Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 05.09.1980, Blaðsíða 21
i dag er föstudagurinn 5. september 1980/ 249. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 06.22 en sólarlag er kl. 20.29 apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka iReykjavik 5.—11. sept. er I Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í slm- svara nr. 51600. bridge Island var 58 impa undir i hálfleik viö Sviss á Evrópu- mótinu i Estoril I Portúgal. Strax i fyrsta spili seinni hálfleiks bættu Svisslendingar 11 impum viö. Noröur gefur / allir utan hættu. Noröur * A7 ¥ K9865 4 AKD5 Vestur Austur A D965 * 104 * G4 ¥ AD1032 ♦ 74 ♦ 1098 * AG972 *653 Suftur * KG832 ¥ 7 4 G632 * 1084 1 opna salnum sátu n-s Bernasconi og Ortiz, en a-v Simon og Þorgeir: Noröur Austur Suöur Vestur 2 G pass 3 S pass 3 G pass pass pass Austur spilaöi út hjartaþristi og sagnhafi drap gosa vesturs meö kóngnum. Hann spilaöi siöan meira hjarta og Simon, sem var inn- komulaus, gætti sin ekki og tók hjartaslagina. Þar meö var noröur komin meö niu slagi og fékk reyndar yfirslag. Ljóst er, aö skipti austur I lauf er spiliö tapaö. 1 lokaöa salnum sátu n/s Asmundur og Hjalti, en a-v Min og Fenwick: Noröur Austur Suður Vestur 1L pass 1 H pass 2 H pass 2 S pass 3 T pass 4 T pass 5 T pass pass pass 1 sjálfu sér betri samningur en i opna salnum, en vonlaust eins og spiliö liggur. Meö spaöana 3-3, hjartaás réttan, vinnst spilið auöveldlega, en noröur fékk aöeins átta slagi og Svisslendingar 150. skák Svartur leikur og vinnur. t t « t 4 t 5 t t t * ABCDEFQH Hvitur:Sternberg Svartur: Pa welczak Berlin 1964. 1. .. Rf3! og hvitur gafst upp. Riddarinn heldur hvita liöinu I járngreip- um, þvi 2. Kg2 strandar á 2. .. Rel+ og hrókurinn fellur. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokaö f hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartima búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld- naet- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. heUsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem' hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alladaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. ’ Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19730 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 tilkl. 16.15 og kl. 19.30 til kl.20. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. únæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis- skritreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, simi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarfjörður, simi 53445, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynn- ist I sima 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanirá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. lögregla sLÖfckvUiö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. bókasöín AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokað á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumar- leyfa. SÉRÚTLAN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, simi 86922. Hljóðbóka- þjónusta við sjónskerta. Opið mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga-föstudaga kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumar- leyfa. BtJSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. oröiö En eitt geri ég, gleymi þvi sem að baki er, en seilist eftir þvi sem fyrir framan er, og keppi þannig að markinu, til verðlaunanna, sem himinköllun Guös fyrir Krist Jesúm býöur. Filip. 3,14. velmœlt Þeir freista þess jafnvel að troöa sjálfri sálinni i einkennisbúning. Slikt er hámark haröstjórnar- innar. — Mirabeau. Kínversk svínarifja- steik meö papriku 2 kg. svinarif salt 1/2 dós ananas 2/3 bolli púöursykur 1 tsk. sinnepsduft 1 ” ginger 2 bollar appelsinusafi 1/3 bolli sitrónusafi 1/3 ” soyjasósa 2 msk. smjör 250 g. sveppir, helst nýir 1/2 bolli saxaður laukur 1 græn paprika, skorin i teninga lrauð ” ” ” Leggið rifin i ofnskúffu og kryddiö meö salti og pipar. Látiö beinhliðina snúa niöur og bakiö viö 350' hita 11 klst. Helliö þá fitunni af. Blandiö saman púöursykri, 1/2 tsk. af salti, sinnepsdufti og ginger á heitri pönnu og hræriö appelsinu- safanum, sitrónusafanum og soyasósunni smámsaman saman við og látið suðu koma upp. Hitið smjörið á pönnu og steikið sveppina i u.þ.b. 5 min, blndið þeim siðan saman viö sósuna Helliö sósunni yfir rifin , stráið siðan lauknum, paprikunum og ananas- bitunum/kurlinu yfir og bakiö i um 30 min. i viðbót. Gott er að ausa sósunni af og til yfir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.