Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 9
vtsm Föstudagur 5. september^l98ú Gunnar Salvarsson skrifar um Popp. ...vinsælustu lögin 1. ( 1) ASHESTO ASHES...........David Bowie 2. ( 3) START.........................Jam 3. ( 4)9 TO 5..................Sheena Easton 4. ( 2) THE WINNER TAKES IT ALL......Abba 5. ( 6) FEELS LIKE I’M IN LOVE...Kelly Marie 6. ( 9) TOM HARK ..................Piranhas 7. ( 5) UPSIDE DOWN..............Diana Ross 8. ( -)IDIEYOUDIE...............Gary Numan 9. ( 7) OOPS UP SIDE YOUR HEAD....Gap Band 10. (13) SHUNSHINEOF YOURSMILE ..Mike Barry NEW YORK 1. ( 2) UPSIDE DOWN.................Diana Ross 2. ( DSAILING..................Christopher Cross 3. ( 4) EMOTIONAL RESCUE..........Roiling Stones 4. ( 7) ALLOUTOFLOVE.................Air Supply 5. ( 6) FAME.........................Irene Cara 6. ( 3) MAGIC..................OIivia-Newt.-John 7. ( 8) GIVE ME THE NIGHT........GeorgeBenson 8. ( 5) TAKE YOUR TIME..............S.O.S. Band 9. (11) LATE IN THE EVENING.........PaulSimon 10. (13) LOOKING FOR LOVE............Johnny Lee Jam lætur sér yfirleitt ekkert annaö lika en efsta sæti Lundilnaiistans og" vera kann aö sú staöa veröi uppá ten- ingnum seinna. Hins vegar er David Bowie þar fyrir núna og hleypir engum inn, en lagiö hans „Ashes To Ashes” er nú aöra vikuna i röö á breska toppn- um. Handan hafsins situr Diana Ross, söng-og kvikmyndaleikkonan marg- rómaöa, meö laginu „Upside Down” i fyrsta sinn á toppi Njújorklistans en þetta lag má hiklaust telja vinsælasta lagiö hér heima um þessar mundir aö þvi er Hagtiöindi herma. Tvö ný lög eru á breska listanum, Gary Numan, svuntuþeysastirniö beint i áttunda sæti og Mike Barry I botnsætinu. 1 Bandarikjunum er nýja lag Paul Simon komiö inná topp tiu og þar er lika nýtt lag i botnsætinu. Johnny Lee er skráöur flytjandi þess. Segir fátt af fleirum. AMSTERDAM 1. (l)THE WINNER TAKESITALL............Abba 2. (2) XANADU....................Olivia og ELO 3. (3) UPSIDE DOWN................Diana Ross 4. (8) D.I.S.C.O....................Ottawan 5. (í)PETERGUN.............Emerson.Lake&Palmer STOKKHÓLMUR 1. (1) ONE MORE REGGAE FOR THE ROAD .............................Bill Lovelady 2. (4) THE VINNER TAKES IT ALL......Abba 3. (2) FUNKY TOWN................Lipps Inc. 4. (-) UPSIDE DOWN..............Diana Ross 5. (-) SIX RIBBONS..............Jon English David Bowie — „Ashes To Ashes” áfram á toppnum I Bretlandi Diana Ross — „Upside Down” komiö i efsta sætiö i Bandarikjunum. Buxnaklaufar úr dsrb Andóf áhugasamra félaga gegn samningsdrögum BSRB og fjármálaráöherra, hefur tekiö á sig margar myndir og þær ýmsar æöi storbrotnar. Þularröddin hefur einkum haft sig I frammi á siöum blaöa og gagn- rýnt drögin óvægilega en jafnframt af mikilli leikni og rökfimni og nákvæmni og hver hárfina aöfinningin rekiö aöra í pistlum Péturs. Þar vaöa uppi vlsitölu- lausar buxnaklaufar úr herradeild BSRB, Lenni I Saurbæ, Halldór skafr, Þorbjörn rindill, Þorlákur þreytti, örlygur, Öli, Bólu-Hjálmar og Geir ásamt mörgum öðrum herramönnum tengdum Lystigaröin- um noröan viö strlð. Vonskan út I noröanmenn mun hafa átt rætur slnar aö rekja til fundar á Akureyri, þar sem snælda þeirra „áhugasömu” fékkst ekki leikin á kynningarfundi BSRB um drögin og vlsaö frá á þeim forsendum aö ekki væri venjan aö leika af segulbandi á sllkum samkomum. Þularröddin þagöi þvi á snældunni fundinn út. Þursahljómleikar i Þjóöleikhúsinu voru hljóöritaöir i vor og þrykkt á sklfu siðsumars. Hún dembdi sér beint I efsta sætiö á Islandslistanum, þeir þekkja þar oröiö dável til.Þursar hafandi komið öllum þremur plötum 'sinum I þessa paradls Islenskrar „alþýöutónlistar”. B.A. Robertson hrökklaöist niörl þriöja sætiö, enda vlöa uppseldur oröinn. En gamli dreifbýlingurinn, Kenny Rogers, lét aftur á móti engan bilbug á sér finna og situr þvl sem fastast I ööru sætinu. Aö lokum þetta: Upplyfting er I ööru sinni á ferö inn á listanum meö „Kveöjustund”. Bless, bless. f 1 Þursaflokkurinn — rakleitt á Visistoppinn. Queen — fikra sig gætilega upp listann. BanúaríKln (LP-plötur) 1. ( 1) Emotional Rescue... Rolling Stones 2. ( 2) Hold Out......Jackson Browne 3. ( 4) Urban Cowboy............Ýmsir 4. ( 5)TheGame..................Queen 5. ( 6) Diana..............Diana Ross 6. ( 7) Christopher Cross....C. Cross 7. ( 8) Fame....................Ýmsir 8. ( 9) Give Me The Night.. George Benson 9. ( 3) Glass Houses........BillyJoel 10. (10) Against The Wind....BobSeger VINSÆLDALISTI ísiand (LP-plötur) 1. (- ) Ahljómleikum .... Þursaf lokkurinn 2. ( 2) Singles Album...Kenny Rogers 3. ( 1) Initial Sucess..B.A. Robertson 4. ( 3) Hvers vegna .... Pálmi Gunnarsson 5. (10) Son of Jamaica ... Goombay Dance Band 6. ( 5) Sprengisandur.........Þúogég 7. ( 4)Xanadu...........Oliviaog ELO 8. Hí) The Game................Queen 9. (13) Kveðjustund.......Upplyfting 10. ( 7) Another String Of Hot Hits Shadows Yes — beint I annaö sætiö meö nýja plötu. iBretland (LP-pioiur 1. ( 1) Fleshand Blood....Roxy Music 2. (- ) Drama....................Yes 3. ( 2) Black In Black........AC/DC 4. ( 4) Give Me The Night.. George Benson 5. ( 7)Xanadu..........Oliviaog ELO 6. ( 3) Glory Road............Gillan 7. ( 5) Kaleidoscope .. Siouxxie&Banshees 8. (16) Me Myself I.Joan Armatrading 9. ( 6) Deepest Purple....Deep Purple 10. ( 9)OffTheWall.....Michael Jackson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.