Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 2
,,Hvaö er þetta — er hún aö reyna viö mig?” ,Ég læt mig hafa það”. Hver finnst þér besti drykkurinn? VÍSIR Föstudagur 5. september 1980 Meðfylgjandi myndir eru teknar á kúlutyggjókeppni I Filadelfiu i Bandarikjunum nýveriöer hin ellefu ára gamla Jennifer Loftus var á góöri leiö meö aö hreppa fyrsta sætiö. En þá gerðist þaö, — ailt sprakk i loft upp og i staö þess aö hreppa fyrstu verölaun sat Jenni- fer uppi meö slimugt andlitiö. Jóna Lúöviksdóttir.Undanrenna. Já, ég drekk dálitiö af henni. „Þetta var bara gaman”. Jóhanna Björk Guöjónsdóttir. Ég veit ekki, bara vatn. Guðfinna Haröardóttir. Ætli þaö sé ekki bara kók. Einar Þorvarðarson.Áttu viö kók eöa áfengi? Ætli mjólkin sé ekki best. Ringo á biðilsbuxunum Þá er Ringo vinur okkar Starr kominn á biöiisbuxurnar og er sú útvalda bandarisk ieikkona, Barbara Bach aö nafni. Sagt er aö fréttin um giftinguna hafi komiö sem reiðarslag yfir kunn- ingja Ringos, ekki slst Nancy Lee Andrews sem bitillinn fyrr- verandi hefur haldiö viö undan- farin fimm ár. Þau Barbara og Ringo komu nýlega fram i sjón- varpsþættinum ,,John Davids- son Show” og gátu þá ekki leynt ástinni eins og sést á meöfylgj- andi mynd. Uiiaö ð eiginmanninn Nick Nolte, sem margir muna sjálfsagt eftir úr sjónvarps- myndafiokknum ,,Gæfa og gjörvileiki” var ásamt nýju konunni sinni Sharyn, aö skemmta sér á þekktum veit- ingastaö i Los Angeles, sem ef til vill er ekki i frásögur fær- andi. Þegar þau komu út tók Sharyn eftir ljósmyndurum sem biöu viö innganginn eins og hræ- gammar og tók hún aö hafa i frammi fiflagang og gamanmál af grófari sortinni. Nick lfkaöi ekki framferöi konu sinnar og snaraöi henni upp I bllinn en eins og sést á myndinni mun henni hafa mislikað meöferöin. Nick viröist hins vegar láta sér fátt um finnast og lætur siga- rettuna iafa eins og góöum töff- ara sæmir... ,Gefðu mér litinn koss...” Þessi setning úr þekktum dægur- lagatexta er einmitt það sem litla stúlkan gæti verið að segja við apann á fyrstu mynd- inni. En hvað það var sem hún sagði lét apinn undan og gaf henni einn léttan á munninn. Og ekki verður annað séð en honum hafi vel lik- að. Apinn, sem ber heitið Sam, er þekkt sjón- varpsstjarna i Banda- rikjunum og litla stúlk- an er dóttir Marvins Downey, sem annast hefur þjálfun Sams. Snorri Þorvaidsson. Mjólk, ég drekk mjög mikiö af henni. Sorgiegup endir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.