Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 7
Föstudagur 5. september 1980 |Umsjón: iGylfi Kristjánsson|| iiKjartan L. Pálsson ■ WPÍ Islanflsmól í kðrfuknattlelk? Veröur ekkert Mikil vandamál er nú komið upp hjá Körfuknattleikssambandi Islands. Er annað tilkomið vegna þess að enginn fæst til að taka að sér formennsku i dómaranefnd KKI, en sú nefnd sér m.a. um að raða dómurum niður á leiki og einnig um mál dómara yfirleitt. Hitt málið sem er öllu verra, er að ákaflega fáir dómarar virðast ætla sér aö dæma i úrvalsdeild- inni i vetur. Þrlr af þeim dómur- um.sem dæmdu i fyrra, hætta lik- ---------------------m. Dómarar I úrvalsdeildinni i körfuknattleik þurfa oft i mörg horn að lita. En nú er útlit fyrir að þeim fækki svo i vetur, að til stór- vandræða horfi ... lega aö dæma. Þaö eru þeir Guð- brandur Sigurðsson, sem hyggst einbeita sér að iðkun Iþróttarinn- ar sjálfrar, Sigurður Valur Halldórsson, sem aö visu hefur ekki alveg gert upp hug sinn ennþá og Hörður Thulinius frá Akureyri, sem á við veikindi að striða. Þá eru aöeins fjórir dómarar eftir frá i fyrra. Það eru þeir Jón Otti Ólafsson, Kristbjörg Al- bertsson, Þráinn Skúlason og Gunnar Valgeirsson. „Það er rétt, aö engin dómara- nefnd er til i dag. Það fæst enginn til að taka hana aö sér,” sagöi örn Andrésson, framkvæmda- stjóri KKI, I stuttu spjalli við Visi I gærkvöldi. „Ég er smeykur um aö ekkert tslandsmót veröi haldiö, ef engir dómarar fást til starfa, en við verðum að vona þaö besta’,, sagði Orn. Björn Borg með eiginkonu sinni, Mariane, en þau leika stundum saman tennis. Björn er aftur á móti einn i slagnum núna, en þá ætlar hann að láta sinn siöasta draum í tennisiþróttinni rætast. TONV ÆTLAR HEINI MEB ALLA AIIRANA Vikingarnir hans Tony Knapp sem unnu bæði deildar- og bik- arkeppnina f knattspyrnu i Noregi I fyrra, eru staðráönir i þvi að endurtaka þann leik f ár. Þeir eru nú að loknum 16 um- ferðum I 3. til 4. sæti i deildinni ásamt Start með 19 stig — einu stigi á eftir Lilleström og aðeins tveim á eftir efsta liöinu Bryne, sem er meö 21 stig nú, þegar 6 umferðir eru eftir. I bikarkeppninni eru Vfk- ingarnir frá Stavanger komnir i undanúrslit. Tony Knapp sagði nýlega I viðtali við norska út- varpinu, að hann væri búinn að veðja nokkufl þúsund krónum norskum við landa sina, sem þjálfuðu liö I Noregi um aö hann tæki bæði bikarinn og deild f ár. Og bætti svovið að þessum krón- um öllum ætlaði hann að stinga i vasann og hafa með sér heim til Engiands, þegar hann færi f frf I haust! —klp— Boltakastið byrjar um miðjan mánuðinn A-riðill: B-riðill: Nú fer senn að liða að þvi að utanhússiþróttafólk hér á landi fari að pakka saman iþróttadóti sinu og innanhússiþróttirnar taka við. Tvær vinsælustu knattiþróttirn- ar innanhúss, handknattleikurinn og körfuknattleikurinn, fara á fulla ferð I þessum mánuði og mun vera i gangi svo til óslitiö fram I maí á næsta ári. Körfuboltinn byrjar þann 20. september meö leik IR og KR i Reykjavikurmótinu. 