Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 4
Föstudagur 5. september 1980 4 ■ ýi-iíSíííSS • ■ igípiiiSípiíp W&88& „Engin tækni getur komið í stað kennara - Ásgeir Guðmundsson. sKólastjóri. I Helgarviðtall V llllli illllli : : í;í; Er öryggi sjúklinganna nú meira en hreppsúmaganna? - Um endurhæfingu geðsjúkra ;i:iiiii:i:i:i:i:i:i:i:i:i:i:i:i:i:i:::::i:i:::i:::i:i:i:i:i:i;i:i:::i:i::::: : : Siíiííiíi:;:;:;:;:;:; SAWÍÍÍÍSWÍÍÍ S:S;Ssbbb; i ::Sýi::^$i:j:i Hljómsveitin flny Trouble í Helgarpoppi SérstæO sakamál: „Mamma, við verðum myrl! III! Þar sem börn- in ganga kaup- um og sölum i bræikun Ein af andstyggilegri hliöum mannskepnunnar birtist i þrælk- un barna, sem enn er viö lýöi i sumum löndum, þótt upp sé runn- iö áriö 1980. Þarf ekki aö taka neinn krók á sig og leita langt inn i myrkviöu frumstæöustu þjóö- flokka til aö finna dæmin þar um. Fyrir einni af undirnefndum mannréttindanefndar Sameinuöu þjóöanna liggja upplýsingar, sem benda ekki til þess, aö allar um- ræöur og vakningar barnaársins alþjóölega i fyrra hafi svo sem þokaö miklu. Nefnd þessi fundar um þessar mundir i Genf. Þar á skrafstólunum tala menn um 200 milljónir „gleymda fólksins”, eins og þeir kalla þessi vinnandi börn, og er þá miöaö viö yngri en fimmtán ára. Allt nlður I 7 ára Þessi olnbogabörn mundu fæst aldurs sins vegna komast inn á skýrslur hjá opinberum ráön- ingastofum. Sjaldnast fá þau aö njóta þess, sem kölluö eru venju- leg og sjálfsögö réttindi verka- fólks.Mörgeru látin kúldrast inni 1 shkum pestarholum viö þræl- dóminn, aö flestum siöuöum mönnum þætti ekki einu sinni bjóöandi skepnum sinum. t gildi eru ýmsar alþjóölegar samþykktir, sem leggja bann viö aö börnum sé útjaskaö viö vinnu. 1 mörgum löndum hafa veriö sett lög gegn sliku. Þaö vantar ekki. Hitt er svo annaö mál, hvernig lögunum er sums staöar fram- fylgt. I sumum samfélögum er enda hugsunarhátturinn slikur, aö þaö þykir ekkert tiltökumál, þótt börnum kannski niöur I sjö ára aldur, sé þrælaö út. Og sums staöar þar sem hugsunarháttur- inn er kannski annar, neyöir sár fátækt hina fullorönu til. En þaö er sem sé sums staöar ekki hvarflaö huga aö vinnuhörku, sem börnin eru beitt, nema til komi eitthvert reginhneyksli, sem þyrlar málinu upp á yfir- boröiö. Vlnnuaðstæður hryllllegar Samtök, sem kölluö eru „Anti- slavery Soviety” og hafa auga- staö á þessum málum, hafa lagt fyrir mannréttindanefndina á Genfar-fundinum upplýsingar um sex börn, sem fundust I thai- lenskri sælgætisverksmiöju I fyrra. Þar höföu þau daginn út og daginn inn húkt viö aö pakka inn „toffee”. Þau voru þannig farin þessi börn af vinnustellingunni, aö þau gátu ekki gengiö. Svo aö ekki sé nú litiö lengra en suöur á ttaliu, þá vekja þessi sömu samtök athygli á slysi, sem varö I sauma- eöa fataverksmiöju I Napóli fyrir fjórum árum. Það kom upp eldur i verksmiöjunni og brunnu inni þrjár fjórtán ára gamlar stúlkur. Þær höföu ekki átt greitt um útgöngu, þvi aö verksmiöjueigandinn haföi látiö múra upp I neyöarútganginn og setja járnrimla fyrir gluggana, svo aö fangelsismyndin var nær fullkomin. Aö visu var þessi öfl- ugi umbúnaöur ekki til þess aö læsa starfsfólkiö inni, heldur til þess aö halda innbrotsþjófum úti. En út á eitt kom, þegar verk- smiöjan brann. íbænum Zaragossa á Spáni var I fyrra fjórtán ára stúlka drepin, þar sem hún var viö verkfalls- vörslu. Könnun meöal 1.500 spánskra iðnema leiddi I ljós, aö nær helmingur þeirra skilaöi meira en átta vinnustundum á dag, og 21% meira en tiu vinnu- stundum á dag. „Barnaveiðarar” Á fundi mannréttindanefndar- innar þessa dagana I Genf liggur einmitt fyrir tillaga um, að hún geri uppkast