Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 13
 vísm Föstudagur 5. september 1980 VÍSIR Föstudagur 5. september 1980 MATTUR menntunar verr- UR SÍFELLT OfRKEVPTARI t bóksölu MH var verslaö þrátt fyrir bókafæö. Bóksalan átti nokkurn lager frá fyrra ári sem þýddi yfirleitt lægra verö en I „löglegum" sölu- búöum. Þó fundust bækur annars staöar, sem reyndust ódýrari en I bóksöiu Hamrahiiöar. „Á siöasta ári veiti bóksalan 90 milijónum króna”, sagöi Karl Axelsson formaöur nemendafélagsins, og Már Grétar Pálsson, bætti viö: „Og viö vorum svona 15% undir útsölu- veröi". Már, sem er til vinstri á myndinni veitir nú bóksölunni forstööu. (Vfsismyndir B.G.) Viöa i Framhaldsskólunum hafa nemendur komiö sér upp eigin bóksölu. Þetta hefur veriö gert til þess aö auka þægindi nemenda, þar sem allur bóka- kostur, sem krafist er til lesturs i skólanum, er þannig á sama staö. Núgeröist þaöihaust aö Félag Is- lenskra bókaútgefenda tók fyrir aö bóksölur I skólunum fengju bækur frá þeim. Bókaútgefendur benda á, aö meö þvi aö láta þess- um skólabóksölum I té efni, hafi þeir I raun veriö aö brjóta gegn samningum viö bóksala, þar sem skólabúöirnar séu ekki sam- þykktir útsölustaöir. „Á siöasta ári velti bóksalan 90 miíljónum króna og hún hefur staöiö vel I skilum viö sina viö- semjendur”, sagöi Karl Axelsson formaöur nemendafélags Menntaskólans viö Hamrahliö i spjalli viö Visi i miöjum matsal Menntaskólans þar sem allt iöaði i mannlifi, þó kennslustundir stæöu yfir. Slikt er þó engin ný- lunda í Hamrahliö eftir aö einingakerfiö tók viö. Þá eiga sumir nemendur frí svona viö og viö, svo ekki tekur þvi aö fara úr skólanum. Þá nota ýmsir tæki- færiö til náms eöa spjalls við skólafélaga i þessum hléum. Meira virtist um spjall en nám þegarVisismenn voru á staönum, og ekki nema von þegar félagar hittast eftir langa fjarveru. En áfram hélt Karl meö bóksölumál- in: „Ég held aö þarna séu fyrst og fremst gróöasjónarmiö bókaút- gefenda, því viö höfum fengið þessar bækur meö afslætti. Þetta ermjög óþægilegt fyrir okkur aö þvi leyti aö nú þarf aö elta bækur um allan bæ. Aö visu eru fjölrit seldhéribóksölunniáfram ogrit- föng en annaö veröum viö aö kaupa I bókabúöum” sagöi Karl Axelsson. Þá röltu Visismenn inn i bók- sölu nemenda sem var fremur eyðileg aö sjá. Þar hittum við fyrir Má Grétar Pálsson sem nú veitir bóksölunni forstööu. „Viö höfum keypt beint úr bókabúðum, I fyrra frá bóka- verslun Máls og menningar. Viö fengum 20% magnafslátt en lögðum svoá til þess aö rúnna töl- ur. Þessar bækur uröu því svona um 15% undir útsöluveröi”, sagöi Már Grétar. Hverjar sem orsakir bóksala eöa bókaútgefenda kunna aö vera, er ekki erfitt aö leiöa get- gátur aö þvi aö gifurleg aukning i viöskiptum hljótist af þvi aö bók- salan iHamrahliö selur ekki allar námsbækumar þvi 900 nemendur sækja dagskólann og um 600 manns eru i öldungadeild. „Verst kemur þessi breyting niöur á öldungadeild þvi viö höföum opiö tilklukkan 22.00 fyrir þennan hóp sem er viö vinnu aö deginum og á þvi óhægt um vik viö aö kaupa bókakost en nú neyðist allur hópurinn til þess” sagöi Karl Axelsson formaöur skólafélagsins aö lokum. —AS Þaö er ekki aöeins lestrarstreita sem á eftir aö hrjá nýliöa framhalds- skóianna. Þeir munu þola „busavlgslu”, eins og allir fyrirrennarar þeirra I stéttinni og þykir vist aö þar sannist máitækiö aö enginn veröi óbarinn biskup. Hún Fríða i Pennanum átti fullt i fangi með að halda á bókaforðanum fyrir árið. Þetta er nemanda á framhaldsstigi ætlað að innbyrða og i vor munu próf skera úr um það hversu vel til tókst. (Visism.tc EP) t bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar var margt um manninn og háar tölur heyröust nefndar viö afgreiöslukassann. Nemendur létu sér þó hvergi bregöa og greiddu tilskyldar upphæöir án oröa. Þaö þýöir vist varla annaö ef menn æUa