Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR jFöstudagur 5. september 1980 Hrúturinn, 21. mars-20. april: Vinir þlnir krefjast mikils af þér í dag. Einhverjir erfiöleikar eru framundan i fjármálunum, en þeir eru yfirstiganlegir. Nautiö, 21. april-21. mai: Farðu mjög varlega I umferðinni og hafðu augun opin gagnvart hvers kyns hættum. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Reyndu að halda sem fastast i vináttuna og bægðu frá öllum utanaðkomandi sem reyna að eyðileggja hana. Samkeppni er mikil, en gróöinn er lika mikill. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Þér hættir til aö gera ýmisskonar vitleys- ur fyrri hluta dags, og gætu hlotist af þvi vandræði siðar. Ljóniö, 24. júli-23. ágúst: Haltu þig á mottunni og reyndu að kom- ast hjá vandræðum. Þér hættir til að lenda I rifrildi viö foreldri þitt. Meyjan, 24. ágúst-2:i. sept: Sameiginlegur fjárhagur þinn og maka eða félaga veldur einhverjum erfiöleik- um. Taktu ekki á þig skuldbindingar, án þess að leita samþykkis hins aðilans. Vogin. 24. sept.-23. okt: Þú getur notað daginn vel til aö vinna að persónulegum málefnum, en gættu þess að fara hæg I sakirnar. Drekinn . 24. okt.—22. nóv. Þú veröur liklegast bundin(n) við vinnu I allan dag og i kvöld. Frestaðu ekki neinu, þvi að þaö getur liöið á löngu áöur en tími gefst til aö vinna það upp. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. Reyndu að hafa alla möguleika opna og komast hjá þvi að taka afgerandi ákvörð- un f dag. Hugleiddu vel allar framkvæmd- ir sem þú tekur þér á hendur. Steingeitin, 22. (ies.-20. jan: Þú mátt búast við að verða fyrir nokkrum vonbrigðum. Settu traust þitt á þá sem þú elskar, i staö þess að draga þig inn f skel s jálfsm eöaumkunar. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Hæfileikiþinn sem skipuleggjari og fram- kvæmdamaður er dreginn i efa. Hafðu taumhald á skapsmunum þinum og láttu skapið ekki hlaupa meö þig I gönur. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þaö er hætt við að þú verðir einhverjum takmörkunum háð(ur) I dag. Faröu var- lega svo að þú lendir ekki i neinum vand- ræðum sem erfitt veröur að finna lausn á. 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.