aö alþjóöasáttmála um lágmarkskröfur, sem gera skuli til verndar vinnandi börn- um. Þessi tillaga veröur tekin til umræöu og afgreiöslu fundarins. Meöalþeirra, sem lagt hafa orö Af fljótamarkaði I Bangkok, þar sem margur túristinn hefur ýmsan góöan gripinn keypt fyrir gjafverö, en fáa þeirra grunar, hvaöa óhugananlegi sannleikur liggur aö baki þeim kjarakaupum. i belg á fundi þessum, er breskur félagsfræðingur, Tim Bond aö nafni, en hann er fulltrúi mann- réttindasamtaka nokkurra I London. Kunni hann frá þvi aö segja, aö honum heföi boöist aö kaupa tvo thailenska drengi, tólf og þrettán ára gamla af „barna- veiöara” i Bangkok i febrúar sið- asta. — Nafngiftin leiðir hugann óvart aö „hundaveiðurum” stór- borganna. — En kaupveröiö átti aö vera þrjátiu og fimm Banda- rikjadalir, sem eru rétt innan viö tuttugu þúsund islenskar krónur, samtals fyrir báöa drengina. Tim Bond ætlaöi, að yfir fimm hundruö börn gengju vikulega kaupum og sölum á aðaljárn- brautarstööinni i Bangkok meöan þurrkatiminn stæöi yfir. Thailensk yfirvöld hafna þess- ari ágiskun og ætla aö þessi tala sé fjarri lagi. Vichit Saengthong, forstööu- maöur vinnumálastofnunar Thai- lands, sagði fréttamönnum i Bangkok, aö fátækt neyddi marga thailenska foreldra tÚ aö ganga aö langtima starfsráöningu fyrir böm þeirra. „Sumir mistaka sig á þessu og kalla þrælkun, en staö- reyndin er sú, aö foreldrarnir fá i skiptum fyrir börn sin álitlegar fjárupphæðir”, sagöi sá góöi maöur, sem auðheyrilega hefur nokkuð annan skilning á þræla- sölu og þrælkun, en viö þekkjum. Þessi andmæli hafa þó ekki megnað aö hvitþvo þennan blett af hróöri Thailands, og á fundin- um I Genf hafa menn fyrir satt, aö um 3,5 milljónir stritandi barna séu að finna í Thailandi. Formaöur nefndarinnar, Abu Sayeed Chowdbury frá Bangla- desh, segir, aö „þessi börn séu seld með hinum margbreytileg- ustu refjabrögðum, og beygð undir algert þrælahald”. Barnaðræikun innan EBE „The Anti-slavery Society” heldur þvi fram, aö innan Efna- hagsbandalagsrikjanna niu sé mestur fjöldi vinnandi barna á ltaliu. Tilraunir erindreka á þeirra vegum til þess aö grafast fyrir um staöreyndir og fjölda leiddu i ljós, aö menn rákust strax á eins konar „omerta” lögmál mafiunnar á þessum neöanjarö- arvinnumarkaöi. Allir þögöu sem steinar. Börnin voru of hrædd til aö segja til nafns eöa gefa upplýs- ingar um vinnuveitendur þeirra. Erindrekarnir uröu þess þó á- skynja, aö flest þessara barna vinna hjá smærri fyrirtækjum, „eins konar skúraverkstæðum”, og þá mikiö I leðurvörufram- leiöslu, eins og skóiön, tösku- eöa hanskageröum. Þeir ráku sig á þaö, aö viö leöurvöruframleiösluna eru notuö lim, sem hættuleg eru heilsu þeirra, sem þaö handfjatla. „Limiö veldur polyneuritis”, seg- ir i skýrslu, sem fyrir mannrétt- indanefndinni liggur og hefur veriö höfö frammi á fundinum I Genf. „Sá sjúkdómur getur leitt til lömunar, og jafnvel dregiö sjúklinginntildauöa. — En meira en 25% þess verkafólks, sem veikst hefur af þessari limeitrun, reynist vera yngri en fjórtán ára”. Jose Martines Cobo frá Ecua- dor er meöal þeirra, sem sæti á i nefndinni, en hann vildi I viötali viö Peter Hulm, fréttamann Reuters, lýsa barnaþrælkun sem „viöbjóöslegustu tegund mis- notkunarogániöslu”. Hann visar i skýrslur menningarmálastofn- unar Sameinuöu þjóöanna (UNESCO), sem ætlar, aöum 400 milljónir barna undir sextán ára aldri, njóti ekki skólakennslu. — Þaö er ætlaö, aö um helmingur þeirra sé i starfi, og þá oft viö hin átakanlegustu skilyröi. Þar eru til komnar 200 milljónirnar „gleymda fólksins”, sem um var talaö hér I upphafi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.