Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 16
Föstudagur 5. september 1980 • 20 Umsjón: Magdalena Schram FuilskipuD sinfóníuhljómsveit er engin iramtlDarsýn, hún er til núna Eins og áöur hefur veriö getiö á þessari siöu, mun Sinfóniu- hljómsveit Islands og hljóm- sveit Tónlistarskólans i Reykja- vik halda sameiginlega tónleika i Háskólabiói á morgun kl. 14. Stjórnandi á tónleikunum veröur Paul Zukofsky, sem undanfarnar vikur hefur stjórnaö námskeiöi hjá Tón- listarskólanum. Aö sögn Jóns Nordal, skóla- stjóra Tónlistarskólans bætastá þessum tónleikum einir 30 hljóöfæraleikarar viö Sinfónlu- hljómsveitina. „Þaö eru 22 fiölur, cello, vióala og 2 kontra- bassar”, sagöi Jón „ og veröur óneitanlega gaman aö heyra.” Þaö hefuroftveriötalinngalliá Sinfóniuhljómsveitinni, hversu veikir strengirnir eru, en vel skipuö sinfóniuhljómsveit þarf aðhafa jafnvægi á milli strengj- anna og blásaranna t.d. Einkum á þetta viö I rómantisk- um verkum en á morgun leikur hljómsveitin einmitt 4. sinfóniu Tschaikofsky og það verður sér- staklega spennandi aö heyra þáð verk meö sterkum strengja- hljóm. „Þessir tónleikar eru ekki hvaö sist haldnir til aö sýna aö viö höfum lið til aö fullskipa sin- fóniuhljómsveit — slik hljóm- sveit er siður en svo einhver framtiöarsýn, hún gæti veriö fyrir hendi nú þegar.” A tónleikunum veröa flutt eftirtalin verk: Stravinsky: Greeting Prelude. Copland: Appalachian Spring. Tschaikofsky: Sinfónia nr. 4. Tónleikarnir hefjast eins og fyrr sagöi, kl. 14.00 I Háskóla- biói. ms. Sinfóniuhljómsveit islands og hljómsveit Tónlistarskólans á æfingu undir stjórn Zukofsky. (Ljósm. Einar). t>r söngleiknum Evita I uppfærslu Jassballettskóla Báru. Síðsumarskemmtun á Hótel Sögu .LíKlega sá fyrsti sem hættir af siálfsdáDum” seglr ffvar Kvaran, sem lél af störfum sem fastráðinn lelkari við Þjóðleikhúsið I vor Bára Magnúsdóttir hefur svolitla sérstööu meöal islenskra kvenna. Arum saman hefur hún rekiö jassballetskóla hér I borg, og hefur tekist aö sameina þaö tvennt aö sinna hugðarefnum sinum og lifa af þeim — hallalaust aö þvi er viröist. Sjifstæö kona, sem biöur engan um neitt, nema aö gjalda fyrir þaö, sem er gjalds- ins vert. Þaö má kannski segja, aö afraksturinn af áralangri vinnu Báru sé sýning sú, sem getur að lita á siösumarkvöldum á Hótel Sögu. En þaö er söng- og dans- leikritiö Evita. Er þaö byggt á öörum söngleik meö sama nafni, sem nú fer sigurför um heiminn. Evita, ööru nafni Eva Peron, var eins konar ösku- buska Suður-Ameriku, reis upp úr örgustu fátækt til æöstu valda og var dýrkuö af milljónum manna. Þessir tveir dans- og söng- leikir eiga þó litiö annaö sam- eiginlegt en tónlistina. Ölafur Gaukur hefur útsett hana á ný fyrir hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar, sem jafnframt er eins konar sögumaöur. Birgir fer vel meö þetta hlutverk sitt og sýnir veruleg tilþrif I leik. Saknaöi ég þess samt aö heyra ekki tekstann nógu vel á köflum. Undirleikur er til fyrirmyndar, einkum eru minnisstæöir blásararnir meö sinn seiöandi, suöræna tón. Báru eru þau takmörk sett, aö hún hefur ekki langskólaða dansara i sinum hópi. Hennar nemendur byrja seint og standa ef til vill stutt viö. En miöaö viö þann efniviö, sem hún hefur yfir aö ráöa, þá hefur henni tekist mjög vel. Og þaö sem dansara á skortir I tæknilegri fullkomnua bæta þeir upp meö dansgleöi. Þarna fá ungir menn og konur tækifæri til að tjá sig meö lát- bragöi og hreyfingum, fólk, sem er ekki reiöubúiö aö fórna öllu fyrir þetta listform, en hefur þó þörf fyrir aö opna sig, gefa eitthvaö. Aö þessu leyti er þessi sýning mjög ánægjuleg, og væri óskandi, aö Bára léti ekki hér staöar numiö. Væri mjög gaman aö sjá hópinn hennar fást viö eitthvert nærtækt efni úr okkar eigin sögu. Gyöa Kristinsdóttir dansar hlutverk Evitu, höfuöpersón- unnar. Gyöa er auösjáanlega