á flautu. Manuela Wiesler leikur. a. „Piece”eftir Jacques Ibert. b. „Density 21,5” eftir Edgar Varése. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 MiIIi himins og jaröar. Þriðji þáttur: Fjallað um tungliö og jöröina, h'f I geimnum og uppruna og þróun sólkerfisins. Umsjón- armaöur: Ari Trausti Guð- mundsson. 23.10 Pianókonsert op. 13 eftir Benjamin Britten. Svjato- slav Rikhter og Enska kammersveitin leika, höf- undurinn stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kalevala Sjöundi og sið- asti þáttur. Þýöandi Kristln Mantyla. Sögumaður Jón Gunnarsson. 20.45 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.15 Helfó'rin (Holocaust) Bandarlskur myndaflokkur I fjórum þáttum. Þessi myndaflokkur hefur vakiö mikla athygli og umtal, hvar sem hann hefur veriö sýndur. Handrit Gerald Green. Leikstjóri Marvin Chomsky. Aöalhlutverk Tom Bell, Joseph Bottoms, Rosemary Harris, Michael Moriarty, Deborah Norton, Meryl Streep, Sam Wana- maker, David Warner og Fritz Weaver. Fyrsti þáttur. Myrkriö nálgast. Sagan gerist á árunum 1935-45 og lýsir örlögum gyðingafjöl- skyldu, sem búsett er I Ber- lln. Sögumenn eru tveir og llta hvor slnum augum á gang mála, gyðingurinn Rudi Weiss og lög- fræöingurinn Erik Dorf, sem verður áhrifamaöur I þýska hernum og leggur á ráöin um útrýmingu gyöinga. Myndaflokkurinn Helförin veröur sýndur á einni viku I Sjónvarpinu. Annar þáttur veröur föstu- daginn 5. sept., þriöji mánu- daginn 8. sept. og hinn fjóröi miðvikudaginn 10. septem- ber. Þessir þættir eru engan veginn viö hæfi barna.Þýö- andi Kristmann Eiðsson. 23.30 Dagskrárlok. Hverfum aftur til rollunnar Maöur heyröi ekki betur I útvarpsfréttum f gær en bændur hefðu fagnað fóðurbætisskatti á kjaftaþinginu á Kirkjubæjar- klaustri. Mun þaö vera I fyrsta sinn sem þeir fagna sköttum. Aftur á móti munu þeir vera næsta óhressir yfir nýju skatta- lögunum, sem gera m.a. ráö fyrir skattálagningu á skuldir. Þannig eru bændur pólitiskt nasvísir á helstu leiöingar i þjóöfélaginu. Pálmi Jónsson, landbúnaðarráöherra, fjóröi framsóknarráöherrann I rlkis- stjórninni, fær þakkir fyrir fóðurbætisskatt, en skattalög sem runnin eru upp I ráöherra- tiö Matthíasar A. Matthiesen, þykja heldur slæm. Auk þess er vinstri stjórn i landinu og má vel vera aö bændur telji hana sér hag- kvæmari en aðrar stjórnir, þótt fóöurbætisskattur fylgi. Mun þaö álit þeirra eflaust ekkert breytast fyrr en þeir vakna upp viö þaö einn daginn að vera komnir á samyrkjubú með lófa- stóran kartöflugarö handa sjálfum sér. Þaö mundi aö vlsu létta af þeim áhyggjum af fóðurbætissköttum og viölaga- sjóöum, og ekki þyrfti aö hafa fyrir þvl aö friöa land fyrir tjaldfólki, rjúpnaskyttum og berjatlnslukonum. Það er dálltiö undarlegt meö bændur, aö á sama tlma og þeir eru I raun eina afturhaldiö, sem enn lifir I landinu, fallast þeir frá á lúkurnar og tilbiöja aögeröir rikisstjórnar, sem miöa aö þvi aö hefta athafna- frelsi þeirra. Ameniö viö fóöurbætisskattinum hlýtur aö hafa fer.gist meö loforöi stjórnvalda um, aö ekki skuli hróflað viö þvl smábændakerfi, sem hér hefur veriö haldiö viö lýöi meö opinberum inngjöfum, styrkjakerfi og sjóðakerfi. sem engin önnur stétt i landinu býr viö. Þetta kemur m.a. fram I afdráttarlausri kröfu þeirra um afnám stórbúa i svlnarækt og kjúklingarækt. Búnaöarfélag islands, Stéttarsamband bænda og hvaö þau nú annars heita þessi samtök rollubænda, eru full af hug viö að leggja niöur stórbúin, vegna þess aö þau eyðileggja drauminn um visi- tölubúið, tööusláttinn, kál- beitina og gróöurauönarstefn- una, sem felst i þvi aö ofbeita hrossum og fé á rýra úthaga. Þaö er huggulegt aö heyra þann boöskap frá fundi bænda aö Klaustri, aö leggja skuli niöur stórbú i svlnarækt og kjúklingarækt. Voru þaö ekki tveir ungir piltar úr Reykjavlk, sem allt I einu voru komnir meö fjörutiu og tvö vlsitölubú undir einu þaki hér austur á Asmundarstöðum um áriö? Svarthöföa minnir aö svo hafi veriö. Og auövitaö er þangaö aö leita undarlegrar samþykktar viö fóöurbætisskatti. Bændur vita sem er aö rollubóndi á borö viö Pálma á Akri mun ekki bregöast sinum vinum, enda verður fóöurbætisskattinum eflaust aflétt, þegar búiö er aö leggja kjúklingabúin og svina- ræktina I landinu I rúst. Rollu- bændur lita þvi svo á, að meöan fóöurbætisskatturinn varir geti þeir hæglega aukiö sauöfé. Höfuömáliö er aö koma keppinautum á borö viö Asmundarstaðabræöur og Þorvald I Sild og fisk á hné. Samkvæmt lögum má raunar ekki búa stórt eöa búa hagkvæmt á tslandi. Visitölu- búiö sker alveg úr um þaö, hverskonar búskap bændur sjálfir og stjórnvöld landbún- aöar vilja hafa I landinu. Þetta eru aumkunarverö sjónarmiö og aöeins viö hæfi þeirra bænda, sem ekki geta hugsað sér annaö en búa meö einhæfum bústofni. Þeir skilja sauökindina betur en aðrar skepnur, og hafa tekið sér þráa hennar til fyrirmyndar. Kindaket er aö þeirra mati eina ketiö I heiminum, sem fólk á aö boröa. Og hafi einhverjir aörir uppi aðrar meiningar, þá eru þaö bara helvitis Reykvlkingar og svoleiöis lýöur, sem hefur afvanist kindakjöti á einhverju flakki I útlöndum. Af fyrrgreindum ástæöum er fóöurbætisskatturinn af þvl góöa. Hann drepur niöur fjölbreytni I landbúnaöar- framleiöslu og veldur þvl aö tslendingar veröa nauöugir viljugir að hverfa aftur til rollunnar. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.