1 þvi taka þátt 6 liö, Valur KR, IR, Fram, Armann og 1S. Reykjavikurmótið I handknatt- leik byrjar aðeins fyrr, eða mið- vikudaginn 17. september. I þvi móti eða I meistaraflokki karla taka þátt 8 lið og hefur verið dreg- ið um hvaða lið leika þar saman I riðlum. Eru það þessi lið: Nú er ekki nema rétt mánuöur, þar til golfvertlðinni lýkur hér á landi, og eru þvl golfmót I gangi á flestum völlum um allar helgar I september. Um þessa helgi veröur m.a. mikiö um að vera. Kvenfólkið þarf til dæmis að halda vel á spöð unum, en þvi er boðið upp á tvö mót um helgina — og Flest aí þvi ætlar I þau bæöi. Annað þeirra. sem er á Grafarholtsvellinum er „Fannar- keppnin” sem er fyrir hádegi á laugardag og eftir hádegi á sunnudag —samtals 24 holur með nýju skemmtilegu leikfyrirkomu- lagi. Hittmótið er „Rosenthal” golf- keppnin á Nesvellinum —18 holur eftir hádegi á laugardag. Er þar keppt I þrem flokkum, þar af ein- um sem eingöngu er fyrir byrj- endur og reiknast I þeim flokki 13 Vikingur Valur KR Fram ÍR Þróttur Ármann Fylkir. Mótið hefst með leikjum á milli Ármanns-VIkings, IR-KR og Fylkis-Vals. Riölakeppnin mun standa yfir I 4daga — 17., 18., 19., og 20. september. Tvö efstu liöin Sænska tennisstjarnan Björn Borg hefur unnið flesta þá eftir- holur af 18 sem leiknar verða til úrslita. 1 báðum þessum klúbbum eru einnig innanfélagsmót á dagskrá um helgina. „Nýliðakeppni” fyrir fulloröna og unglinga á sunnudag inn hjá GR og á laugardag er Nýliðakeppni — eða „24-keppnin” — svoog „Drengjakeppni” á Nes- vellinum fyrir hádegi. Inn- anfélagsmót eru svo einnig I gangi hjá Keili 1 Hanfarfirði á laugardag og svo á flestum öðr- um golfvöllum vföa um land. Stórmót I golfi verður I gangi á velli Golfklúbbs Suðurnesja alla helgina. Er það „Vlkurbæjar- keppnin”, sem er opin flokka- keppni. A laugardag er leikið I 2. og 3.flokki karla svo og unglinga- flokki og á sunnudag I öldunga- flokki, 1. flokki og meistaraflokki karla. Allt eru þetta 18 holur og hefst keppnin kl. 9.00 báða dag- ana. úr hvorum riöii fara I úrslita- keppnina um l. til 4 sætiðog fer sú keppni fram dagana 21. og 25. sept. Tveim dögum eftir að Reykjavikurmótinu lýkur fer fyrsti landsleikurinn I handknatt- leik á þessu keppnistimabili fram. Verður hann við Norðmenn I Laugardalshöllinni 27. septem- ber... _ Wp _ sóttu titla, sem á boöstólum eru I tennisiþróttinni I heiminum. Þaö er þó einn titill, sem honum hefur alltaf mistekist að ná I, en það er sigur i „US-Open” tennis- keppninni, eöa bandariska opna meistaramótinu. Það mót stendur yfir þessa dagana 1 New York og beinast þar allra augu að Svianum ljóshærða. Hann hefur marglýst þvi yfir, að hans eina takmark sé að sigra i US Open — þar með hafi hann sigrað I öllum stærstu tennismót- um heims — og hann segist vera staðráðinn I þvi að gera það núna. Og hann er kominn vel áleiðis að þvi takmarki sinu. 1 gærkvöldi sló hann út Roscoe Tanner frá Bandarlkjunum, en hann sló Björn út i þessari sömu keppni i fyrra og einnig árið 1978. Með hann úr leik er þungu fargi létt af Svianum. Hann er nú kom- inn I undanúrslit I keppninni og þar mætir hann litt þekktum Suð- uf-Afrikumanni, Johan Kriek. Leikurinn á milli þeirra fer fram i kvöld, en úrslitaleikurinn á sunnudaginn. Vonast sem flestir til að sjá Björn Borg þar sem sigurvegara, en hann á miklum vinsældum að fagna um heim all- an — jafnt meöal tennisunnenda og þeirra sem lltið til iþróttarinn- ar þekkja. —klp— Nú fær kven- fðlkiö aö slá Aöeins einn er eftir hjá Borg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.