Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 5
VÍSIR Föstudagur 5. september 1980 Umsjón: GuOmundur Pétursso'n Pólland fær lánln úr austrl og veslrl Bandaríkjastjórn hefur i bili samþykkt beiðni Póllands um umtalsverOa hækkun lána til kaupa á landbúnaöarafuröum i USA á næsta ári. Pólverjar höföu beðiö um 675 milljón dollara lán eöa greiöslu- frest á landbúnaöarvörum, en hugsanlegt þykir, aö þeir fái þar Konur verða slóllðar Hollenski flotinn hefur til- kynnt, aö hér eftir leyfist „sjó- konum” aö starfa um borö i hafskipum úti á sjó. Um er aö ræöa eins árs til- raun, sem byrjar þó ekki fyrr en i febrúar næsta ár. 21 kona verður þá meöal áhafnar „Suöurkrossins”, sem er aö visu ekki striösskip, heldur birgöaflutningaskip, sem þjónar herskipum. 166 manna áhöfn er á Suður- krossinum, en honum veröur breytt, svo að konurnar fái sér svefnklefa og sturtur. Carler Matvæia til Afríku Matvæla- og landbúnaöar- stofnun Sameinuöu þjóöanna hefur boöað til skyndifundar 19. september til aö ræða aukna matvælahjálp viö 25 Afrikulönd. Þörf þykir fyrir aö minnsta kosti 5,7 milljónir smálesta af matvælum til þessara landa á þessu og á næsta ári. Er þaö rúmlega helmingi meira en sent hefur veriö árlega að undanförnu. til viöbótar rikisábyrgð á fleiri lánum til kaupa á landbúnaöar- vörum. Þaö eru einkum hveiti og korn- Carter Bandrikjaforseti lagöi sig fram viö aö aflétta áhyggjum bandariskra gyöinga um, aö hann mundi styöja Araba, ef hann næöi endurkjöri. A fundi gyöingasamtakanna hét Carter þvi, aö ekkert mundi fá stjórn hans til aö láta af stuöningi viö Israel, og að hún mundi sporna gegn stofnun sjálfstæös rikis Palestinuaraba. Mótmælti Carter þvi, sem Þaö var búist viö því, aö þing- menn mundu sækja vel þingfund I sænska þinginu i dag, en þá veröur gengiö til atkvæöa um stjórnarfrumvarpið, sem gerir ráö fyrir hækkun viröisauka- skattsins. Hefur stjórnarandstaöan meö 174 þingfulltrúa fullan hug á þvi aö fella frumvarpiö, og gætu úr- vörur, sem Pólverjum leikur hugur á aö fá frá Bandarikjunum. Samtimis þessu hafa stærstu verkalýðssamtök Bandarikjanna Ronald Reagan helsti keppinaut- ur hans i forsetakosningunum haföi sagt á fundi hjá þessum sömu samtökum. Reagan haföi sakaö Carterstjórnina um ráö- leysi og óstaöfestu i stefnunni gagnvart austurlöndum nær. Carter hefur byrjaö kosninga- baráttu sina á þvi aö treysta bet- ur hinn hefðbundna stuöning, sem frambjóöendur demókrataflokks- ins njóta venjulega hja gyöing- slit atkvæöagreiöslunnar ráöist af forföllum, ef einhver yröu, þvi aö stjórnarflokkarnir hafa 175 full- trúa. Meirihlutinn er ekki nema 1 fulltrúi. Þaö hefur raunar aldrei skeö frá þvi, aö Sviar tóku upp einnar málstofu-þing (1971), aö mæting hafi verið 100% á þingfundi. Stjórnarandstaöan og verka- (AFL-CIO) gert kunnugt, aö stofnaöur hafi veriö á þeirra veg- um hjálparsjóður fyrir verkafólk i Póllandi meö 25 þúsund dollara byrjunarframlagi. 