ekki, frekar en hinir dansarar- nir, langskólagenginn dansari. En Bára þekkir takmörk hennar og ofgerir henni hvergi. Og á sama hátt og hinir, J)á bætir Gyöa vankanta sina upp meö eins konar frumstæöum yndis- þokka og alþýölegu látleysi, sem maöur getur einmitt hugsaö sér aö hafi veriö höfuö- kostir hinnar sönnu Evu Peron. Ef ég væri viss um, aö Gyöa gæti sungiö, þá mundi ég mæla meö henni sem Evitu I hvaöa leikhúsi sem er. Bryndfs Schram Ævar R. Kvaran hefur nú látiö af störfum sem fastráöinn leikari viö Þjóöleikhúsiö, en hann hefur veriö viö leikhúsiö allt frá stofn- un þess og lék raunar I fyrstu frumsýningunni, Nýársnótt, eftir Indriöa Einarsson. Ekki virtist úr vegi aö slá á þráöinn til Ævars og inna þennan gamalreynda leik- húsmann eftir ferli hans. „Ég er liklega fyrsti maöurinn, sem hættir viö Þjóöleikhúsiö án þess aö vera rekinn þaöan fyrir elli eöa af einhverjum öörum ástæöum”, sagöi Ævar kíminn. „En þaö gefur mér aukiö frelsi aö hætta, ekki sit ég auöum höndum þrátt fyrir það, heldur mun ég nú hafa miklu meiri tima til aö sinna minum áhugamálum. Hvenær lékstu fyrst? „Þaö var I leikriti sem hét Skirn sem segir sex eftir norskan höfund, Oskar Braaten og var sýnt I Iönó. Þegar ég svo byrjaöi hjá Þjóðleikhúsinu, var talið saman, hvaö maöur heföi leikiö I mörg ár — upp á lifeyris- sjóöinn aö gera — þá haföi ég veriö aö leika siöan 1938. En þá var ég nú aö læra lög- fræöi, tók prófiö frá Háskólanum áriö 1941. Svo fór ég að vinna hjá stóru opinberu fyrirtæki sem lögræðingur en þar geröi ég upp- reisn, neitaöi aö gera ákveöna hluti, sem mér féllu ekki og upp úr þvi hætti ég þar. Nú, ég haföi svo sem ekkert lært aö leika,var aö gera vitleysrnar fyrir framan áhorfendurna en ákvaö eftir þetta aö fara utan til náms I leiklist og var viö RADA i London frá ’54-’47. 1 London var ég lika I söngnámi. „Við vorum notaðir miskunnarlaust”. Svo byrjaði ég hjá Þjóöleikhús- inu, raunar strax áriö 1949. Var meö I Nýársnóttinni. Þegar leik- húsiö byrjaöi vorum viö leikar- arnir notaöir alveg miskunnar- laust. Viö höföum þá aöeins okkar fasta kaup, enga yfirvinnu, enda vorum viö ekki hálfdrættingar á vib senumennipa sem voru á eftirvinnutaxta öll kvöld. En þetta hefur nú auövitaö allt breyst. En sem dæmi um hve hart var keyrt geg ég sagt þér, aö einu sinni var ég aö leika i sex leikrit- um, sem öll voru I gangi I einu.” Hvaöa minningar eru skemmti- legastar? Mér hefur alltaf þótt afskap- lega gaman aö leika i islenskum leikritum og þau eru nú oröin býsna mörg sem ég hef verið meö I. T.d. I Nýársnóttinni, I Lyga-Meröi Jóhanns Sigurjóns- sonar, I leikriti Matthiasar um Jón ögmundssn, nú og ég hef verið meö I einum þremur upp- færslum á Islandsklukkunni, ég held þær séu þrjár frekar en tvær — alltaf i sitt hverju hlutverkinu. Islandsklukkan er svo vel skrifað leikrit, karakterarnir eru svo vel skapaöir.aö þar er ekki til slæmt hlutverk. íslensk leikritagerð. Ég er sérstaklega hrifinn af þvi hvaö Islenskri leikritagerö heíur fariö fram og hvaö gróskan virö- ist mikil. Það var nú þannig áöur aö verið var aö sýna gömúl Islensku verkin aftur og aftur og auövitað er þaö nauösynlegt aö kynna þau nýjum kynslóöum — en þaö er afar ánægjulegt til þess aö vita, aö alltaf eru aö koma fram nýir leikritahöfundar, sem maöur á eflaust eftir aö kynnast betur. Ekki ertu nú alveg hættur aö leika, þótt þú hættir sem fastráö- inn leikari? Nei, ætli þaö. Mér hefur verið boöiö aö vera meö I leikriti hjá Þjóöleikhúsinu I vetur — þetta er mikill munur frá þvi sem áöur var, aö þurfa ekki aö taka allt sem aömanni er rétt, þó þaö gefi náttúrulega mikla og dýrmæta reynslu. Önnur plön? Ég hefi alveg nóg aö gera, viö ritstörf og annað. Þaö veröa nú engin vandræöi meö aö finna sér verkefni'' sagöi Ævar Kvaran aö lokum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.