Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 1
r " " Tölvuvæflfl" fyr irTæ ÍTí "m is n o ía”símakeriiö" " 1 \ DAGLANGT SIMTAL ! I FYRIR 29 KRÚNUR! i | „Almenningur borgar brúsann meö hærri skrefagjöldum”! Atkvæði greidd í Miðbæjarskól- anum I gær. Visismynd. BG. Atkvæðagrelösla BSRB í Reykjavlk: „Núverandi fyrir- komulag býður upp á það, að tölvuvædd fyr- irtæki taki linu að morgni og haldi henni allan daginn fyrir upp- lýsingaflæði gegnum tölvu, en greiði einung- is fyrir eitt skref, sem nú kostar 29 krónur, auk söluskatts”, sagði Jón Skúlason, póst- og simamálastjóri, i sam- tali við blaðamann Visis i morgun. Vinstri meirihlutinn i borgar- stjórn felldi i gær tillögu frá full- trúum Sjálfstæðisflokksins þess efnis, að hætt yrði við áform um að timamæla simtöl borgarbúa. Var það gert meðal annars á þeirri forsendu, að núverandi fyrirkomuiag byði upp á ofan- greinda misnotkun fyrirtækja. „Þetta tölvuflæði milli fyrir- tækja og stofnana fer sifellt i vöxt og ég efast um að almenn- ingi finnist réttlátt að borga brúsann með hærri skrefagjöld- um”, sagði Jón Skúlason. Hann sagði einnig, að ómögu- legt væri að hafa sérstaka gjaldskrá fyrir þessa þjónustu, þó ekki væri nema vegna þess, að hægt væri að setja upp tölvu- búnað án vitundar Pósts og sima, og þyrfti stofnunin þá að stunda viðtæka njósnastarfsemi til að hafa stjórn á hlutunum, ,,og hver myndi vilja slikt?” sagði Jón. —P.M. 22% bátttaka fyrri daginn Þrjú bæjarstarfS’ mannafélög Itafa sambykkt samninginn „Kjörsóknin i gær er lakari en verið hefur I allsherjaratkvæða- greiðslum til þessa”, sagði Har- Fatlaðir fóru á fund forseta tslands, Vigdisar Finnbogadóttur, i gær til aðleita eftir stuðningi hennar viö baráttumál fatlaðra, en næsta ár, 1981 mun bera yfirskriftina: Ár fatlaðra. A myndinni eru forsvarsmenn fatiaðra, frá vinstri Magnús Kjartansson, Sigursveinn D. Kristinsson, Hall- dór Rafnar og Theódór Jónsson, ásamt forsetanum. ' VIsismyndBG/—KÞ. aldur Steinþórsson, fram- kvæmdastjóri BSRB, i morgun. „Atkvæðagreiðslu er lokið i 35 kjördeildum hjá rikisstarfsmönn- um, og þar var kjörsókn um 52%, en þá eru utankjörstaðaatkvæði ekki meðtalin. 1 Reykjavik greiddu um 22% rikisstarfs- manna atkvæöi i gær.” Atkviæðagreiðsla hjá bæjar- starfsmönnum er alveg sér, og i gær voru þrjú bæjarstarfsmanna- félög búin að afgreiða samning- ana. I Starfsmannafélagi Hafnar- fjarðarbæjar greiddi um þriðj- ungur atkvæði. 65.57 samþykktu samningana, 6 sögðu nei og 2 seðlar voru auðir. I Vestmanna- eyjum greiddi einnig um þriðj- ungur atkvæði, 34 samþykktu, 3 sögðu nei. Á Neskaupstað samþykktu 33 samningana, en einn var á móti. —ATA. Rúm loo búsund í námsbækur t opnunni i dag kynnir Visir niðurstöðu athugunar á þvi, hver bókakostur byrjanda I mennta- skóla reynist vera. Þá eru sjónarmið nemenda skýrð gagn- vart synjun bókaútgefenda á þvi, að bóksölur nemenda fái frá þeim bækur, en silkt hefur þó tiðkast undanfarin ár. Sjá bls. 12 og 17. veröbólgan er nú 51% en vextirnir aðeins um 40% VERBUR FRESTRD UM HALFS ARS SKEB RR NR FULLU SRNUUEMI? Nú mun vanta rúmlega 10% upp á, að svonefndir viðmiðunar- vextir nái þvi verðbólgustigi, sem nú rikir, en þaö er talið vera um 51%. Samkvæmt ólafslögum ætti fullt samræmi að komast þarna á milli þann 1. desember næstkom- andi, en sámkvæmt áreiðanleg- um heimildum Visis er taliö sennilegt, að sá frestur verði eitt- hvað lengdur. Ráðamenn 1 Seðlabankanum munu hins vegar vera nokkuð tregir til þess að fresta um langan tima að koma á samræmi milli vaxta og verðbólgustigs eins og lög mæla fyrir um. Samkvæmt heimildum VIsis hefur banka- stjórn Seðlabankans tjáð banka- málaráðherra aö hálfs árs fram- lenging sé það allra mesta, sem þorandi sé að fallast á, og þá I von um, að einhver árangur náist i niöurtalningu verðbólgunnar, sem rikisstjórnin hefur á stefnu skrá sinni. Þá segja heimildarmenn Visis, aö stefnt sé aö þvi að endurskoöa kjör gengisbundinna lána til út- flutningsatvinnuveganna, þar sem mikil gengislækkun krón- unnar hafi gert kjör umræddra lána mun þyngri en stefnt var að, þegar þessi lán voru tekin upp á slöastliönu ári. Megi þvi búast við einhverri vaxtalækkun á þessum lánum. —ESJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.