1 Washington kviða menn þvi, aö Kremlverjar muni misskilja tilgang þessa sjóös. Milli linanna hjá Tass-frétta- stofunni sovésku mátti lesa i gær dulda viövörun til Póllands um aö hafna vestantjaldstilboðum um efnahagsaöstoö. Gaf fréttastofan til kynna, aö Kreml mundi litt hrifin af frekari lánasamningum Pólverja. í Varsjá hefur pólska stjórnin skyrt frá þvl, aö hún hafi fengið nýtt lán hjá Moskvu, sem reitt veröi af hendi i beinhörðum gjaldeyri. Ekki var greint frá heildarupphæöinni, eöa hvenær þaö fáist. Geimfarar Sovétmenn hafa lagt kapp á aö hafa meö i geimferöum sinum jafnan geimfara frá einhverju bandalagsriki sinu. Rööin mun næst vera komin aö Kúbumönn- um. — Tveir Kúbumenn eru I þjálfun hjá sovéskum um þessar mundir i þessu skyni. A myndinni hér viö hliöina sést vietnamskur geimfari, Fam Tuan aö nafni, I Gagarin-geimstööinni, ásamt sovéskum starfsbróöur, Gorbatko, sem er ein af „hetjum Sovétrikjanna.” um, blökkumönnum og verka- lýðshreyfingunni. Reagan fór I gær til Flórida og Luisiana þar sem hann flutti ræö- ur. Menn höföu veitt þvi eftirtekt undanfarna viku, aö eitthvaö virtistaðmæli Reagans. Komst á kreikkvittur um,aö Reaganheföi fengiö hjartaslag, en ekkert mun hæft i þvl. (Þaö dugöi þó til þess, aö veröbréf fellu i veröi i Wall Street.) lýössamtök efndu til mótmælaaö- geröa I gær til þess aö mótmæla skattahækkuninni fyrirhuguöu. Frumvarpiö gerir ráö fyrir hækk- un viröisaukaskatts úr 20,63% upp I 23,46%. Hugsanlegt er, aö afgreiösla frumvarpsins dragist til morgun- dags, ef umræöur teygjast I dag. Dirch Passer fallinn frá Dirch Passer, einn ástsæl- asti gamanleikari Dana, and- aðist I fyrrakvöld eftir hjarta- áfall, sem hann fékk, þegar sýning var I þann veginn aö hefjast i Tlvoll-reviunni. Passer var staddur á leik- sviðinu, en var fluttur á sjúkrahús, þar sem læknar fengu þó ekki vakiö hann til lifs. „Passer var mestur. Besti listamaður vorra daga”. í þessum dúr voru fyrirsagnir dönsku blaöanna I gær um hinn látna leikara, sem hefur veriö með afkasta- mestu skemmtikröftum Dana. Passer lést fyrir aldur fram, aöeins 54 ára aö aldri. Hann haföi um nokkra hriö ekki gengiö heill til skógar. Kúbumenn 09 Rúmenar í Afghan istan? Æ fleiri fréttir hafa borist um, aö kúbanskt herlið berjist meö sovéskum hermönnum viö upp- reisnarmenn i Afganistan, en ekki hefur tekist aö staöfesta þær. Uppreisnarmenn i Afganistan eru bornir fyrir því, aö tiu þúsund manna kúbanskt lið sé komiö til landsins, og eins hafi Sovétmönn- um boristliösaukifrá Búlgariu og Rúmenlu. Sovétmenn hafa mjög aukiö flugumferöina til Kabul, höfuö- borgar Afganistan, siöustu viku, og er þaö sett I samband viö, aö þeir hermenn þeirra, sem hingað tii hafa barist i Afganistan, fái nú hvlld, og aörir séu sendir til aö leysa þá af. Ekki þykir llklegt, aö þarna hafi verið um fjölgun herliösins aö ræöa, en ætlaö er, aö Sovét- menn hafi nú um 120 þúsund manna her I Afganistan. Flóttamenn frá Afganistan, komnir til Pakistans. segja, aö sovéski innrásarherinn hafi hert mjög árásir sinar á landamæra- þorpin og viröist reyna aö loka landamærunum. lofar ísrael stuðnlngl Skattafrumvarpið til afgreiðslu hjá Svíum í dag

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.