aö stunda námiö af kappi þennan vetur. tal fyrir fjögurra ára nám. Nemandinn valdi sér náms- greinar sem voru þýska, enska, danska, efnafræöi, stæröfræöi og félagsfræði. Oröabækur eru nauösynjahlut- ur og kosta um 20 þúsund krónur hvert eintak, meö islenskum þýöingum. Utan oröabókarinnar kostar það nemandann rúmar 16 þús- undir aö hefja nám I þýsku og meö orðabókinni nemur þetta þvi um 36 þúsundum. Námsbækur I þýsku nýtast þó yfirleitt yfir á aðrar annir. t stæröfræöi er kostnaöur ekki eins gífurlegur en þar þarf aö endurnýja mestan bókakost á næstu önn. Þaö kostar nemanda á sjöunda þúsund aö hefja nám i þessari grein. í dönsku er kostnaðurinn svipaöur og i stærðfræöi eöa krónur 6.600 en meö oröabók og samheitaorðabók gæti kostnaður flogið yfir 40 þúsundir Kostnaöur viö efnafræöina er tæpar 6 þúsundir. 1 ensku kom upp nokkuö vanda- mál, þvi þær bækur sem krafist var á bókalista fengust ekki allar i þeim búöum sem leitað var. Verö á einni bók, sem er ensk/Is- lensk oröabók var og óskaö er eft- ir á bókalista var kr. 4600. Aðrar bækur varekki hægt aö fá upp, og hér varö þvi aö búa til tölu. 5000 krónum vaf bætt viö sem skyldi þá vera verö fyrir hinar bækurn- ar tvær og þótti mönnum þaö ekki ofmetiö. Kostnaöurinn var því oröinn 9.600 aö Islenskri-enskri oröabók slepptri en meö henni væri verðið tæpar 30 þúsundir. Til þess aö hefja nám i félags- fræði skulu menn lesa tvær bæk- ur, reyndar eru báöar þessar bækur mjög umdeilt kennsluefni, bækurnar Samfélagsfræöi eftir GislaPálsson og Samfélagiö eftir Jóakim ísrael. Samtals kosta þær rúmar 11 þúsundir. Viö skulum ganga út frá þvi að nemandinn noti sina gömlu skóla- tösku en ekki kemst hann hjá þvi aö kaupa sér ritföng sem hóflega má áæöa aö kosti um 6000 krónur. Hér er þvi aöeins tekiö til rit- fanga og skólabóka sem óskaö er eftir af bókalista er kennarar hinna ýmsu námsgreina hafa gert. 124 þúsund til jóla? Meö óhjákvæmile'gum stofn- kostnaöi sem felst I oröabókum nemur þvi bókakostnaöur þessa nemanda 124 þúsundum og strax um jólin þarf hann aö fara aö auka aftur viö staflann. Eins og áöur er bent á er stofnkostnaður við orðabækur tekinn inn i, sem ekki er óeölilegt en þær bækur endast aö sjálfsögðu út mennta- skólaárin. Aö meöaltali mun bóka- kostnaöur á nemanda vera 50-70 þúsund krónur samkvæmt upp- lýsingum nemenda sjálfra og bóksala sem þýöir þvi milli 100- 140 þúsund á ári. Þaö er þvi sýnilega dýrast aö hefja nám I menntaskóla, sér- staklega ef hvergi fæst bók lánuö hjá systkinum eöa kunningjum en mikiö er um slika greiöasemi meöal nemenda. MRHHB > ? Til þess að gefa les- endum einhverja hug- mynd um verðlag á bók- um þeim, sem fram- haldsskólanemandi þarf á að halda, fengum við nemendur i Mennta- skólanum við Hamra- hlið til þess að útbúa bókalista fyrir nemanda sem væri að hefja sinn menntaskólaferil. t Hamrahlið viðgengst ákveðið punktakerfi, þannig að fyrir hverja lokna námsgrein eru gefnar ákveðnar eining- ar. Til þess að ljúka stúdentsprófi þarf 132 einingar, sem þýðir að nemandi þarf að ljúka 16-17 einingum hverja önn. Hver önn er hálft skólaár og þvi var nú miðað við timann frá september til jóla. Innkaupaleiðangur Þessi imyndaöi námsmaöur okkar haföi 16 einingar fyrstu önnina: sem mætti teljast meöal- BÖkaflóö Eftir fagurt sumar, leitar nú æska landsins aftur til „viskubrunns menrttunar” sem virðist verða æ dýrkeyptari i takt við verðbólgu. Nemendur framhalds- skólanna hafa þessa vuíu neppst vio ao satna sér bókakosti og þá hefur ekki verið úr vegi að eiga eldri systkini að, sem miðlað geta af bókaeign sinni, Visir leit við i Mennta- skólanum við Hamra- hlíð, skyggndist inn í bóksölumál nemenda og athugaði verð á bókum í skólabókaverslunum. a kostar ao hefja menntaskoianam? wc a#> _____ . „Elta bækur um allan bæ”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.